Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 6
V ’SIH * Heildsala—Smásala Laugav. 44. Mýkomið með e.s. Gnlllossi: Epli (G-ravenstener). Laukur. Export: (kannan). Ostur margar teg. Vindlar Svart klæði. Cheviot 3 teg. Plonel 6 teg. Broché ParisSilki. Ilmvötn'm. teg. Heklugarn. Vestis- og buxnaspennur. Flibbahnappar Buxnahnappar. Nikkelhnappar. Léreftstölur. Hnifar, Vindlaskerar, Rakhnífar, Teiknistiftir, Skæri. Kambar, Grreiður, Hnappar, Tannburstar, Man’chetlhnappar, Silkikeöjur, Nálar Slitsisnálar, Myndarammar úr mahogni, Ferðakistur, Töskur, Speglar, Póstkortaalbúm, Belti, Tóbakspungar, Skeiðar oe gaffiar. Vindla- veski, Skógarn o. m. m. fl. Væntanlegt með næstn skipnm: Kartöflur Borðsalt Vínber Eggjapáiver Perur (Grav Moltke) VaniIluBykur Hunang Vanilludropar Kex Möndludropar Súkkulaði Citronolia Fiekibollur ’ FJöskulabk Tomatpurié Fægiereame Bökunarpúlver Feitisverta Soya Pakkalitir Búðingspúlver o. fl. o. fl. Allskonar leibföng Tilbúinn fatnaður karla og drengja, Regnkápur karla, kvenna og drengja, Manchetskyrtur, Flibbar, Slaufur, Stumpasirz o. fl. Oeriö pantanir Boroiia Lageroiía Bifreiðaolía Dynamoolía IJIlolía Marme Motor-Cylinderolia JÞaklakk Gufuskipa-Cylinderolia Skilvinduolia, 2 teg. Y firhitunar gufuskipa-cylinderolía Hrátjara, 2 teg. frá y&sLjr sem fyrst. Góð eign. Fjrrirliggjandi méð heildsöluverði: Estey heimsfræqu flygel ogfpiano (verijuleg eða sjálfspilandi) Eru búin til ai stærstu hljóðfæraverksmiðju Ameríku; þvi landi sem hefir orð á sér fyrlr að standa fremst i smíði þess konar híjóðfæra, og hefir — eitt ófriðarlandanna — meðan ófriðurinn stóð yfir og' fram á þennan dag, verið vel birgt af allskonar efni tii iðnaðar. — 1 ESTEY hl jóðfæri befir því áldrei verið nolað „stríðsefni"; þau eru ávall sniíðuð úr besta efni sem fáanlegt er. Ivassar úr ekta mahógní eða hnottré. pau ESTEY hljóðfæri er eg sel, eru tilbúin sérstaklega fyrir misjafnt lóftslag óg endast þvi belur á íslandi en nokkur önnur. Bíðið því ekki ef þér viljið kaupa verulega gott hljóðfæri, heldur komið án tafar á meðan núveraridi birgðir endast og verðið ekki hækkar — og semjið við G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasáli fyrir ESI’EY á íslandi. NB. 6 tegundir, mismunandi dýrar, til sýnis hér á staðnum. Stórt vandað tvílyft hús, alt raflýst, á góðum stað i bæn- utn, til sölu. Alt laust 14. maí n. k. — Eigninni fylgir stór garð- ur, allur girtur grjóti og sementssteypu og stórt bakhús úr sleini. Stulka sem er góð i reikningi og skrifar vel, gelur fengið pláss sem gjaldkeri, hálfan daginn. Uppl. um aldur, mcntun og þess háttar sendist i pósthólf 374. Keimafaskólinn verður settur laugardaginn 25. þ. m. kl. 11 f. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.