Vísir - 03.04.1925, Qupperneq 4
VlSIR
SauSárkróki hafa enga skýrslu sent-
En í þess stað, hafa þeir látið prenta
eftir sig ritgerðir um málið í Frey
og Læknablaðinu, og getið þar um
Sveskjur á 85 aura V2 kg., rú-
sínur 1,00 V2 kg., appricosur 2,25
Va þurkuð epli 2,00 pr. V2
kg., sagoprjón 70 aura pr. x/s kg.
hrísgrjón 35 aura 'hkg, kattöflu-
mjöl 50 aura x/2 kg, hveiti á 40
aura V* kg., melís 50 aura 7*
kg., strausykur 45 aura 7a kg.,
kaffi brent og malað 3,00 pr. 7a
kg., export 65 aura stykkið, döðl-
ur, gráfíkjur, appelslnur á 20
aura stykkið. Saltkjöt frá Kópa-
skeri, fæst í verslun
Kristjáns fiuðmundssonar.
Bergstaðastr. 35. Sími 316.
Símskeyti
Khöfn, 2. apríl. FB.
Sögusagnir um Trotzfy.
Samkvæmt símfregnum frá
Moskva, er Trotzky algerlega horf-
inn. Eins og kunnugt er, var kurr
nokkur milli hans og ráðstjórnarinn-
ar. Er sagt, að hún láti nú leita
hans af miklu kappi. Allir, sem fara
yfir landamærin eru grandgæfilega
rannsakaðir. Svartahafsflotinn rann-
sakar hverja fleytu, sem hann get-
ur. Ottast stjórnin, að sögn, að
Trotzky ætli að gera tilraunir til þess
að spilla fyrir henni í útlöndum.
Ætlar hún að ná honum dauðum
eða lifandi. Lausafregnir herma
Trotzky myrtan.
aðalniðurstöður þær, er þeir kom-
ust að. Samkvæmt þessu hefi eg
svo búið til skýrslu, er lítur þann-
ig út:
Þar var sótt og varið máliS:
Lárus Fjeldsted f. h. eig-
enda og vátryggjenda
„Ludolf Eide“
gegn
hf. Sleipni.
Þau voru tildrög þessa máls, a'ð
1 15. ágúst 1923, um kl. 5 árdegis,
f var botnvörpungurinn „Gulltopp-
ur“, eign hf. Sleipnis i Reykjavík,
staddur undan Lambanesi, vestan
Siglufjaröar. Sáu þá skipverjar
lítið gufuskip eitthvað tvær mílur
undan landi; hafði það flagg í
hálfu tré og blés ákaft í eimpíp-
una. Lagði Gulltoppur ])á að skipi
þessu, og reyndist það gamalt tré-
skip, með gufuvél og hét „Lúdolf
Eide“, E. A. 387. Kaðall hafði fest
í skipsskrúfuna og kamst það
hvergi. Beiddi þess vegna Gulltopp
að draga sig til Siglufjarðar, en
bæði þessi skip stunduðu síldveið-
ar um þær mundir. Gulltoppur
varð við þessari beiðni, og dró
skipið til Siglufjarðar. En þegar
þangað kom, urðu hlutaðeigendur
ósáttir um björgunarlaunin og hóf-
ust af málaferli, sem rekin voru í
sjórétti Reykjavíkur (samkv. sam-
komulagi málsaðilja). — Gulltopp-
ur hafði að vísu ekki lagt sig í
neina hættu við björgunina, en
, taldi hins vegar víst, að „Ludolf
Eide“ hefði strandað og menn
týnst, ef honum hefði ekki komið
, hjálp, með því að veður stóð á
land og sjór var allmikill. — Á
hinn bóginn héldu þeir því fram,
! eigendur „Ludolfs Eide“, að frem-
ur hefði verið um aðstoð en björg-
un að ræða, sem ekki væri stórra
launa verð.
Sjódómur leit svo á, að „Ludolf
Eide“ hefði verið í hættu staddur
og dæmdi eigendum Gulltopps sex
þúsundir króna x björgunarlaun,
með 6% vöxtum frá 2. okt. 1923
til greiðsludags.
