Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 5
VISIR eins ói'riðaraðila hér mundi haí'a verið geí'nar upplýsingai’ um mig og skip mín, og um sama leyti voru borin \it nijög skað- leg ósannindi uin at'stöðu mína til stórveldis þessa. Vcgna þessa orðróms höfðaði eg mál á móli gutuskipalólagi ttokkru, seni cr þekt á íslándi, og sannaðisl við vitnaleiðsluna: að framkvæmdastjóri félags- ins og fulltrúi hans höfðu gefið erindrekanum upplýsingar um mig og starfsemi mína, og skrif- íegar upplýsingar um skip þau, er eg réði fyrir. Eg læt rólegur hvern heiðar- legan mann dæma um það, að gefa ófriðaraðila (Krigsförende Magl), á versta ófriðartiman- um, upplýsingar um keppinaul sinn, og skriflegar upplýsingar um skip lians, og þar á ofan að hjálpa lil að breiða úl þau ó- sannindi, að viðkomandi væri á svartalista Breta, en það kom einnig í'ram við vitnaleiðsluna, að framkvæmdastjóri félagsins hafði iika gert sig sekan í því. Fulltrúi útflutningsnefndar- innar i Kaupmannahöfn mun geta gefið frekari upplýsingar, þar eð hann og fymefmlur framkvæmdastjóri er sama per- sónan. Kaupmannahöfn, 12. okt. 1919. pórarinn Tulinius. Siðnstn símfregnir. Khcifn 24. okl. Friðarsamningarnir. krá London er simað, aö yfir- herstjórn bandamanna eigi að á- kveða það. hvenær friðarsamning- •íir gangi í gildi. Viðureignin í Rússlandi. Frá Reval er símað, að her bolshvíkinga veiti fvlkingarörmum judenitselis öflugt viðnátn. Mótmælaverkföll er simað Irá Berlín að hafin séu i hénrðum þeim ,sem Belgia á að fá -aí f'vskalandi, og er það út af að- iörum belgiska setuliösins þar. Bajmrfréttir. | I. O. O. F. 1011024854 — I. „Suðurland“ fór til Vestmannaeyja í g;cr- kvöldi. „Gullfoss“ íer ti| Vestfjarða síðdegis i dag'. Sænska blaðið „Hvar 8. Dag". flytur nokkrar rnyndir frá- tslandi 28. f. m„ og mjög vánsamlega grein utn ísland, ttftir Ragnar Ltindbörg.’ Myndirn- Leikfdng. Bazar. Bazarinn er áðnr var á Langaveg 5, er flnttnr á Langaveg 12. Ttl þess að rýma fyrir nýjum vörum, verða fyrirliggjaixdi birgðir af Leikföngnm o. 1.1. selt með 10-20jo (prósent) aíslætti. Munió Laugaveg Nr. 12 r.r íiiun hann hafa látið taka, me'öan hánn stóð við. Ein er af ílokki þeini, sem með honum fór til Þing- valla (Bj. J. frá N ogi o. fl.), tvær eru af líkneski jóns SigttrSssonar, ein af Alþingishúsinu, ein af húsi Nathan & ()lsens og' ein af Austur- bænum. Flokksfundur verðtir haldinn fyrir verka- mannafélögin i Báruhúsinu anna'ð kvöld, og öllum frambjó'ðendum til alþingis, hér í bænu'ih, boöi'ð á fundinn. — Eru það vandræði mikil. hve litluin fundarhúsum hér er völ á, þvi aö ómögulegt er að fá hús sem rúmar tíunda hluta kjósenda. Almennan kjósendafund verðttr ]tvi ekki unt að halda nema ú.ti, ef bænum verður þá ekki skift ’ hverfi. og margir fundir haldnir. Páll Eggert Ólason, cand. jur. ver doktorsritgerð sina í tieöri deildar sal Aljtingis kl. i e. h. á morg'un. Slík athöfn hefir aldrei áður fram farið á tslandi, og mun tnarg- an fýsa að hlýða á umræðurnar. Móttnæl. doktorsefnisins verða þcir prófessorarnir Sig. Nordal og Jón J. Aðils. í yfirkjörstjórn héfir