Vísir - 03.04.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 03.04.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Simi 400. 15 ár. Föstudaginn 3. apríl 1925. 79. tbl. Nykomnar vörur: Alullar Cheviot, blátt, — Fataefni ótrúlega rxlýr, — Karlmannsbuxur fjöldi legunda af ýmsum stærðum, — Sokkar, karla og kvenna, — Alskonar smávara, sem vöntun hefir verið á áður og ótal margt fleira. Með næstn skipnm koma eitirtaldar vörur: Skófatnaður, allskonar, (danskur iðnaður), fyrir lconur, karla og börn: Inniskór, — Morgunskór, — götuskór og stígvél. Feiknamikið úrval. Karlmannaalfatnaðir og fermingarföt,, stórkostlegt úrval, keypt með sérstöku tækífærisverði, og verður því selt með gjafverði. Flauel í öllum litum, — Khakitau, Nankin, Gardínutau, hvít og mislit. — Tvistur og Léreft, fádæmamikið úrval. Athygli allra þeirra, sem versla vilja er vakin á tvennu: og vöruverði. Hvorttveggja býður viðskiftavinum sínum Sparið ekki sporin! Úfsalan Laugaveg 49. Sími 1403. Sparið aurana! A • 7V - / f ! / GAIHLák BÍÓ Lazarus hinn rikl. Paramountmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: LILA LEE og JHOMAS MEIGHAN. Það er orðið langt síðan jafn falieg, skemtileg og efnis- rík mynd hefir sést hér, hún er sannkallað gullkorn meðal kvikmyndanna. Veggfóður nýkomið mikið úrvaf. Björn Björnsson vcggfóðrari. Laufásveg 41. Sími 1484. Eg hefi kaupendnr að nokkrum sinærri kúseign- um hór i bænum, ef um semur. Þeir, sem vilja selja sllkar eign- ir & komandi vori eða nú þegar, geri svo vel og finni mig að máli hið allra hráðasta. Gunnar E, Benediktsson, málaflutningsmaður. Skrifstofa Laugav. 2. Símar 1033 og 853. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að bróð- ir okliar, Sigurður B. Hcrsir, andaðist 2. apríl á spílala í, Montreal í Canada. Yaldemar og Guðmundur B. Hersir. Samsöng ur Karlakórs K. F. U. M. verður endurtekinn i Nýjá Bíó í kvöld kl. l1^. Aðgöngumiðar seldir i bókaversl. Sigf. Eymundssonar og við innganginn. Hjartans þakkir öllum þeim, er sýndu mér samúð, í orði og á borði, á sjötugsafmœli mínu. Bjarni Þórarinsson. G.s. Kongsdal fer frá Kaupmannahöfn í næstn vikn beina leið til Vest mannaeyja og Reykjaviknr. Vörnflntningar tilkynnist sem fyrst, til Sv. A. Johansen. Simi 1363. Vlsis-kaffið gerir alla glaða! NÝJA BÍÓ Lýðveldishetjan. Sjónleikur í 8 þáttum, eftir HARRIET BLOCH. Aðalhlutverk leika: OLAF FÖNSS, PHILIP BECH, CAJUS BRUUN, EBBA THOMSEN, THILDA FÖNSS, ODA RASTRUP, TORBEN MEYER, THORLEIF LUND - o. fl. Mynd þessi er með allra bestu dönskum myndum, sem hér hafa sést, bæði að efni og leik. Sýning kl. 9. CAHDIDA verður leikin á sunnudagskvöld kl. 8 siðd. — Aðgöngumiðar seld- ir í Iðnó á morgun kl. 4—7 og á sunnudag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. Lækkað verð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.