Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 3
vísiR Föstudaginn, 2. okt. 1925. LINOLEU M ^ Miki* verðlæUnD' MÍUar b>rgðir iyrirliggjandi. ......................... Helgi Magnússon & Go. Elliheimllið Gfrimd. --0— par verður sú breyting nú | um mánaðamótin, að frú Mar- ía Pétursdóttir, er veriS hefir forstöSukona þess siSan þaS var stofnaS, lætur af störfum, en viS tekur ungfrú Elín Tómás- dóttir, er verið hefir forstöðu- kona Sóttvarnarhússins í Rvílc að undanförnu. ForstöSunefnd Elliheimilisins kann frú Maríu bestu þakkir fyrir störf hennar með nefnd- inni, fyrst og síðast; fyrstu ár Samverjans og fyrstu ár Elli- heimilisins. Oft urðu erfiðleik- ar á leiðinni, en þó var lialdið i horfinu og komist leiðar sinn- ar, þar sem ef til vill sumir yngri hefðu gefist upp. — Vist- menn Elliheimilisins þakka henni hjartanlega alla alúð og nægælni í þeirra garð, — það er mér vel kunnugt um, og vildu fegnir að hún væri orðin 10 ár- um yngri, svo að hún hefði treyst sér til að vera lengur á Grund. Auðvitað hafa allir lilutaðeig- endur hestu von um að nýja for- stöðukonan reynist vel, — og ekki minkar aðsóknin að kom- ast að Grund. — pótt einstaka vistmaður kjósi að fara, þá er það ekki nema ómakið. Hann er innan stundar kominn aftur, sé þess nokkur kostur. Og það liggur við að í sumar og haust hafi það verið aðalhlutverk for- stöðunefndarinnar „að standa í dyrunum og sjá um, að ekki træðust ofmargir inn.“ j?að er ojkki spaug, þegar t. d. góðvinir manns þráhiðja mann um að reyna nú að hæta við einu gamalmenni, sem annars yrði fyx-ir hrakningi — eða þegar dóttir eða sonur spyrja með tár í augum, hvort það sé engin leið að foreldri sitt geti kornist að, — og hafa ]?á ekkert húsrými aflögu. ]?ví segi eg það: Hjálpið til að stækka heimilið. pað er nxildu betra árferði og meira um fé nú en þegar heimilið var stofnað, og þá var engin reynslusönnun fengin fyrir því, hvort forstöðu- nefndin væri fær um að sjá um slíkt heimili. En'þrátt fyrir það trúðu bæjarbúar oss fyrir 20 þúsundum á fám vikum til fyr- irtækisins, og sýndu greinilega á gamalmennaskemtuninni í sumar, að þeir unna þessu fyr- irtælci enn. Er þá ekki óhætt að mælast til við menn, að senda nú á næstunni ríflegar gjafir í bygg- ingarsjóðinn? pað er leiðiulegra fyrir alla, er saí mlM, at írf-allu>UgehalteD => <J (conferer Statskemlkerens analyse som medfolger hvert Stk.) Ingen Utdlos- bed og Irrilation forokommmci hvoi DR. GREVES BARNESÆPB til stadlghed benyttes. fT* ^ Enefabrníant s Sæpifalbrik Oslo.^ Veggfóðnr nýkomið. Verð frá 40 aurum ensk rúlla, Hvítur maskínupappír. Hessiau. fflálningarvörur. lálariim. Bankastræti 7. Simi 1498 að vera að senda mann um bæ- inn með bónarbréf. Hitt er lang skemtilegast, að glaðir gjafar- ar sendi gjöf sína ótilkvaddir. Hlutaveltur höldum vér eng- ar, — og Ixiðjum ekki um nein- ar skemtanir til ágóða fyrir Elliheimilið. En unx hitt hiðj- unx við: Fórnfúsan kærleika til allra þeirra gamalmenna, sem enn eru ú hi’akningi að ýmsu leyti vor á rneðal. Bæjarbúum er kunnugt uixi, að oss er ekki tamt að safna í sjóði, sem ekki vex-ða liagnýttir fyr en eftir nokkra áratugi; en væri samt einhver hræddur um, að það hljóti að verða alllangt þangað til viðbót kernur við Elliheinxilið og vilji þvi ávaxta fyrirhugaða gjöf sína sjálfur þangað til, — þá eru það vin- samleg tilmæli mín, að liann . láli einhvern xir forstöðunefnd- ,! inni vita livað vitja má um mik- j ið til hans, þegar búið er að j hlaða kjallarann undir viðbót- arhygginguna. Yerði margir samtaka, þá er sigxir vís. Sigurbjörn Á. Gíslason, Verð hér á staðmim kr. 3700.00. V Einkasalar: JÓB. ÓLAFSS0N & C0. I llcykjavík. Tekjurnar af vörubifreið yðar fara beinlínis eftir því, hve mikið má bjóða henni, og hversu ódýr hún er í rekstri. Forðist því umfram alt að velja yður vörubif- reið af handahófi. Clicvrolet vörubifreiðin er ódýr. Það má^bjóða^henni alt, og hún er ódýrari i rekstri en aðrar vörubifreiðar. Hún er sterkbygð og vönduð, hvar sem á hana er litið. Hina frábæru Chevrolet vél þekkja allir og diskkúpling- una sem aldrei bregst. Hver sá sem þarf á ódýru, spar- neytnu og hentugu ílutningatæki að halda, ver vel þeim peningum, sem hann borgar fyrir Clicvrolot vörubifreið. 301» verðlækkun. Vatnssalerní sem kostað hafa kr, 110,00 seljum við fyrir kr. 75,00 pr. stk. með siiu tilheyrandi, meðan þær birgðir endast sem nú eru til. Ennfremnr mikil verðiækkun á gaiv. VHtHSpIpum, skolppípum, krönum, vöskum og baðkerum. Talið við okknr áður en þér festið kaup annarsstaðar. Helgi Hagnnsson & Co. 15-30°lo afslátt gef ég af öllu veggfóðri; — — 120 tegúndum úr að velja. : : — : : Gnðmundnr Ásbjörnsson Simi 1700. Laugaveg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.