bæjarstjórn kosið Sighvat Bjarnasön bankastjóra og Eggert Briem yfirdómara, en til vara Á- ' gúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúa og Jón Ásbjörnsson, cand. jttris. Veðrið í dag. íliti hér 4,8, ísafirði 3,4, Akur- evri 4,5. (irímsstöðum 1,0, Sey'ðis- firði — 1,0, Vestmannaeyjum 6,2. Sunnanátt unt land alt. Regn hér og 1 Vcsimantiaeyjutjt i morgtm. Frk. Ragnlieiður Guðjohnsen ét' nýkomin frá útlöndum og hef- ir sett á stofn nýja verslun, sem opnttð er fyrsta sinni í dag. Versl- un þessi heitir „Lín“, og er á Bók- hlöðustÚgS. Síðasti sumardagur er í dag. „Sigluf jord“ fór héðan í gær áleiðis til Nor egs tneð eitthvað af síld. A. LV. T u 1 i n i u s. Bruna og Lifstryggingar. Skólastræti 4. — Talsimi 254. Skrífstofutími ld. 10-11 og 12-5% Sjálfur venjulega við 4%—5%. f901| Fundist hefir sængur-fata- poki, merktur J>. L. A. v. á. (597 Tapast hefir hringmyndaö kapsel. Skilvís finnandi skili því í Vöruhúsið. (598 -Tapast hefir silfuínæla með bláum steini. Skilist á Hverfisg. 68. (599 Svunta hefir lapast. Skilist á Skólavörðustig 15. (600 Peningabudda tapaðist i gær. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni á afgr. Visis gegn fundarlaunum. (607 Tapast hefir frá Bjargi við Reykjavik, móbrúnn hestur. ntark óljóst, en heileyröur, vetrarafrak- aður, gamaljárnaður, tucð sexbor- uöum skaílaskeifum, Gráir blettir cru á herðuin og framan við bóg- ana. Gulir blettir sáust undan ak- týjaspöðunum. Finnaúdi' beðinn að koma hestinum að ’Tungu vi'ð . Réykjavík, til Óskars Gíslasonar, cða til eigandans, Jóhanns Ólafs- sonar, Austurey, Laugardal. Félagsprentsmiðjan Ábyggileg kona eða stúlka, sem vildi taka að sér tauþvotta einu sinni í mánuði og eittbvað af öðrum húsverkum, eftir því sem tun semst, getur fengið leigða góða stofu í nýju húsi. Tilboð merkt „Gott herbergi“ sendist afgr. Visis. (596 Stúlka, sem vill hjálpa til við húsverk, getur fengið góða til- sögn i handavinnii o. fl. Uppl. á Rauðarárstíg 5. (595 Stúlka óskast í vist strax, — Uppl. á Sellandsstíg 32. (561 Dugleg stúlka óskast í for- miðdagsvist nú þegar. Gelur fengið herbei’gi. A. v. á. (535 - Góð stúlka óskast á fáment beimili. Uppl. Bröttugötu 6. (611 Stúlka um eða yfir 16 ára, handlagin og greinagóð, sem vill læra handavinnu, (ekki sauma), get- ur fengið framtíðai’stöðu. Góð kjör í vændum. A. v. á. (608 2 sjöl til sölu á Bergstaðastr. 6 C (uppi). (606 Plush-gólfteppi til sölu. A.v.á. (605 Ymiskonar notaður fatnaður af heilbrigðum til sölu á Skóla- vörðustíg 29 (efstu hæð). (594 Nýtl rúmstæði til sölu. UppL á Grettisgötu 11, eftir kl. 6 e. m. (604 Ritvél óskast til kaups. A.v.á. (603 Gúmmísólar fást Itjá Hvaun- bergsbræðrum. (602 v________ % tunna af góðri matarsíld til sölu. A. v. á. (601 Til sölu, grammófónn, stólar, borð, dívan, ofn, eldavél, gólf- dúkur 4 y2 X 5, rúmstæði og kómmoða, hjá Kjaival, Hótel Ísland. (609 Piltur eða stúlka (ekki byrj- andi) óskast í dönskutíma (les- og tal-æfingar) með öðrum hjá góðum kennara. Lág kenslu- hiun. Uppl. á Ijaugaveg 2, niðri. (610

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.