Vísir - 01.05.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 01.05.1925, Blaðsíða 5
VÍSIR ‘OrðprýSi. í síðasta blaðx „Tímans“ stend- úr þessi fágaða klausa, alveg aS tilefnislausu, aS því er séS verSur: „Krunk, krunk, krá, er sónninn úr nefjum hinna gírugu og veiSi- IjráSu fhaldskaupmanna, sem eink- is gá nema eigin stundarhagsmuna — en í gegnum krunkiS hlakkar í höfuShræfuglinum, gamla stein- olíuhringnum ameriska, sem nú mun sjá sér leik á borði aS setjast aftur aS .íslenska þjóSarræflinum. Mundu íslensku abilarnir aldrei heyrast reka upp ValsvæliS!“ Eg hefi veriS aS hugleiða meS -sjálfum mér, hvort því muni í raun ■og veru þann veg háttaS um ein- 'hverja lesendur „Tímans“, aS þeir ’hafi gaman af því líku rosabullu- 'OrSbragSi, og þess vegna sé þetta úti látiS þeim til ánægju og eftir- 'lætis, eSa hvort ritstjórn blaSsins muni vera þaS andleg nautn, aS velta sér svona greinilega um hrygg í flaginu viS og viS. 28. april 1925. K. R. Stúlka. Góöa stúlku vantar mig 14. -anaí. Hlín porsteinsdóttir. Síini 1084. Konsnmsúkknlaði ódýrast í M. Hinesar Qlalssonar. Sími 871. Grettisgötu 1. Bkoflur og Kvíslar Histuspaðar, Garðhrífur, Ofn- rör, bein og bogin, Hreinsidyr <0. m. fl. Járnvöruverslun JÓNS ZOfiGA. Úrsmiður, leturgrafari. Sfmi 1178. Laugaveg B5. ’Vasaúr, armbandsúr, veggklukkur. firand Danois lænsna og Ungafóður nýkomið. -Mest notað fóður í Danmörku. Fæst hjá JHhéii Dorsteinssynl Simar 464 & 864. „Sparið ekki eyririnn og kastið krónnnni" með því að kaupa lafeari gúmmískófatnað, þegar þér getið fengið hinn ágæta fioodrich gúmmiskófatnað, sem ávalt er til i smásölu hjá eftirtöldum verslunum: Veiðarfæraverslunin „GEYSIR“, O. EUingsen, Hafnarstræti, B. Stefánsson, Laugaveg 22, O. Thorsteinsson, Herka&talannm. Ávalt miklar birgðir fyrirliggjandi i hedldsölu hjá einka- umboðsmanni verksmiðjunnar Jönatan Þorsteinssyni Vatnsstíg 3. Símar: 464 & 864. Olín- gasvélar Kveikir og allskonar varahlutir. Járnvörudeild JES ZIMSEN. Gillette rakvélablöð og slípvélar. Járnvörudeild Jes Zimsen Nykomid stórt urval af Emaille Búsáhöldum í járnvörudeild Jes Zimsen í heildsölu Danskar kartöflur (ekki pólskar), valdar og ódýrar. P. Þ. J. Gunnarsson. Sími 389. Veggföðrið er komið. 60 tegundir af slofuveggföðri. Stærsta og ódýrasta úrval á landínu. H.F. HITI & LJÓS. Reynslan er ólýgnust. Skoðið sjálfs yðar vegna, mínar miktu birgðir af allskonar Gúlfðúknm og Borðvaxdúknm, og dæmið svo um, hver ódýrast selur, og hverhefirmestúrvalið. Aldrei úr eins miklu að velja sem nú. Jónatan þorsteinsson Vatnsstíg 3. Símar: 464 & 864. Landsbókasafnið. Allir þeir, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafni Islands, em hér með ámintir um að skila þeim 1.—14. maímán. þ. á. Þann tfmaverður ekkeit útlán Eftir 14. maf fær, samkvæmt reglum safns- ins, enginn bók að láni fyr en hann hefir skilað öllum þeim bókum, sem hann þá hafði. — Skilatími 1—3 síðd. — Landsb ókasafni 29. apríi 1925. finðm. Finnbogason. Saumnr allslconar, mjög ódýr. Rúðugler, vanalegt, Búðarrúðugler, Vírnet, fjölda teg. Járnvörudeild JES ZIMSEN. 15 aura kosta blóðappelsínurnar í LANSTJÖRNUNNI. Ostar margar tegundir komu með Gullfossi. Verðið lækkáð um 20 aura Smjörhúsið Irma. Simi 223. Krossviðnr t(Krydsfiner) Verðið mikið lækkað. Lndvig Storr Sími 333.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.