Máli þessu áfrýjaði hrm. Lárus
Fjeldsted, fyrir hönd eig. „Ludolf
Eide“, og sótti hann málið sjálfur
og krafðist þess, að björgunarlaun-
in yrði færð niður, en verjandi var
hrm. Bjami Þ. Johnson, og krafð-
ist hann staðfestingar á sjódóm-
inum.
Frá Alþingi
í gær.
í Efri deild fór fram framhald 3.
umr. um frv. um f jölda kenslustunda
fastra kennara við ríkisskólana. Frv.,
sem er stjórnarfrv., fer í þá átt að
ákveða með lögum, hversu margar
stundir kennurum skuli skylt að
kenna á viku hverri, en hingað til
hefir þessu verið skipað af skóla-
stjórum í samráði við yfirvöld skól-
anna (kenslumálaráðuneytið). Frv.
þetta mætti þegar talsverðri mót-
spyrnu í deildinni og var menta-
málanefnd Ed. því andvíg. ]7að,
sem aðallegá var haft á móti frv.,
var það, að þar sem launakjör
kennara væri eigi ríflegri en þau
eru, væri eigi-rétt að lögskylda þá
til að hafa meiri vinnu á hendi en
nú hefði þeir. En ef þetta frv. yrði
að lögum, væri mörgum kennurum
gert ókleift að hafa aukakenslu eða
önnur launuð störf á hendi í hjá-
verkum, til þess að auka tekjur sín-
ar, en það væri þeim mörgum mjög
nauðsynlegt, einkum þeim kennur-
um, sem væru fjölskyldumenn; þeir
kæmust alls ekki af með hin lögá-
kveðnu laun og yrðu að vinna nuk-
reitis, ef þeir ættu ekki að safna
skuldum. — Forsætisráðh. (J. M.)
andmælti og varði frv., sem hann
þó eigi kvaðst gera að kappsmáli
að næði fram að ganga; en hann
kvaðst hafa þá skoðun, að þetta
væri full forsvaranlegt, sem frv.
færi fram á og laun kennara væru
tiltölulega í engu lakari en annara
embættismanna. Forsrh. kvaðst eigi
gera samþykt frv. að svo miklu
kappsmáli, sérstaklega vegna þess
að kenslumálaráðherra hefði vald
samkv. núgildandi lögum, til að
skipa þessu eftir eigin geðþótta í
hvert sinn, en sér þætti réttara að
Alþingi skipaði þessu máli í eitt
skifti fyrir öll, og því hefði hann
lagt þetta frv. fyrir þingið. —
Jóhannes Jóhannesson, þm. Seyðf.,
bar fram breytingartillögu við frv.
þess efnis, að lög þessi, ef frv. yrði
samþ., kæmu eigi til framkvæmda
fyr en laun kennara hefðu veriðbætt,
því að það væri eigi sanngjarnt að
krefjast meiri skylduvinnu af kenn-
urum en þeir nú intu af hendi, fyr-
ir þau laun, sem þeir hefðu samkv.
gildandi launalögum. En ef frv.
breytt, eins og hann legði til, yrði
Nöfn Fullorðið slátúrfé skoð- að alls Sullir alls Sullir % Sullir aðeins í lifur Sullir aðeins í lungum Sullir bæði í lungum’ og lifur
1. Árni Árnason, Búðardal . . . tllð 200 17,90 158 7 35
2. Haunes Jónsson, Borgarnesi . . 2020 543 26,10 539 2 2
3. Jón Púlsson, Reyðarfirði . . . 1G95 47 2,77 6 4 37
4. Magnús Einarson, Reykjavík 1915 63 3,29 60 2 1
5. Sig. E. Illíðar, Akureyri . . . 7140 898 12,60 *?
6. Jónas Kristjánsson, Sauðúrkróki 3530 413 11,70 ? 9
Samtals 17424 2164 12,39 763 15 75
Eftir þessu ættu 12,39% af full-
orðnu sauðfé að vera með sulli eða
sem næst 25 kindur af hverjum 200.
Af 853 sollnum kindum höfðu 763
eða 89,45% sulli að eins í lifur.
Fimtán kindur eða 1,76%. að eins
í lungum og 75 eða 8,79% bæði í
lifur og lungum. — Alls voru
með lifrarsulli 98,24%, en
með lungnasulli 10,55%. Lifr-
in því mjög greinilega locus
prædilectus. Um sullina tekur Á. Á.
