Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1919, Blaðsíða 4
24. okt. 1919.) VlSIR Ny verslun er opnuð í dag 1 Aðalstræti 14 þar sem Vísis afgreiöla liefir veriö. Þar er til sölu allskonar en.Sl5.ar vefnaðarvörur pantaðar Pelnt frá verksmiðju. VerðiS þar af leiðandi svo óiieyrilega légt, að slíkt hefir ekki heyrst hér áður. Með næstu skipum er von á fjölbreyttu úrvali. Allt fyrsta fiokks vörur fyrir mjög lágt verð. Einnig heildsala á Flúnelum og Tvisttauum fyrirliggjandi fyrír kaupmenn. Gjörið svo vel að Utft lnn 1 dftg Vefnaðarvörnbúðin Aðalstræti 14. Verslunin ,Lín' Bókhldðnst. 8. Reykjavik, sem verður opnuð í dag hefir á boðstólum mikið úrval af tilbúnum kvennærfatnaði, sömuleiðis léreít, brod- eringar, mjög fallegar og ódýrar eftir gæðum. J^éreíts- Jeggíögaí's svuntur, kraga, tvinna, lmappa, bendla o. fi. Ragnheiður Guðjohnsen. Öilum þeim, sem auðsýndu mér samúð og samhrygð við lál og jarðarför ininnar ástkæru og sártsöknuðu konu, þakka eg af hræðru hjrta. Páll ÞorkeleBon. Alþýðuflokksíundur verður linldima í Bárnbúð annað kvðld (langard. 25) kl. 8‘|2 e. h. Alþingisirambjóðendnm bæjarins verð- nr boðið á inndinn. Flokksstjórnin. 253 „Tæplega. J>aS er hálí’rar stundar i'eið.“ „pakka yður fyrir. — Viljið þér bíða augnablik við símastöðina ?“ Læknirinn bikaði. „Tíminn er naumur. Er það mjög nauð- synlegt? Auðvilað------“ „Jæja, eg gel bagað því öðruvísi. Green, viljið þér fara með farangur mmn til veitingabússins „Refur og bundur“? Og sendið þér að því búnu svohl jóðandi sim- skeyti undir minu najt'ni til ungfrú Ather- ley: „Kominn. Sir Filippus verri.“ — Ekkerl annað.“ pjónn Ansons kvaddi og fór. Williams læknir sagði, eins og' steini væri létt af honum: „j?á er sú þraut unnin. Eruð þér nú ferðbúinn, lu*. Anson?“ peir stigu upp í skriflislegan vagn, og afsakaði læknirinn farartækið. „]>essar bansettu bæðir ónýta hvern vagn. lig er nú að útvega mér nýjan vagn. Eg þarf að vera á ferð í öllum veðriun, eins og þér skiljið. Eg varð að skilja öku- manninn eftir heima, til að bafa rúm handa yður. Læknirinn virlisl sjálfur ungur og frá- legur. peir óku stinnings hart um strjál- bygl þorp. peir mættu allmörgum konum og körl- 254 um, cn di*. Williams talaði svo stanslaust við félaga sinn, að bonum gafst ekki tóm lil að beilsa neinuin þ'eirra. ]?egar þeir komu út á auðar niýi'ar, varð bann þögulli og leitaði eflir að lála Anson tala sem mest. Eilippusi fanst læknirinn hlusta á sig með einkennilégri forvitni. Iiann ímyndaði sér, að bonum þætti Sir og lafði Morland einkennileg, og þætíl þess vegna fróðlegt að vita, hverskonar maður það væri, sem nú kæmi að lieim- sækja þau frá London. Vegurinn Já um furuskpg og heiðar, altaf hærra upp í móti, þar til trén voru horfin, en ,við tóku gróðurlaitsar bæðir og bæjalausai*. ]7ar sem djúpir dalir skárust inn í bá- lendið, sást blika á hafið úti fyrir. Á ha- iim bjalla sá Filippus cinslakt hús, gamalt og eyðilegt. „Er þelta Grange I-louse?“ spurði bann. „Já.“ „Hvers vegna baí'a bjónin farið að velja sér þenna eimnanalega bústað, og maðurinn svona veikur?“ ■ „Ja, því befi eg' velt flyrir riiér í marga / daga.“ „Hvað bafa þau verið bér lengi?“ „það get eg ekki ságt yður. Min var fyrst vitjað hingað fyrir fjórum dögum.“ 255 þeir fóru fram hjá lögregluþjóni, sem stóð þar á verði við takmörk umdæmis síns. Læknirinn brosti vingjarnlega við bonum og maðurinn lieilsaði, en leit undrandi á eftir þeim. Hann hafði ekki aiigiiu af þeim, fyr en þeir voru komnir til Grange House.. Anson tók eftir því, að vegurinn lá fast að búsdyrunum. „Húsið slendur á blábrún klettsins,“ sagði bann. „Já, það hefir einhver einbúinn reist það. Kletturinn c r snarbrattur og slútú* beldur fram.“ „pað hrynur þá alt í sjóniti einn góðan veðurdag.“ „]>að ér sennilegt. En ekki verður það í okkar tíð. ]>á erum við komnir!“ Læknirinn stökk Jéltilega úr vagninum. „Eru hér engir þjónar?“ „Iíkki nema öldruð kona og dótlir beiínar. En þær bafa nóg að sýsla i svip.“ Fibppusi datt í bug, að verið væri að búa til mal. En vonaði það væri þó ekki. Homim var sjálfum ómögulegt að eta þar.“ Lækniriim tók i lokuna á gömlu hurð- inni. Hann hvíslaði: „Farið þér seni bljóðlegást. Hann er el' lil vill sofandi. }>að er nú bver síðasl-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.