Vísir - 03.04.1925, Síða 7

Vísir - 03.04.1925, Síða 7
VlSIR Jpögnin þunga 10. mars 1925. Svo hljótt er nú í hreysi og rann, er harmur boSar friSinn, en einstök brjótast andvörp fram um opin þagnar hliSin. Hver skilur gráthljóSs ópin öll frá instu hjartans leynum. ]7au hærra ná en himinfjöll, ]?ótt heyrS ei séu af neinum. HvaS gagnar oss, um götu og torg, aS ganga í þéttum skara, er aSrir, haldnir sárri sorg, á sorta hafsins stara! — HiS innra’ er kjarni, hi8 yira er hjóm, þaS allir skiliS geta, og kaida siSi og klukknahljóm, eg kann svo illa’ aS meta. En, alt, sem hreint og heilagt er í heimi’ og vitund manna, þaS tignarmerkiS bjarta ber of brotsjó hörmunganna. í kvöl má ástin hefjast hátt, aS himins ystu skautum, og vitna um drottins mildi’ og mátt í mestu lífsins þrautum. Vor ættjörS sveipast sorgarhjúp, hún syrgir fallna vini. Hví tókstu, mikla dökka djúp, þá djörfu íslandssyni? •— Hér brotnar hrönn viS bleika strönd og brimhvítt lægir trafiS. — MeS vinarhug og veikri hönd, eg varpa blysi — í — hafiS. — P. P. Bitíregn. Nýju sf(ólaljóðin. Úr- val handa börnum og ung- lingum. Akureyri 1924. BókafélagiS gaf út. Jónas Jónsson, alþm. og skóla- stjóri, hefir safnaS IjóSum þessum og búiS undir prentun. í kveri þessu eru saman komin ljóS eftir 20 skáld íslensk, frá 19. og 20. öld: Bjarna Thorarensen, Jónas Hallgrímsson, Jón Thorodd- sen, Benedikt Gröndal, Stgr. Thor- steinsson, Matth. Jochumsson, Krist- ján Jónsson, Bólu-Hjálmar, Pál Olafsson, Gísla Brynjólfsson, St. G. Stephansson, Grím Thomsen, Hannes Hafstein, Einar Benedikts- son, porstein Erlingsson, porstein Gíslason, Einar H. Kvaran, Sig- urS Nordal, Jakob Thorarensen og Jóhann Sigurjónsson. Ennfremur eru þarna þýSingar á ýmsum ljóSum eftir 14 erlend skáld. Allir eru þeir höfundar víðþektir og sunlir heimsfrægir. J?essir eru hin- ir helstu: Goethe, Schiller, Byron, Heine, Tegnér, Longfellow, Björn- son, Runeberg og Wergeland. Langflestar þýðingar eru eftir Jón- as, Matthías og Steingrím. Efstir á blaði með frumsömdu kvæðin eru J>eir Jónas, Matthías og St. G. St. J?á koma þeir Bjarni Thorarensen og Einar Benedikts- son og síðan hver af öðrum. Valið á ljóðum J>essum er sýni- lega el(f(i miðað við það fyrst og fremst, hvað listdómarar kunni að telja hin allra bestu kvæði, heldur er leitast við að velja það, sem stálpuð börn og unglingár eru líkleg til að verða hrifin af og eiga auð- veldast með að læra og muna. — Samt mun J>að alveg óyggjandi, að þarna eru saman komin ýmis hinna bestu ljóða, sem orkt hafa verið eða útlögð á vora tungu. — En eins og gefur að skilja, kemst ekki nema fátt eitt af J>ví besta í svona lítið kver. Meginhluti kvæðanna er frá róm- antiska tímabilinu og sum eru sögu- legs efnis, og á J>að jafnt við hin frumsömdu og þýddu kvæði. Má hyklaust ætla, að bókin verði börn- um og unglingum kærkomnari þess vegna. — En af sömu ástæðu er J>að ,að J>arna vantar sum hin mestu og máttugustu kvæði íslensk, svo sem PundiS og fleiri slík afburða- kvæði Einars Benediktssonar, Vet- •urinn eftir B. Thor. o. s. frv. En J>vílíkur kveðskapur verður tæplega metinn að verðleikum né skilinn til hlítar, nema af J>roskuðum lesend- um. Ganga má að J>ví vísu, að ýms- ir telji J>að heldur galla á bókinni, að víða eru ekki tekin nema brot úr kvæðum. Hefir safnandinn felt erindi, eitt eða fleiri, úr sumum kvæðunum, vafalaust til J>ess, að geta komið að sem fjölbreyttustu efni í J>etta litla kver. og birt sýnis- horn af kveðskap sem flestra skálda vorra. — Eg fyrir mitt leyti tel J>etta engan galla, heldur jafnvel J>vert á móti. —— Ljóðelskir unglingar, sem sakna hinna vantandi erinda og kvæðabrota, leita J>á að J>eim J>ar, sem J>au er að finna, í ljóðabókum höfundanna sjálfra, en við J>að opn- ast þeim nýir Ijóðheimar, sem J>eir — ef til vill — hefðu aldrei kynst að öðrum kosti. — Og J>ar geta börnin lesið margt og numið, sér til gagns og yndis. — Eg held J>ví, að einmitt J>essar úrfellingar geti orðið ýmsum börnum og unglingum hvöt til írekari lesturs og ljóðanáms. Bókin er vönduð að pappír og prentun og flytur óvenjulega vel