Vísir - 01.05.1925, Page 1

Vísir - 01.05.1925, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Simi 400. 15 ár. Föstudaginn 1. mai 1925. 99. tbl. Tækifærid erni unga lí riainío a sem konur sem Útsalan, Laugaveg 49.' Simi 1403. aldraða, GAMLA BÍÓ Kínverska eiginkonan faileg og hrífiindi ástarsaga frá Kfna í 6 páttum. Aðaltilutverkin leika; Leatrice Joy, Albert Roscoe og Jacqueline Logan Þetta er óvenju áhrifa mikil mynd< Hún sýnir hetur en flest annað hinn mikla mun á Austurlanda og Vestur- landa menningu og lífsskoð- | unum. Steypuskóflur, Steypufötur, Sandsigti, margar tegundir, og flest önn- ur múraraverkfæri. Járnvöruverslun JÓNS ZOÉGA. J?vottabaIar. Vatnsfötur. Taurullur, stórar og smáar. Tauvindur. JJvottabretti. JJvottapottar. J>vottasnúrur o. fl. nýkomið í Járnvörudeild JES ZIMSEN. Hf. Reykjavikursmnáll. Haustrigningar Leikið 1 Iðnó, sunnudaginn 3. maí kl. 8. Aðgöngumiðar í Iðnó, laugar- dag kl. 1—7» og sunnudag kl. 1—8. Verð (óbreytt báða dagana). Balkonsæti kr. 4.00, sæti niðri kr. 3.00, stæði kr. 2.50, barna- sæti kr. 1.20. Vísnakvöld Gísla Ólafssonar verður endur- tekið í síðasta sinn í Bárunni, laugardagskveld 2. þ. m., kl. 9. Inngangur 1 kr. — D a n s. K. F. U. M. Valur! Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 4. maí kl. 8%. torsirsiitur stórar og smáar. Járnvörudeild JES ZIMSEN. Mjólkur- brúsar 1—30 Iítra MJÓLKURFÖTUR, BLIKKBRÚSAR. irimi!i B NÝJA BÍÓ Skipbrptsmenn Mjög skemtilegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika ; Anna Q. Nilsson og Milton Sills. S ý n i n g k 1. 9. Jarðarför föður míns, Péturs Einarssonar, frá Felli | í Biskupstungum, fer fram frá heimiíi mínu, Amtmanns- | stíg 5, laugardaginn 2. maí og hefst með húskveðju lcl. 1 e. h. Guðrún Jónasson. Tilkynuing. Hérmoð tilkynnist, að öll umferð er strangléga bönnuð yfir Sauðagerðis- og Bráðræðistún og þeir fjáreigendur, sem fé eiga á þessum túnum, eru aðvaraðir, að haí'a það ekki eft- ir birtingu þessarar auglýsingar. — Ef hanni þessu verður ekki hlýtt, verða viðkomendur tafarlaust kærðir. Sigvaldi Jónasson, BræSraborgiarstíg 14. Félag Vestnr-íslendinga. Sumarfagnaður næsla laugardagskveld kl. 8 í Goodtempl- arahúsinu. — Erindi flytja yfirbókavörður Guðmundur Finn- bogason og bankagjaldkeri A. J. Jolmson. — Sjónleikur og dans. — Félagar meg'a taka með sér gesti. Margar smekklegar ferminga- og tækifærisgjafir, svo sem: Manecure-etui, leðurtöskur, veski og huddur, perlu- festar, hrjóstnálar, hálsmen, kassar með sápum og ilmvötn- um í, toilet-etui, skaftspeglar úr skelplötu, og margt fleira. — Hvergi ódýrara en í versl. Cfoðafoss Laugaveg 5. Sími 436.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.