Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. ■iilisisp^liaKíla Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. ! Sími 400. 15. ár. Föðtudaginn 2. október 1925. 257. GáffiLá Btó drengnmn. Gullfalleg mynd í 7 þáttuin. ASalhlutverk leikur Nýjasta tíska. Skoðið i glnggann. töskur nýjasta snið, nýkomið í miklu úrvali úr egta lakki, silkiskinni, —• rúskinni, krókó-aligator oggyllinleð- ur. Verð frá 3.00 uppí kr. 60.00. Sjáið líka okkar mikla úrval af dömu- og herra seðlaveskjum, seðla- buddum og buddum úr sterku skinni. Verð frá kr. 1.00. Manicure-toilet og ferðaveskjum, afar smekk- legt úrva|. Lægst verð sem bér þekkist. Leðnrvörnðeiið Hijóðlærahússíns. V e tr ar stnlkur vantar í heimavist Flensborgar skólans. Uppl. gefur frú AuSur Gisladóttir Miðstræti o. ESlda.vélaar hvitemalj. og svartar. Ábyggilega best kaup hjá J. Þorláksson & Nordmann. oieum Fjölbreytt úrval. Lágt verð. J. þorláksson &Norðmann NÝJA BfO flaíöriin Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáitum Leikinn af: Milton Siils og Enið Bennett 1,10 kostar 1/3 kg. af Smára og Hjarta- ás smjörlíki í Grettisbnð, Sími 927. Jónatan þorsteinsson Langaveg 31 & Vatnsstíg 3 Simar 464 & 864. Nýkomiar vörur: Gólfteppi, margar stærðir. Divanteppi, Strástólar og sóltar. Borðvaxdúkar og bryddingar. Gólfdúkar margar tegundir, Fyrirliggjandi margskonar húsgðgn. Allar tegundir húsgagna smíðaðar eftir pöntun. sem hefir ntvinnu ósk- Duglegan sendisvein vantar ar eftir góðu herbergi, mig nú þegar. hekt me5 einhverju, sem elda mi i. Gn8m_ R MagnússMi A. v. á. Bergstaðastræti 14. fyrirliggjaudi. ]. Min I liiaiii. Kaffi br. og malað og óbr., Export, Molasykur, Strausykur, Hveiti, Haframjöl, Hrisgrjón, Sago, Kartöflumjöl, Smjörl., Jurtafeiti, Rúsínur, Sveskjur o fl. Reynið viðskiftín. Vörur sendar heim. — Sími 1756. — Tómas 0. Jóhannsson, Bræðraborgarstfg 1. Hðiom flnti skrifstoíarnar i flaíBirstrœti í „Edmborg“ - - - á efstn hæð. - - - - Rafmagnsveita Reykjavikur. - óskast til eldhúsverka í Tjarnar- götu 3 A. M. Siraimr. Áætlunarferð mánudaginn 5. þ. m. Viökomu- staðir: Sandur, Ólafsvík, Stykk- isbólmur, Salthólmavík og Króksf jarðarnes. Á suðurleið ennfremur: Stapi, Búðir, Skóg- arnes. Fylgibréf sendist á morgun, iaugardag. I. Sími 744. Lækjartorg 2. pað eru 3 kostir að versla við Góðar vörur, ódýrar vörur og alt sent heim. T. d. rúgmjöl 20 aura, haframjöl 30 aura, hrís- grjón 30 aura, molasyltur 42 aura, steyttur sykur 37 aura, lieilbaunir 35 aura, sagogrjón 50 aura, kartöflumjöl 40 aura, svéskjur 75 aura, rúsínur 80 aura, besta tegund, dósamjólk 80 aura. Besta ljósaolía er hvita- sunna á 34 aura liter, síuð með sigti. Einnig hafa allar aðrar vörur lækkað að miklum mun. Versl Biörninn, Vesturgötu 39. — Sími 1091.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.