gerðar myndir af ýmsum hinna eldri skálda vorra. Talsverða athygK mun ’ vekja hugmynd Ríkarðs Jónssonar um Bólu-Hjálmar og J>ætti mér gaman að vita, hversu rosknum Skagfirðingum geðjast a3 henni, en þeir muna HjáJmar vel. Skólaljóð J>essi hin nýju eru mjög ódýr, ef miðað er við hina mikhi bóka-dýrtíð nú. Kosta a8etns 1?r. 2.50. Safnandi ljóðanna á miklar J>akkir skildar fyrir verkið og er vonandi, að hann láti ekki hér stað- ar numið um útgáfu góðra bóka handa börnum og unglingum. S. J. S. GRIMUMAÐURINN. Mennirnir kinkuðu allir kolli J>egjandi, og J>ví næst kvaddi prinsinn J>á og frúna og son hennar. Hann mælti nokkur hlýleg orð að skiln- aði við Clemence van Rycke, en hún kysti hönd hans með tárin í augunum. Að J>ví búnu leiddi hún hinn göfuga gest sinn út úr herberginu og gegnum borðstofuna, en hinir gengu fast á eft- ir J>eim. Öll gengu J>au svo hægt, serri þeim var auðið. Hurðin, sem Iá úr borðstofunni út í for- stofuna, var opin upp á gátt; niðamyrkur var í sjálfri borðstofunni, en í forstofunni blakti á lítilli týru, svo að skuggar í skotum og hornum virtust enn svartari en ella. f ..Vill yðar hátign J>reifa sig áfram í myrkr- inu til útidyranna?“, hvíslaði Clemence van Rycke, „eða á sonur minn að ná í ljósker til að lýsa yður?“ „Nei, nei,“ svaraði Vilhjálmur af Óraníu í flýti, „litla Ijósið J> arna er mér meira en nóg. Eg sé fótum mínum forráð og við verðum að reyna að forðast að vekja dyravörðinn." „Ó! það vekur hann ekkert. nema ýtt sé dug- lega við honum, en lokurnar og slagbrandurinn eru ekki fyrir hurðinni, J>ví að maðurinn minn kemur seint heim í kveld.“ , „Og ef mér skjátlast ekki,“ mælti prinsinn, „J>á bíður vinur minn, Grímumaðurinn, eftir mér úti, til J>ess að fylgja mér til herbergis míns. Hann er altaf á nálum um, að leyndar snörur eða morðingjar verði á vegi mínum. Verið J>ið sælir, herrar mínir, og munið skipanir mínar, ef fundum okkar skyldi ekki bera saman aftur.“ „En á morgun ....“, mælti Laurence van Rycke. „Já, á morgun,” svaraði Vilhjálmur af óran- íu, „um J>etta leyti, í húsi herra Deynoots, aðal- umboðsmanns. ]7eir ykkar, sem koma vilja, eru velkomnir." „Enginn okkar mundi vilja sitja heima,” svaraði Laurence af alvöru og sannfæringu. III. KAFLI. N œtur-njósnin. § L Lenóra hugði, að frú van Rycke væri enn á fótum, og af J>ví að hún J>ráði móðurlega huggun og aðhlynning, þá læddist hún hægt niður stigann, með kej^i í hendi, en hún nam skyndilega staðar, þegar hún kom í forstofuna. Alt var svo furðulega kyrt og hljótt, að heyra hefði mátt hið minsta hljóð, jafnvel músartrítl á gólfdúkinum mundi hafa heyrst í hinni órofnu J>ögn, og Lenóra hafði vissulega heyrt, — eða öllu fremur skynjað, — óm af umgangi manna og samræðum J>eirra einhvers staðar, ekki mjög langt J>aðan, sem hún stóð .... hlustandi .... á varðbergi eins og líf lægi við. Alt í einu slökti hún á kertinu, knúin til J>ess bæði af ótta og varkárni, og J>reifaði síðan fyr- ir sér og J>orði varla að anda. Ljósglætan, sem kom frá blaktandi lampatýru neðst við stigann, virtist auka á stærð forstofunnar og gera hana esn furðulegri en hún var í raun og veru. Einn geisli féll á látúnshún á borðstofuhurðinni og gljáinn á honum virtist draga að sér athygli Lenóru. pegar hún hafði staðið ofurlitla stund í rökkrinu, læddist hún á tánum að hurðarhún- inum, tók um hann báðum höndum, hnipraði sig þar við dyrustafinn — og hlustaði. Nú varð hún þess vísari, að fólk væri á ferli og að tala saman, ekki fjarri henni, — hún efaðist ekki um að J>að væri í litla gestaher- berginu, innar af borðstofunni, og hún þóttist vita, að dyrnar J>ar í milli væri opnar. Lenóra stóð J>arná grafkyr og hafði svo mikinn hjart- slátt, að henni fanst, að hún ætlaði að missa andann; hún fann, að nú yrði hún að neyta. allrar orku lífs og sálar til þess að heyra, — og ef unt væri að sjá — hvað væri að gerast í þessu húsi, um J>etta leyti kveldsins, J>egar borg- arstjórinn væri ekki heima. pað skal ósagt látið, hyort henni hafi J>á flogið nokkur hugsun í hug um samsæri eða

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.