Vísir - 24.04.1925, Page 4
24. apríl 1925
VÍSIR
BVátrygglngarstoia
M A. V. Tnlioins
HÍEimskipafélngshúsinu 2. hæ8.|
Brunatryggingar:
Wí NOEDISK Qg BALTICA.
Líftryggingar:
THULE.
§ Areiðanleg félðg.
SÉ? Hvergi betri kjör.
Pakkhús
vantar okknr nir þegar, Iielst
við höínina.
Veiðaríæraverslunin
„GEYSIR"
úrsmiður, leturgrafari
Sími 1178. Laugaveg 55.
Vasaúr, armbandsúr, veggklukkur.
imti
Eimskipaféi.húsinu 3. hæð.
Semur sérstaklega um alla
mánaðarinnheimtu fyrir versl-
anir. Tekur einnig einstaka
víxla og aðrar skuldakröfur
til innheimtu kl. 10—1 á dag-
8
| mn.
II
} Ekkert strit
Aðeins litil suða
Og athugið litina i mislitum
dúkunum, hve dásamlega skær-
íx og hreinir þeir eru, eftir litla
auðu með þessu nýja óviðjafn-
—í anlega þvottaefni. --
FLIK-PLAK
Gaman er að veita þvi athygli, meðan á suðunni stendur, hve greiðlega
FLIK-FLAE leysir upp óhreinindin, og á eftir munu menn sjá, að
þræðimir í dúknum hafa ekki orðíð fyrir neinum áhrifum.
FLIK-FLAK er sem sé gersamlega áhrifalaust á duka og þeim óskaðlegt,
hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgerðir. J?ar á móti hlífir það
dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þvotta-
bretti né að nota sterka blautasápu eða sóda.
Aðeius iítil suða, og óhremindin leysast alveg npp.
Jaínvel viðfcvæmustu Jltir þol»
PLTK-FLAK-þvottinn. Sérhver mis-
litur snmarkjóll eða lituð mansétt-
skyrta kemur óskemd úr þvottinum
FLIK FLAK algerlega óskaðlegt.
Fæst í heildsölu hjl
i MsaiiKnni
oímar 890 & 949. Reykjarík.
FLI Kv
GRlMUMAÐURINN.
full og á báðum áttum. En síðan bætti hún
þessum línum við, meS greinilegri hendi:
„L í f i y k k a r e r h æ 11 a b ú i n,
v e g n a þ e i r r a r h 1 u t d e i 1 d a r, s e m
móðir yöar og þér eigið í sam-
s æ r i þ v í, s e m v e r i 8 e r a 8
brugga í Gh.ent gegn Alba h e r-
t o g a.“
Hún stráði sandi yfir skriftina og las síöan
bréfiö hægt yfir. Því næst dró hún hringinn
af fingri sér, lag'ði hann innan í bréfi'ö og
læsti því með innsigli.
„Inez!“ sagöi hún.
„Já, engillinn minn.“
„Eg legg af stað til Brússel innan klukku-
stundar."
„Heilaga guðsmóöir!“ kallaði Inez upp yfir
sig og brá mjög viö. „Eg kem því ekki i verk,
að búa um farangurinn á þeim tíma. Iivernig
stendur á þessum asa, engillinn minn?
„paS skiftir engu, þó aS þú komir því ekki
- af, Inez. Eg legg af staS með herra van Rycke.
pú kemur á eftir í öSrum vagni.“
„En, í hamingju bænum......“
„TalaSu ekki þessi ósköp, Inez,“ mælti Len-
óra óþolinmóð. „Ef þú eykur á vandræði mín
með málæði og óhlýðni, þá á eg víst að veikj-
ast og deyja.“
Lenóra vissi auðsjáanlega, þó að ung væri,
hvernig hún ætti að leika á tilfinningar kerl-
ingar. Inez varð að engu við þá tilhugsun, að hún
kynni að valda Lenóru óþægindum eða sjúk-
leik, og hún sór við alla dýrlinga almanaks-
ins, að hún skyldi hefta tungu sína, vinna eins
og hvolpur, ef augasteinn hennar og engill gæti
verið glöð og ánægð og sagt sér, hvað hún
ætti að gera.
„J7ú mátt ekki bera áhyggjur um mig, Inez,“
mælti Lenóra, þegar mestu afsakanir og orða-
flóð kerlingar var um garð gengið. „Eiginmað-
ur minn fer með mér til Briissel, og í húsi föð-
ur míns verður Pepíta litla látin þjóna mér,
þangað til þú kemur.“
„En hvernig fer, ef hún gætir yðar ekki eins
og skyldi? petta er mesta flókatrippi," sagði
Inez.
„pú lætur hana gjalda þess grimmilega, það
er eg sannfærð um,“ svaraði Lenóra stuttlega.
„En hlustaðu nú til, Inez, því að þú þarft að
gera nokkuð fyrir mig, sem enginn getur gert,
nema þú.“
„Guð veri lofaður, að svo sé!“, svaraði Inez
af ákefð. „Hvað er það, kæra mín?“
„petta bréf,“ sagði Lenóra.
, ,Já!“
„Eg vil að það komist til herra Laurence
van Rycke, þegar eg er farin."
„Hann skal fá það, engillinn minn.“
„Hann kynni að verða að heiman.“
„Eg skal finna hann.“
„Hann verður að fá það fyrir miðdegi.“
„Hann skal fá það.“
„Lofaðu því!“
„Eg sver það!“
Gamla konan tók við bréfinu með hringnum,
sem húsmóðir hennar rétti henni, og fanst þá
Lenóru, að hún hefði gert alt, sem henni væri
auðið, til þess að þjóna bæði skyldu sinni yið
konunginn, og þeim tilfinningum, sem hún bar
í brjósti til þeirra, sem höfðu verið henni góðir.
§ 3.
Lenóra hefði aldrei getað sagt frá því síðar,
hvernig hún eyddi því, sem eftir var af þessum
langa, þreytandi morgni, sem engan enda ætl-
aði að taka. Andrúmsloftið eitt lagðist svo á
hana, að henni fanst það óþolandi. Svo kom
að því, að kveðja fjölskylduna, — kveðja borg-
arstjórann, sem var afsakandi og Iítillátur,
Clemence, sem var grátandi, og Laurence, sem
horfði á hana dapur, spyrjandi og ásakandi.
Til allrar hamingju hafði Mark mildað þessa
skilnaðarstund með glaðværri framgöngu og
léttúðarfullum orðum. Hann hafði fullyrt við
móður sína, að það væri spánverskur siður, að
brúðurin færi til foreldra sinna eða fósturfor-
eldra, og væri þar nokkurar vikur, þegar hún
hefði verið tvo sólarhringa á heimili eiginmanns
síns.
Clemence hafði brosað, og þótt ótrúlegt, þeg-
ar henni var sagt þetta, en lét það þó gott heita.
Hjónavígslusiðir vóru svo undarlegir, víðs veg-
ar um heim, að síst var fyrir að synja, hvað
satt væri. (Jafnvel í pýskalandi var það venja,