Vísir - 01.05.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 01.05.1925, Blaðsíða 6
VÍSIR Nýkomið stórt úrval aí JárnvörudeiM Jes Zimsen Rúðugler og kitti var, er og verður ódýrast í járnvöruverslun JÖNS ZOfiGA. VEFNAÐARVÖRUPARTÍ öslcast til kaups eða í umboðs- sölu. Tilboð auðkent: „Vefnað- arvara“, sendist Vísi strax. Nýkomið: Isform, "margskonar. Búðingsform, margsk. Kökumót, fl. teg, Jólakökuform. Tertuform. Kökusprautur. Kleinujárn. Smákökuform. Fiskrandir o. fl. o. fl. Járnvömdeiid Jes Zimsen. Molasyknr á 50 aura % kg. í versl. Hannesar Úiaissonar. Sími 871. Grettisgötu 1. íbúð til leigu, 3 stofur og eld- hús, fyrir bamlaust 'fólk. Tilboð sendist Vísi fyrir 3. maí, merkt: „2—3“.__________________________(7 Herbergí getur einhleypur, sið- prúður maður fengið leigt á Njáls- götu 3. (3 Ágætt herbergi með húsgögnum (sérinngangur), til leigu á Laufás- veg 38. (2 3 Iitlar stofur og eldhús vantar í sumar eða haust. A. v. á. (6 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí eða síðar. A. v. á. (19 2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. hjá Agli Jónassyni, Hafnarstræti ia__________________________(14 2—3 herbergi ásamt eldhúsi óskast 14. maí, í góðu húsi, 3 í heimili, góð umgengni, ábyggi- leg borgun. Sendið bréf, auð- kent: „prír í heimili“ til afgr. Vísis. (27 Stofa til leigu frá 14. maí, raf- lýst með miðstöðvarhita. A. v. á. (24 Reglusamur maður óskar her- bergis með húsgögnum, nú þeg- ar, í 1—2 mánuði. — Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 1258. (42 Stór og sólrílc stofa meS sérinn- gangi til leigu á SkóIavörSustíg i7B. (789 Ingimund Sveinsson vantar stofu eða herbergi, helst mót sól, strax, neðarlega í húsi. Uppl. Fischers- sundi 3, í neðra húsinu. (747 Karlmanna- og fermingaföt, best og ódýrust í Fatabúðinni. (31 r VEKMA I íbúð, 3—4 herbergi og eldhús, vantar mig 14. maí. Jónas pórodds- son, Álmaþór, símar 492 og 1161. (721 r Grár regnfrakki hefir fundist í portinu fyrir framan vélsm. Héðinn. Uppl. í vélsmiðjunni Héðinn. (11 Silfurbrjóstnál fundin annan i páskum. Vitjist á Vesturgötu 41, niðri. (28 Budda með peningum í tap- aðist frá Austurstræti inn á Laugaveg. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (23 Úr með festi, tapaðist á mið- vikudaginn, nálægt Ti'yggva- götu. — Finnandi beðinn að skila á afgr. Sameinaða. Góð fundarlaun. (22 Tapast hafa steinhringur og einbaugur. Skilist á Urðarstig 4. ■> (40 Blómið blóðrauba er besta Ast- ARSAGAN. FÆST HJÁ BÓKSÖLUM íslenskur karlmannsnærfatnaður, norðlenskt band í 4 litum, ísl. karl- mannasokkar frá 3 krónum, tilbú- in sængurver, svuntur, kjólar o. fl. selur Nýi Bazarinn, Laugaveg 19. 08 Buffet til sölu. Uppl. í síma 1334 eða Barónsstíg 18. (16 4 borðstofustólar óskast til kaups. A. v. á. (15 Munið eftir hinum ódýru og góðu kvenkápum, sem fást í Fatabúðinni. (30 Bílskúr til sölu. A. v. á. (4 j Eldavél til sölu. A. v. á. (29 | Reiðdragt til sölu með tæki- ! færisverði, á J?