Vísir - 11.10.1924, Síða 4

Vísir - 11.10.1924, Síða 4
*!»!■ Handskorift neftóbak best i LandstjörnimnL Tóbaksdósir fylgja ókeypis. f 1 Enn get eg tekiö nokkra dug- lega nemendur r þýsku, reikningi og bókfærslu. Benedikt Sveinsson, jVesturgötu 18. Sími 554, (610 JSg kenni byrjendum á píanó. Eínnig kenni eg börnum lestur, skrift, reikning og dönsku. Góð og ódýr kensla. Ragnheiður Magn- úsdóttir, Grettisgötu 45. (382 Maöur, sem getur kent, og vill kenna dönsku, ensku og ístensku, óskast til viötals, senx fyrst, r sima J310- (635 r TAPAÐ-FDNDIÐ 1 Silfurbúinn baukur hefir fund- ist. Uppi. Hverfisgötu 92. (608 Svört vaxdúkstaska, með fötum Og fleira í, hefir tapast af bifreiö frá Vaönesverslun og niöur í Mið- stræti eöa Lækjargötu. Finnandí er vinsamlega beöinn að skila i Lækjargötu 10, (607 iCarlmannsúr hefir tapast, síð- astíiðinn laugardag, merkt: „Þ. 0.“ A. v. á. (599 Peningar fundnir. A. v. á. (598 Skóhlíf fundin. Vitja má til Siggeirs Torfasonar. (650 r TILKYNNING I Lækjargötu 1, gamla Eymund- ■senshúsinu, er svo litið sýnishorn af ýmsum hannyrðum, er við kenn- um, bæöi dag og kvöjidtíma. Syst- umar frá Brimnesi, Þórsgötus 3, uppi. (611 Stúlkan, sem kom í morgun og bauö sig í þriggja mánaða árdeg- isyist, óskast tiL viötals strax. O. Rydelsborg. (649 Besta gisting Býður Gesta- heímilið Reykjavík, Hafnáratr. 20 (174 r VIV N A 1 •Góð stúlka óskast strax. Uppl- i Lfattaverslun Margrétar LevL (618 Stúlka óskast i vist Freyjugötu 10, uppi. Trausti ólafsson. (613 Stúlka óskast í víst á laugaveg 8r. (630 Stúfka óskast í letta vist með annari, allan daginn. A. v, á. (627 Stúlka óskast i vist, getur feng- *5 að læra eitthvaö, seinni part vetrar. Uppl. Þingholtsstræti 33. (629. Vetrarstúlka óskast til Jóns Sig- urðssónar, skrifstofustjóra, Grett- isgötu 13 B. Símar 1150 og 1201. (626 Góð stúlka óskast i vist. Uppl. Þingholtsstræti 26, uppi. (619 Stúlka yfir tvítugt óskast í ár- degisvist Þórsgötu 21. (605 Smábaraafatnaður, allskonar, er saumaöur á Laufásveg 27. (601 Stúlka óskast á gott sveitaheim- .ili, mætti hafa meö sér bam. Uppl. í Laufási, niöri. , (597/ Ef þið viljið fá stækkaðar myndir ódýrt, þá komið í Fatabúð- ina. — Fljótt og vel af hendi leyst. (251 Stúlka, sem kann aö sauma jakka, og stúlka, sem vil! læra, ennfremur kona eöa stúlka, sem vill hjálpa til viö húsverk fyrri hluta dags, óskast. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (568 í barnlausu húsi í miöbænum vantar góöa stúlku eöa ungling nú þegar. A. v. á. (580 Stúlka óskast nú þegar. Guörún Ólafsdóttir, Þórsgötu 20. (577 Nýfermd telpa óskast nú þeg- ar, til að gæta bama. Þarf að geta soflb heima. Sólveig Ólafsdóttir, Laugaveg 33 B. (197 Hefi eftirléiðis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaði og kvenkápum. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- yeg 5. Sími 658. (1041 Stúlka óskast í vist. Uppl. Aust- urstræti 8, uppi. (420 Góð stúlka óskast í vist strax. A. v.á.__________________________C107 Tvær stúlkur óskat í vertrarvist. Uppl. Baldursgötu 31, uppi. (65 c Góð stúlka óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. á Brunnstíg 10, uppi. _____________________________(645' Ráðskomi og vetrarstúíku vant- ar í sveit. Mega hafa með sér börn. Góð kjör. Uppl. Laugaveg 70, uppi (641 Góð og ábyggileg stúlka óskast á Laugaveg 30 A. (638 Stútka óskast í mjög létta vist nú þcgar. Uppl. Vitastíg 10. (633 r FÆÐI 1 Gott fæði til sölu, sömuleiöis jurtafæða (vegetariskt fæöi). Sig- ríður Sigurðardóttir, Latigaveg 35. (628 Fæðí fæst á kr. 90.00. Spítala- stíg 2. Inngangur frá Grundarstíg. P HÚSNÆÐI | Ódýrt herbergi til leigu Grund- arstig 5 A. (614 Sólrík stofa til leigu; hentug fyrir 2 einhleypa