Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1925, Blaðsíða 3
vlsiR Laugardagur 3, oktöber verðar síðasti útsöludagur hjá V. B. K. Þessa síöustu daga verða öll ullar kjólatau og Cheviot seld með 20° 0 afslætti. Klæði sem heíur kostab 19«50 verðui selt a 13«50j 22>50 ver^ur selt u 17«50| 17.50 verður selt á 12.50 mtr. % Dálitið eftir af úrgangsvörum, sem selt er með gjafverði. Allar aðrar vefnaðarvörur með 10% afslætti. Vershmin Björn Eristjánsson. á sjötugs-afmæli hennar, i. okt. 1925. Frá nokkrum vinum hennar. —o— Þú lítur yfir ljúían dag, er lækka tekur sólin, og sérö þinn eiginn æfihag og einnig bernsku-jólin. — 1 aftanljósi ljómar skært vort líf frá æskudögum, cg mun ei flestum kvöldiö kært við kyndla’ úr góöum sögum. En, sómi þinnar sögu ber oss sigurhljóm aö eyra, og margt, sem hærra um foldu fer, er fremra síst né meira: Meö ljúfu hjarta og líknarmund, þú leiddir vini þína, og jafnf á gráts- sem gleöi-stund, þeim göfug sál nam skína. Og æskan bjarta í þér býr, þótt ellin taki sæti, því hjá þér vakir hugur hlýr, og hrein og saklaus kæti. Og aldur vinnur aldrei mein þvi eölisbesta og sanna, það skín sem stjarna í hei'ði hrein, við hvert eitt lifsspor rnanna. — P. P. | Matarfélag. Allir nemendur Kennara- og Samvinnuskólans geta fengið fæði, reiknað með sannvirði, í Matarfélagi skólanna, Laufás- . veg 13, og aðrir skilvísir menn, ; meðan rúm leyfir. Sími 1417. i Stðr verðlækkun Rúgmjöl, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, maismjöl, heill mais, bygg, kandis, melis, strausykur, kaffi, export o. m. fl. Alt ódýrast í V O N. Símar: 448 og 1448. Húsmæður og allír, sem ðósa- mjólk kaupa: Hvers vegoa að kaupa útlenda dósamjólk, þeg ar Mjallarmjóllr, sem er islensk, fæst al- staðar ? Fjárbyssnr frá 10 krónum. Fjárskoí kal. 22 Einhleypur, Tvíhleypur, Högl og Púður. Öll skotfæri í heildsölu og smásölu. Hvergi ódýrari Ísleiíur Jónsson Laugaveg 14. Símar 1280 og 33 (heima) Verðlækknn. 3 Púsund postulíns bollapör á 55 aura, 1 þús. postulíns bollapör 7 55 aura, 100 kaffistell 6 manna 11 kr. 50 þvottastell á 11,75. — Landsins mesta úrval af aluminium búsáhöldum. Fleiri vörur með lækkuðu verði. K. Einarsssm (Bjðrnsson. Bankastræti 11. Matarfélag. Matarfélag Kennara- og Sam- ’vinnuskólans hefir nú starfað tvo s.’l.’vetur í Ungmennafélagshúsi Reykjavíkur. Hefir það reynst svo vel, að allir, sem til þekkja, eru ánægðir með þaö. RáSskona fé- lagsins hefir gætt þess vel, aö ekki skorti fæSiö’ bætiefni þau, sem hverjum manni eru nauösynleg, en forðast óþarfa-eySslu. Því hefir fæði'S reynst ágætlega og orSi'S stórum mun ódýrara en á nokkru öðru þektu matsöluhúsi hér í bæn- um. Stúlkur hafa greitt 15% minna fyrir fæSi'S en karlmenn. Þegar félagi'S var stofna'S, lán- aSi S.Í.S. kr. 3000.00, vegna-Sam- vinnuskólans og ríkissjóður jafn- mikla upphæS vegna Kennara- skólans, til nauSsynlegra áhalda- kaupa. En síSastl. vétur var fé þetta veitt sem styrkur til félags- ins. Sést af þessu, a'S þeir, sem eiga aS vaka yfir velferS skólanna hafa trú á aS hiS nýstofnaSa fé- lagsbú þeirra geti orSiS þeim aS ómetanlegu liSi. Enda fór þa'S aS vonum, því aS flestir kannast viS ókjör þau, sem námsfólk verSur oft aS þola, er þaS kemur hingaS, heimilislaust, ókunnugt og félítiS, Er þaS ómetanlega miklu betra, aS eiga þá kost á aö njóta félags- hússins, og fá þar gott fæ'Si meS sannvirSi. Félag þetta byrjar starf sitt í þriSja sinn í dag, og hefir nú stór- um betri aSstöSu en veriS hefir, því þaS hefir nú ráS á öllu Ung- mennafélagshúsinu. Me'S því iæst borSsalur svo vistlegur, aS ekki mun.völ á ö'Srum betri hér í þess- um bæ, en hitt er þó mest um vert, aS allmargir piltar geta fengiS svefnherbergi í húsinu. ÞaS hlýtur að vera eitt af helstu áhugamálum allra skóla, a'ð nem- endur þeirra eignist sameigiiilegt heimili, vistlegt og aSlaSandi, þar sem þeir geta notiS sín viS námiS og fengiS nauösynjar sínar meS sannvirSi. Félagsbú Samvinnu- og Kennaraskólans er spor í þá átt. Kunnugur. SLOAI’S er langútbreiddasta „L 111 M E N T“ í heimi, og þúsundir manna reiÖa sig á þa'B. Hitarstrax og linarverki. Er bori'5 á án núnings. Selt í öllum lyfjabúSum. Nákvæmar notkunarregl- ur fylgja hverri flösku. Eínalang Reykjaviknr Kemtsk fatahrelnsnn og lltnn íiangaveg 32 ð. — Simt 1300. — Simnefnl: Efnalang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum | Eyknr fcsglndl. Sparar fé. Veggfóður nýkomið. Verð frá 40’anrnm ensk rúlla. Hvítnr maskínnpappír. Hessian. Málningarvörnr. Málarinn. Bankastræti 7. Sími 1498 Kol. Munið að hringja í síma 1514 þegar ykkur vantar góð steam-kol og ódýr. Verðið lækkað. ÍD. B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.