Vísir - 01.05.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 01.05.1925, Blaðsíða 3
VÍSIR Föstudaginn, 1. maí 1925. ÚTSAIAN Nokkrir saumaSir púSar, dúkar ; og veggíeppi, verSur selt mjög ódýrt j næstu daga. — ÁteiknaSir kaffi- ] dúkar og fieira verSur einnig selt ! meS miklum afslætli. BókhlöSust. 9. Hnsverk. GóS stúlka óskast til inniverfca írá 14. maí. ¥ 0 M Símar: 448 og 1448. | Mag&sin áu Irð. Eftirtaldar vörur eru hvergi í ódýrarií bænum: Handk'æða- dregill frá 1,25. Tvisttau frá 1,45, Gardínur, mikið úrval. Slitíataeíni tvíbreiít, sérlega gott á 4,00 pr. meler. Molskinn, fjórir litir. Gheviot í drengjaföt, b^st í bænum hjá okkur. ritoiðiis Sími 1498. Hefi ávait fyrirliggjandi fleslar málningavörur Einnigfy.ir listmálara. Málarinn Bankastræti 7. Sírri 1493. } Ekkert strit Aðeins litil suða Eð isiðl |ii er iai lireiit Og athugið íitina í mislitum dukunum, hve dásamlega skær- ír og hreinir þeir eru, eftir litla guðu með þessu nýja óviðjafn- ---. anlega þvottaefni. - FLIK-FLAK Gaman er að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greiðlega FLIK-FLAK íeysir upp óhreinindin, og á eftir munu menn sjá, að þræðirnir í dúknum hafa ekki orðið fyrir neinum áhrifum. FLIK-FLAK er sem sé gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim óskaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgerðir. par á móti hlífir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þvotta- bretti né að nota sterka blaUasápu. eða sóda. Aðaius litii suða, og óhremmdiu leysasfi alveg upp. Jafrvvel viðkvænmstn litir þola FLi.K FLAK-þvottion. Sérhver mis- litur sumarkjóll eða lituð msnsétt skyita kemur óskemd úr þvottinum FIIK FI.AK algerlrga éeksðlegt. FLI Fæst i heildsölu hjá oímar 890 & 949. Reykjarík. FLAK QRIMUM AÐURINN. „Eigum við þá ekki aS leggja af sta'ð og halda til Briissel?“ „ViS getum þaS ekki. Eg hefi engan hest?“ „pú hlýtur aS geta leigt þér hest.“ „Ekki í þessari borg.“ „Eg verS aS ná háttum í Brússel," mælti hún af ákefS. „Eg er hræddur um, aS þaS sé ógérningur, hvaS sem öðru líSur. peir, sem hér ráSa lögum og lofum í borginni, vildu ekki leyfa okkur inngÖngu, eins og þú manst, en nú vilja þeir ekki leyfa ckkur útgöngu." „En það nær ekki nokkurri átt,“ svaraði hún, „það er óhæfa! . . . .“ „Óhæfa, eins og þú segir, frú mín,“ svaraði Mark brcsandi, ,,en treystir þú þér til að klifra yfir bcrgarmúrana?" „HvaS er þetta! “ „Eg er hræddur um, aS það yrSi eina úr- ræSið, ef þú vildir í raun og veru komast til Brússel í kveld .... en þó að viS hættum á það, gæti svo farið, að þeir næSi ckkur.“ „Ætlar þú þá, herra minn,“ sagði hún og reyndi að sýnast svo róleg sem henni var unt, „að tejja mér trú um, að við verSum að vera nætursakir •—■ hér?“ „petta er fallegasta borg ....,“ sagði hann til reynslu. „Getum við þá ekki lagt af stað áleiðis til Brússel?“ „Ógerningur. UmsjónarmaSurinn í Dender- mcnde hefir neitað aS leyfa okkur að fara úr borginni fyrr en við höfum fært fullar sönnur á, að við séim hvorki njósnarar prinsins af Óraníu, né sendiboðar Englands-drotningar.“ „pú hefðir átt að sjá um það, herra minn,“ svaraSi hún þóttalega, „að öll vegabréf okkar væri til taks. petta er afskaplega smánarlegt cg óþægilegt contrefemps.“ „Eg vissi ekki, hvað það héti á frönsku, frú mín,“ svaraði liann mjög góSiátlega, „en veit, að orSiS muni tákna eitthvaS óþægilegt .... þér til handa.“ Hún reyndi aS horfast í augu við hann, án ]?e?s aS roðna við, cg hún hefði getað grátið af gremju, þegar hún sá, að meiri gáski var í augnaráði hans en nokkuru sinni áður, síðan á brúðkaupsdegi þeirra," „Eg þykist vita,“ mælti hún hægt, „að þú, herra minn, hafir, af ásettu ráði, komið okkur í þessa klípu. pú hafðir engin vegabréf, af ásettu ráði, — þú fórst að deila við undir- fcringjann af ásettu ráði, og þú hefir, af ásettu ráSi, erSiS þess valdandi, að för mín yrði dval- in í þessari borgar-ómynd . . . . “ „petta er fallegasta borg, frú mín,“ mælti hann hinn rólegasti, „kirkjan er 300 ára göm- ul .... og Klæðahöllin . .. . “ „Og nú ert þú ósvífinn,‘“ mælti hún reiðu- lega, „Ósvífinn,“ mælti hann stillilega, þó að gamansemin skini enn úr augum hans, „ósvíf- inn, af því að eg fæst ekki til að telja þetta ógæfuefni? En hvernig ætt; mér að koma þaS til hugar, þegar það verSur til þess, að eg fái að vera eitt kveld með þér einni?“ „pú hefSi getaS veitt þér það í gærkveldi, og hlíft mér við mikilli lægingu," svaraSi hún af- undin. „Eg var flón í gærkveldi, frú mín,“ svaraði hann. „Nú er eg orSinn ráðsettari." „HvaS hefir breytt þér?“ „Augnablikin, sem við vorum saman í borð- stofunni í gærkveldi." Hún svaraSi engu, en þótti vænt um, að birtu var farið að bregSa til muna. í arinskotinu, þar sem þau sátu, var nálega engin birta, nema bjarminn af glóðinni. í sömu svifum kom dap- ureygða konan inn í veitingastofuna, með lampa í hendi, sem hún lét á borðið. Hún virtist skilja þaS, — af þeirri eðlisgreind, sem gefin er hverri konu,' — að hinn göfugi gestur og kona hans, kærði sig ekki um.aðþeimværigertónæði. Anna- tíminn í veitingastofunni var ekki enn kominn, en innan klukkustundar var von á hermönn- um þeim, sem voru ekki á verSi, og versluar- mönnum, sem þá hefði lokið störfum sínum. En þessa stundina var mannlaust þar inni, og þegar blessuð gamla konan hafði gengiS svo frá lampanum, að skuggi félli á arinskotiS, þá læddist hún á tánum út úr stofunni. § 2- Nokkurar tnínútur liðu, áður en Lenóru tókst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.