karlmenn, Bakkastíg 6. (625 Herbergi til leigu með sér for- stofuinngangi, fyrir einhleypa, á Laugaveg 28 A, kl. 7—8 í kvöld. (622 Herbergi til leigu fyrir einhleypa karlmenn. Sími 1079. (603 Ágætt herbergi með forstofu- inngangi, til leigu í miðbænum. Rafljós og ræsting fylgir. A. v. á. (602 Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 1404, kl. 6—9 síöd. (600 Óskað er eftir stærri íbúö fyrir minni. A. v. á. (596 Herbergi til leigu með öðrum. Fæði fæst á sama stað. Sími 928. (515 2—4 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Upþl. hjá Jóni Sigurðs- syni. Sími 806. (537 ' 2 samliggjandi herbergi í Vest- urgötu 17 til leigu. Uppl. í síma 949- (554 2 herbergi mót suöri, neðarlega á Laugaveginum, meö sérinngangi, miöstöðvarhitun og rafmagni, lín- óleum á gólfum, tvöföldum glugg- um 0g ágætum forstofuinngangi, eru til leigu. A. v. á. (157 2—3 samliggjandi herbergi,' á besta stað í bænum, eru til leigu fyrir einhleypa nú þegar. Fæði gjetur fylgt. Uppl. í síma 280 eöa 1507. (576 Stúdent óskar eftír lierbergi frá 15. þ. m. A. v. á. (648 1—2 herbergi 0g eldhús óskast strax. Uppl. Skjaldbreið nr. 2, kl. 4—5, til þriðjudags. (647 Litil ibúð óskast. Tilboö send- ist Vísi strax, merkt: „101“. (646 Ilerbergi fyrir einhleypan karl- mann til leigu í Mjóstræti (640 1 eða 2 hcrbergi til leigu. Sími ”5t- (637 LEIGA Píanó óskast til leigu. Uppl. í sima 13x0. (634 Orgel til leigu á Bergstaðastræti 59- (632 r KAVPWCAPflR Til sölu eru: Notaðir ofnar, ó- dýrir, hjá Samúei Ólafssyni. (6tí»- 2—3 hús óskast til kaups, á góð- um staö í bænum. Tilboð merkt: „Hús“ sendist afgreiðslunni. (615 2 borð og guiter til sölu með góðu veröi. A, v. á. (612 Barnavagn til sölu ódýrt, Loka- stíg 2. (609 Fiður og dún selur Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. (624. BLÓMLAUKAR, Thuja og Blodbög, fást á Amt- mannsstíg 5. (621 Upphlutsbelti og dömukjólkápa til sölu meö tækif'ærisverði á Klapparstíg 19. (620 Agætt fóöur fyrir 3 hesta. — Menn snúi sér til E. Rokstads, Bjarmalandi. Sími 392. (606 Rúmstæði, sundurdregið til t'nda, hæfilegt fyrir ungling eða 2 krakka, er til sölu á Hverfisgöttt 92 A. (6x7 Menn eru teknir í þjónustu á Skólavörðustíg 38, niðri. (604. Sö5Iasmí5abú5in Sleipnir, Lauga- veg 74, sími 646. Vagnhjól og til- búnir vagnar ódýrast í Sleipni. Ak- týgi og aktýgjaaðgerSir ódýrast 1 Sleipni. — Vélareimar allar breidd- ir, ódýrastar og bestar í Sleipni.. Reiðtýgjaaðgerðir og ný reiðtýgi, ódýrast í Sleipni. Sólaleður niður- skorið og í pörtum, ódýrast og best í Sleipni. Sóla og aktýgja-leður, sauðskinn og fleiri efni, fyrir söðla. og aktýgjasmíði, ódýrast og best í Sleipni. — Notaður ofn til sölu, fyr- ir J4 verðs í Sleipni. Sími 646. (510 FRANSKA HÁRMEÐALIÐ „JUVENTINE“ eyðir gráum hár- um, og gefur hárinu sinn eðlilega lit, GULLHÁRVATNIÐ „UR- INE“ gerir hárið glóbjart, Decin- fector, Háreyðir „Depilatory" Hár- meðul VERSL. GOÐAFOSS. Laugaveg 5. Sími 436. (483* 4—5 menn teknir í þjónustu, og þvottur á skrifstofum óskast, UppL Þórsgötu 21, niðri. (295 Kamina og nokkrir ofnar (not- aðir) til sölu mjög ódýrt. Kirkju- -stræti 10. (582: Drekkið Maltextraktölið fri Agli Skallagrimssyni. (88 Notuð prjónavél óskast tiM ka-ups. Jón Stefánsson, Laugaveg: 24B. (644 Rúmstæöi og borö til sölu á Skólavörðustíg 15. Jóel Þorleifs- son- _____________________(643: Ágætur kolaofn til sölu. Uppl. Klapparstíg 10. (643* Fallegur messing hengilampi, 20 lína, til sölu. Verð 35 kr. A. v, ________________________(639 Af sérstökum ástæðum er versl- un til sölu á ágætum stað. UppL gefur Hermann Jónsson, Hverfis- götu 54. Til viötals eftir kl. 8 síð- degis. (63G- Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.