Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 2
VlSIR Kanpnm GARNIR og RÆRVR Símskeyti KJhöfn, 1. okt. FB. \ Skilyrði þýsku stjórnarinnar um þátttöku í öryggisþingi. Símað er frá Berlín, aðstjóm- in hafi sett það skilyrði um þátt- töku í öryggisfundi, að alt setu- iið Bandamanna verði tekið burt af Kölnsvæðinu og að rætt verði um orsök styrjaldarinnar. Símað er frá París, að stjórn- in hafi svarað því til, að pýska- land geti engin skilyrði sett í þessa átt. — Fundurinn kemur saman í Luzerne í Sviss, þ. 5. október. Stúlku vana matreiðslu vantar mig strax. Milly Sigurðsson Suðurgötu 12. efnis, að reka kommúnistana úr verkamannaflokknum. Frv. ] var samþykt með miklum meiri í hluta. Veiðar Færeyinga við ísland. Símað er frá pórshöfn í Fær- eyjum, að flestöll þilskip séu komin heim af íslandsveiðum. Árangur allgóður. Khöfn, 2. okt. FB. Breskir verkamenn og kommúnistar. Símað er frá London, að þús- und fulltrúar, sem koma fram fyrir hönd 3200000 verkamanna, haldi fund í Liverpool. Mac- donald, Henderson, Clynes o. fl. hafa borið fram frumvarp þess Bæjarfréttir jj o<=>oc Nýkomið: FIÐVR margar tegundir. Hálfdúnn, Islenskur æðardúnn nr. I. Sængurdúkar seldir með ábyrgð. Fiðurhelt léreft, besta tegund. Dúnhelt léreft, 4 tegundir. Rekkjuvoðir og lök. Tilbúinn Sængurfatnaður allskonar. Mikið úrval af Rúmum. Vandaðar vörur. Lægst verð í borginni. © oo<cz=>o Hjúskapur. í dag ver'Sa gefin saman í hjóna- ; band í Uppsölum, Dr. Sigfús Blöndal, kgl. bókavörður í Kaup- mannahöfn og ungfrú Hildur Arpi, sem dvalist hefir hér siSast- litSiíS ár. Eldur kviknaði i morgun út frá miðstöSvarpíp- um í Kleppshæli. Heimamönnum tókst að slökkva áSur en slökkvi- litSitS kom. Bæ jar st j ómarf undur var haldinn í gærkveldi. Á dag- skrá voru fá mál merkileg, önnur en húsnæðismáliS, en svo fór um þaS, a'S þaS kom ekki til umræSu, því samþykt var tillaga um að taka þaS af dagskrá. Annaö markvert var það, a'ö til- kynt var staöfesting stjórnarráSs- ins á hinni nýju gjaldskrá fyrir rafmagnsveituna, og aS samþykt var aS láta lokræsa allstóra spildu af Sogamýri, til aukningar á ný- býlalandinu, og gera veg yfir þvera mýrina. AS öSru leyti snerust umræður aðallega um for og vegleysur á hafnarbakkanum, og fékk hafnar- nefnd hnútur miklar fyrir athafna- leysi og afturhald. Trúlofun sína hafa nýlega opinberað ung- frú GuSmunda S. Gísladóttir frá ísafirSi og Þórarinn Ó. Vilhjálms- son á e.s. Þór. Sýslumennimir Þorsteinn Þorsteinsson og Einar M. Jónasson eru nýkomnir til bæj- arins. Telmányi-hljómleikamir verSa í Nýja Bíó 6. þ. m. kl. í 7J4- Emil Thoroddsen aSstoSar. 1 Sjá augl. TORLERONE vinnmgar 1. október var dregið hjá bæjarfógeta, og komu upp þessir miðar: No. 3534. Skúli Jóhannsson, Hafnarstr. 18,100 kr. (keypt i Tóbaksbúðinni). No. 312. Katrín Frímannsdóttir, Framnesveg 22 A. 1 dús. Toblerone, 920 No. 2142. Pétur Benteinsson, Grafardal. 1 dús. Toblerone, 921. Vinninganna sé; vitjað sem fyrst. Þórður Sveinsson & Co. Fiðrið komið. VörnMsið. 20 aura kostar x/2 kg. af státurs-rúgmjöl- inu í G-rettisbúð, Sími 927. Sameiginlegar læknastofur. Altitt er það erlendis, að tveir læknar taki i móti sjúklingum í sömu stofum. Hér í bæ hafa þeir Matth. Einarsson og Ólafur Jóns- son lengi haft sömu lækningastof- ur, og nú ætla þeir Guðm. próf. Thoroddsen og Gunnlaugur Ein- arsson að hafa sameiginlegar lækningastofur í Veltusundi I (G. Th. kl. I2J4—og G. E. kl. io— 12 og 4—5). Ennfremur verða þeir í félagi um lækningastofur í Kirkjustræti io, Magnús bæjar- læknir Pétursson (kl. 5—6) og Guðm. augnlæknir Guðfinnsson (kl. 9y2—11 árd. og 2j4—4 síðd.). Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá G. Á., 6 kr. frá II., 2 kr. frá S. S., 2 kr. frá I. T., 3 kr. frá G. M. Lögin eftir Sigv. S. Kaldalóns, sem minst var í blaðinu í gær, fást hjá bóksölum, en Jónas Tómasson, bóksali á Isafirði, hefir keypt upplagið. Mynd nr. 15 seldist í gær á sýningu Guðm. Einarssonar í G.-T.-húsinu. Haustrigningar verða leiknar í kveld kl. 8. 1 fjarveru Þórarins Þórarinssonar leikur Gunnar Bjarnason, stud. jiolyt. Vísir er sex síður í dag. Maí kom af veiðum í gær. Aukániðurjöfnunairskrá er til sýnis á skrifstofu bæj- argjaldkera til 15. þ. m. Kæru- frestur til 30. þ. m. L. F. K. R. Bókaútlán félagsins verða í vet- ur hvern mánudag, miðvikudag, föstudag kl. 4—6 og fimtudágs- kvöld klukkan 8. Útlánin byrja x dag. Bamalesstofa félagsins byrj- ar að starfa um miðjan október. Félagið hefir aðsetur sitt í Þing- holtsstræti 28. Gengi erlendrar myntar. Rvík í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.60 100 kr. danskar.— 1-13.00 100 — sænskar .........— 125.54 100 — norskar.......— 95-15 Dollar .................— 4.67JÍ STAKA. Eg því feginn eftir tek, EIli greyið kallar. Á löngum vegi lýist þrek lífs hér degi hallar. Magnús J?orgilsson, Hafnarfirði, 82 ára 2. okt. 1925. Fallegt órval af Regnfrðkkom Og Kápnm fyrir konur og karla. ] Barna- og unglingn Rcgnkápur. Haraldar Árnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.