það fram, að meirihlutinn hafi ver-
ið dauðir og kalkaðir. H. J. segir,
að í fáum tilfellum — ca. 3—4%
— hafi þeir verið glæir og lifandi.
Og sama er um Rvík að segja; eg
minnist ekki að hafa séð neinn lif-
andi lifrar- eða lungnasull í haust,
og voru mér þó sýndir flestir sullir,
sem fundust af talningarmönnunum.
Upplýsingar um útbreiðslu sulla-
veikinnar eftir hreppum, hafa kom-
ið frá 3 af 6, en yfirleitt fremur lít-
ið á þeim að græða; geta þó orðið
gagnlegir til samanburðar, við síð-
ari talningar. — J?ess má geta, að
í Rvík var slátrað allmörgum full-
orðnum ám, eftir að aðalsláturtíð
var lokið, og komu þær ekki til skoð-
unar. Mundu þær, ef með hefðu
verið taldar, hafa hækkað hundr-
aðstölu sullaveik a fjárins að ein-
hverju leyti.
Magnús Einarson.
(Læknablaðið).
Páskaverð.
Frá Eæstarétti
1. apríl.
að lögum, það mundi verða til
þess að ýta undir að launa-
kjör kennara yrðu bætt. í sama
streng tók Sig. Eggerz o. fL þiru,
Einar Amason (1. þm. Eyf.) bar
fram rökstudda dagskrá þess efnis*
að vísa málinu til stjómarinnar, þar
eð eigi væri þörf þessarar laga-
setningar, er kenslumálaráðherra
gæti sett reglur um þetta atriði. —-
Umræður urðu all-langar og tals-
vert kappsfullar, en að lokum var
frv. samþ., að viðhöfðu nafnakalli,
með 8 gegn 6 atkv. og sent til Nd.,
hver sem forlög þess verða þar. Dag-
skrá E. Á. var feld með miklum at-
kvæðamun og brtL Jóh. Jóh. féll
með 8 gegn 6 atkv. Var frv. því
samþykt óbreytt.
pó hófst 2. umr. um frv. um
verslunaratvinnu (stj.frv.), sem er
mikill og í ýmsu merkilegur laga-
bálkur. Hefir frv. verið til umsagnar
Verslunarráðsins o. fk, sem höfðu
gert ýmsar athugasemdir við það
— J?ar eð langt var liðið venjulegs
fundartíma, er umr. hófust, varð
málið eigi útrætt og var umræðunni
frestað. Verður því þessa máls síð-
ar getið; en fleiri mál voru eigi á
dagskrá Ed. í þetta sinn.
í Neðri deild var frv. um skrán-
ing skipa, samþ. til 3. umr., og urðu
eigi langar umr. um það mál.
En um frv. um breyting á vöru-
tollslögunum var all-langt þóf, sem
að síðustu Iauk með því, að frv.
var samþ. og afgreitt til Ed.
pá kom til umræðu frv. um inn-
xeimtu gjalda af erlendum fiski-
skipum. En vegna þess að fundar-
tími var brátt á enda, en hinsvegar
útlit fyrir að umr. um frv. þetta
mundu verða langar, var umræð-
unni frestað; sömuleiðis var frumv.
um slysatryggingar tekið út af dag-
skrá (í annað sinn) og frestað umr.
um það mál til næsta dags.
Fundi var jslitið vegna þess, að
fjárveitinganefnd hefir nú langa
fundi á degi hverjum, því að áform-
að er að 3. umr. fjárlaganna hefj-
ist í Nd. á mánudag, svo að fjár-
lögin geti orðið afgreidd til Ed. fyr-
ir páska.
í gær.
1. Byggingameislarar. Samkv.
tillögu bygginganefndar var samþ.
að viðurkenna sem húsasmiði þá:
Jón Sveinsson, Kirkjutorgi, Stein-
grím Guðmundsson, Amtmannsstíg
4, Brynjólf N. Jónsson, Miðstræti
Gððu
m%/*// Karlmanna- og
'ty/m Drengjafatatauin
eru nú komin aftur.
f