órsgötu 21, niðri. I (21 Kjólkápa til sölu á Baróns- j stíg 12, miðhæð. (39 j Eins manns rúmstæði með | madressu, svefnborð og 2 stól- [ ar, óskast til lcaups. Tilboð send- | ist Vísi, merkt: „Apótek“. (43 | Vinnuföt nýkomin í Fatabúð- | ina. Hvergi ódýrara. (32 1 Athugið fermingargjafir hjá | Daníel Daníelssyni, Laugaveg j 55. Sími 1178. (41 Rósir og ýms blórn í pottum til sölú, ódýrt, á Vitastíg 9. (36 Enn befi eg til sölu nokkur hús með lausum íbúðum 14. maí. Jónas H. Jónsson. (34 Allan falnað er best að kaupa í Fatabúðinni. Hvergi betri, hvergi ódýrari. (33 Nýtisku dömutöskur, Manu- cure, ferða- og toilet-etui, budd- ur og seðlavcski, skjalamöppur, barnatöskur 0. fl. 0. fl. nýkom- ið. Lægst verð, sem hér J>ekk- ist. Leðurvörudeild Hljóðfæra- bússins. (45 Grammófónar seljast með miklum afslætti í dag og á morgun. — Grammófón-, harm- oniku- og’ orkesterplötur. Alt nýjustu og vinsælustu lög. Nála- dós ókeypis í dag og á morgun. Hljófærahúsið. (44 Kaupið fermingargjafir, íslenska og eigulega hluti, hjá Jóni Sig- mundssyni, gullsmið, Laugaveg 8. (20 Upphlutsborðar til sölu. Braga- götu 29 A. (734 Fallegar blaðplöntur fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. (778 Oll smávara til saumaskapar, sem vantaði áður, er nú komin, alt frá J?ví smæsta til hins stærsta. Allt á sama stað. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 5. Sími 685. (669 Madressur, fjaðrasængur og di- vanar, seljast meö niöursettu verði á Nönnugötu 7. (788 Leðurvörur svo sem: Kven- töskur, kvenveski og peningabuddui ódýrast í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (584 Viljir þú gleðja konuna Jxína, Jxá gefðu henni hið nýja Jxvottaáhald frá Fatabúðinni. — Sparar tíma, krafta og peninga, og gerir Jxvotta- daginn að ánægju. (108 Ábyggileg stúlka til innanhús- verka, óskast 14. maí, til hausts eða ársvist. Hátt kaup borgað. ---- Einnig hefi eg verið beðinn að út- vega stúlku til Austfjarða. G. Krist- jánsson, Hafnarstræti 17. (9 Skrifstofumaður óskar eftir at- vinnu nú þegar. Uppl. í síma 1519 eða 1084. (8 Stúlka óskast mánaðartíma eða. lengur. A. v. á. (5 Eldhús- og innistúlka 'óskast á. Hótel Goðafoss á Akureyri. Uppl. á Holtsgötu 7. (1 Stúlka óskast í vist, helst hálfan, daginn, Laugaveg 73 B. (20 Stúlka^ óskast í kaupavinnu til Austfjarða. Uppl. á Grettisgötu 6B. 07 Myndarleg og barngóð stúlka óskast frá 14. maí til Magnúsar Sigurðssonar, bankastjóra, Ingólfs- stræti 9. (13 Hraust telpa, 12—14 ára, ósk- ast frá 14. maí, til að gæta tveggja barna. Geirþóra Ástráðsdóttir, Lindargötu 1, uppi. (12 Stúlka óskast til léttra inniverka fram að slætti. Hátt kaup. Uppl. á Hverfisgötu 80, niðri. (10 prifin stúlka, sem er vön eld- hússtörfum, óskast í vist 14., maí. Hátt kaup. A. v. á. (26 Stúlka óskast. Ólöf Björns- dótlir, Túngötu 46. (25 Slúlka óskast i vist. Tvent í heimili. A. v. á. (38 Tvær vor- og kaupakonur,, óskast á gott heimili á Norður- landi. Uppl. gefur Jón Ólafsson,,. Grcttisgötu 12, eftir ld. 7 síðd. (37 Unghngsstúlka óskast í vist. Fjölskyldan ásamt stúlkunni dvelur í sumarbústað 2—3 mán- uði af sumrinu. Uppl. í síma 347. (35- Innistúlka óskast strax, gða 14. maí, Hverfisgötu 14. (47' Maður, vanur jarðabótavinnus, óskast. Uppl. bjá Sigurgísla lijá Ziinsen. (46> Kona með stálpað barn, óskar- eftir vor- og sumarvinnu á góðu„ barnlausu, fámennu heimili í sveit. A. v. á. (757 Stúlka 14—15 ára óskast. Uppl.. Baldursgötu 31. Herbergi á sama stað. (765 Ráðskona óskast, helst roskinn: kvenmaður. A. v. á. (751 Stúlka óskast nú þegar. A. v. á. (667 Bláu rykfrakkarnir, ódýrastir eft- ir gæðum, hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (167 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.