Vísir - 28.09.1925, Qupperneq 7
VÍ$IR
X»ar sem þau eru best.
Hvar eru þau best?
Þar sem altat er séð um að nógu sé úr að
velja, at bestu tegundum, sem hægt er að
kaupa.
Hver var það, sem haíði nægar birgðir, þegar út-
lit var íyrir kolaverkíall i sumar?
KOL & SALT
Ern aðrir,sem selja kol ódýrara en Kol & Salt ?
Talið sjállir við KOL & SALT og þér mnnuð sannfær-
ast nm hið gagnstæða.
m. Kol i Salt
heldnr aðalfand fimtndaginn 1. oht.
nk. kl. 8 siðdegis, hjá Rosenberg.
írá Bakarameistarafélagi Reykjaviknr.
Braudverdid lækkad frá og-
með deg'inum i dag*.
Stjornin.
þVOTTARULLUR,
J? V OTT AVINDUR,
J>V OTT ABRETTI,
BUEEBALAR,
FÖTUR.
Skóli minn
fyrir börn á áldrinum 4—7 ára,
byrjar aftur 1. október n. k..
Þórhilður Helgason
* Sími 165.
JÁRNV ÖRUDEILD
JES ZIMSEN
Glugglajám galr,
JÁRNV ÖRUDEILD
JES ZIMSEN
Perur
og
Frú Vigdís Blöndal tekur börn
cg ynglinga til kenslu í vetur.
Uppl. gefur Marta Kalman.Lauga-
veg ii. (767
Epli
fásl 1
NÝLENDUVÖRUDEILD
JES ZIMSEN
Svartur skinnkragi tapaSist frá
fríkirkjunni suöur fyrir brú, sakn-
að móts vi8 Loftskeytastö'Sina.
Finnandi er vinsamlega beöinn aö
skila honum á afgreiðslu Visis,
gegn fundarlaunum. (984
Tapast hefir silkisvunta á veg-
inum inn Hverfisgötu, Vitastíg og
Laugaveg. Skilist gegn fundar-
luUnum a'ö Rauöarárstíg 5 B. Sími
758.
Tapast hefir svart kvenveski
með peningum. Skilvís finnandi
geri svo vel að skila þvi á Lauf-
ásveg 18. (1019
Inniskór tapaðist frá Hverfis-
götu, Klapparstig að Njálsgötu
1. A. v. á. (972
Karlmannshjól fundið. Uppl.
pingholtsstræti 8 B, uppi, eftir
kl. 8. * (970
Kenni börnum og unglingum.
Anna Bjarnardóttir frá Sauöafelli,
Bergstaöastræti 10 B. Sími 1190.
(1009
Kenni islensku og dönsku. Anna
Bjarnardóttir frá Sauöafelli, Berg-
staöastræti 10. Sími 1190. (983
Maður með kennaraprófi tekur
aö sér að' kenna börnum í húsum.
Kennir einnig íslensku og reikn-
ing. Uppl. í síma 916. (990
Vélritun kend. Kristjana Jóns-
dóttir, Laufásveg 34. Simi 105.
(835
Dönsku, vélritun og reikning
kennir Sólveig Hvannberg á Týs-
götu 6. (876
Get tekið nokkra byrjendur til
kenslu í píanóspili, frá 1. okt. Jón
Ivars, Bragagötu 35. Sími 1213.
(705
Kenni nokkrum börnum að lesa,
skrifa og reikna, ef óskað er. —
Ólafía Jónsdóttir, Bjargarstíg 6,
heima kl. 7—9. (897
I—:=—I
< : •: r.: -----——•
Ennþá geta nokkrir menn feng-
ið fæöi, með sanngjörnu verði, á
Grettisgötu 48. Simi 1792. (946
Nokkrir reglusamir menn geta
fengið gott fæði í „privat“ húsi
fyrir að eins kr. 90.00 á mánuði.
Uppl. í síma 1516. (826
Gott fæði .fæst i Miðstræti 5,
niðri. Sími 463. (798
Með sanngjörnu verði fæst gott
fæði. A. v. á. (845
3—4 reglusamir menn geta
fengið fæði á Vesturgötu 33 B.
(664
Menn geta fengið fæði og þjón-
ustu á Grettisgötu 40 B. (722
2 Danir óska eftir 2 (samliggj-
andi .herbergjum. Tilboð, auðkent
„Kaupmannahöfn“ sendist Vjsi
fyrir 1. okt. (955
Stúlka óskar eftir, herbergi 1.
cktóber, má Vera i kj.allara. A.. v.
a. (947 :
Herbergi óskast til leigu handa
dönskum manni. Tilboð auðkent:
„Danmörk“ sendist Vísi fyrir 1.
október. (942
Reglusamur námsmaður óskar
eftir herbergi nú þegar. A. v. á.
(1006
Sólrík stofa, með forstofuinn-
gangi, til leigu handa rólegu, ein-
hleypu fólki. A. v. á. (1002
é—-------------:----------------
Ei$t til tvö herbergi, með hús-
gögnum, óskast til leigu. Uppl.
hjá Rosenberg. Simi 367. (1001
Stöfa til leigu. Uppl. í síma
1492. (1000
Stór stofa til leigu i Lambhól
á Grímsstaðaholti. Aðgangur að
eldhúsi getur komið til greina.
(1018
Éinhleypur maður, reglusam-
ur, óskar að fá 1. okt. eitt eða
tvö herbergi með húsmunum
helst. Góð horgun boðin. Fyrir
fram ef óskast. Tilhoð „A“ send-
ist Ýísi. (1022
Reglusamur námsmaður ósk-
ar efíir herbergi. Úppl. í Iler-
kastalanum. (971
Ibúð óskast 1. okt. Uppl. í
síma 291. (963
Góð stofa óskast 1. okt. Uppl.
í síma 291. (961
Vön kenslukona tekur börn til
kenslu innan skólaskyldu-aldurs í
vetur. Uppl. á Lokastíg 26. (851
GóS íbúð, 2 eða 3 herbergi og
eldhús, óskast 1. október. Skilvís
greiðsla. A. v. á. (ia*