Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 4
Föstudaginn, 2, okt. 1925. VÍSIR Fyrirliggjandi: Epli, þurk. Bláber. Pipar. Kanel, heill og steyttur. Allrahanda. Negull. Engifer. Muskat. Saltpétur. Blásteinn. Efnigerð Reykjavíkur. Sími 1755. Stór verðlækkun Rúgmjöl, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, maismjöl, heill mais, bygg, kandis, melis, strau,sykur, kaffi, export o. m. fl. Alt ódýrast í V O N. Símar: 448 og 1448. Fjárbyssur frá 10 krónum. Fjárskot kal. 22 Einhleypur, Tvíhleypur, Högl og Púður. Öll skotfæri í heildsölu og smásölu. Hvergi ódýrari ísleifur Jónsson Laugaveg 14. Símar 1280 og 33 (heima) Drengur 14—16 ára óskast nú þegar í jmnr. Ullargarn. Frá verksmiðju okkarhöfum við fengið talsverðar birgðir af 3—4 þæltu garni sem við seljum á pr, % kg. Garn þetta er af sömu gæðum og það sem við höfum altaf haft i verslun- inni. Vöruhúsið. Manchettskyrtur og Bindi með 10% afslætti. [lil Skólabörnin þurfa vatnshelt og sterkt á fæturna. Það fæst best með því að kaupa G00DRICH gúmmístíflvél sem fást bjá OLE THORSTEINSSON. Herkastalanum. H af n arskr ifstofan er flutt ihðs Ásgeirs Sigurðssonar n EDINBORG" Auglýsing um bústaðaskifti. Samkvæmt lögum 13. septhr. 1901 urn manntal í Reykja- vík er húseigendum eða húsráðendum hér í bænum, að við- lagðri alt að 40 kr. sekt, skylt að tilkynna lögreglustjóra inn- an tveggja sólarhringa, er einhver maður flytur í hús hans eða úr því. Er liér með brýnt fyrir húseigendum og húsróðendum, að gæta vandlega þessara fyrirmæla, og verður framangreindum sektum beitt ef út af er brugðið. Eyðublöð undir flutningstilkynningar fást ó skrifstofu lög- reglustjóra. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. seplbr. 1925. FÓRNFÚS ÁST. úr flossilki skýldi neöri hluta andlitsins. Á leiftrinu í augunum sá hann þegár í stað, aö þetta var Manúela. Oft og mörgum sinnum haf'ði Brucken séö þessa konu með glens og spaug á vörum viö unga menn, sem þyrptust um hana, en aldrei haföi hanfi fundiö til þeirr- ar ofsa-reiði, sem nú svall í hug hans, þegar hann sá hana með Clement. Hann þóttist viss um, aö það væri hún, því að ])egar hann kom til þeirra, þagnaöi konan, eins og hmr væri lirædcl um, aö Brucken kynni aö þekkja mál- róminn. Hvers vegna vildi hún leynast fyrir honum, í staö þess aö heilsa honum meö handabandi, eins og hún var vön. Og þaö fanst honum augljóst mál, að hún'vildi kom- ast hjá því, aö hann yrði sér of nærgöngull. Æstur og reiöur gekk Brucken beint til Pont- Croix og heilsaöi honum. „Þaö er mjög fögur kona með yöur í kveld,“ sagöi hann, „en mér finst, aö eg muni kannast viö hana.“ „Ef þér þekkiö hana, þá látiö ekki á því bera; hún er grímubúin, og þaö er ósk henn- ar, aö vera óþekt,“ svaraði Clement stillilega. „Þótt við vitum þaö tveir, þurfa engir aör- ir um þaö aö vita,“ sagöi Brucken. „Hún vill sennilega ekki, aö þrír sé um leyndarmálið," sagði Clement. „Viö skulum spyrja hana aö því,“ sagði Brucken. „Þess þarf ekki; eg veit þaö íyrir fram,“ sagði Clement. « „Eg hefði gaman af aö heyra hana tala, þótt ekki væri nema eitt einasta orö, t. d. ,nei‘,“ sagöi Brucken. „Málrómur konu er aldrei fagur, nema þeg- ar hun segir ,já‘,“ sagöi Clement. ’ „Hefir hún sagt ,já‘ viö yöur?“ „Mér þykir þér vera ærið forvitinn." „Mjög forvitinn,“ sagöi Brucken. ,,J æja, góöurinn minn, þá er hest að þér haldið áfram að vera forvitinn," sagði Cle- ment. „Er það hesta lausnin ?“ spuröi Brucken konuna í gráa sloppnum. Hún hafði hlustaö á þetta samtal meö sýnilegum óróa. Grímuklædda konan samsinti því með höf- uð-hneigingu, hreiddi út blævæng sinn, og hélt honum fyrir andlitinu, en við það kiptist kjól- ermi hennar upp og sást þá í hvítan handlegg; har hún á honum dýrindis armbönd. sett gim- steinum. Einkum var eitt þeirra einkennilegt; það var i lögun sem höggormur, með smar- agðsskeljum og höfði úr rúbínsteini. Brucken greifi benti á armbandið og sagöi háðslega: „Jeg veit það, sem jeg vildi fá að vita. Frú'in þarf ekkert að segja.“ „Það er líka best fyrir yður, því að hún mundi dæma framkomu yðar mjög harðlega,“ svaraði Clement. „Látum svo vera,“ sagði Brucken og hló kuldalega, en þóttist ekki skilja móögun þá, sem í orðunum lá. „Mér stendur þaö nokkurn- veginn á sama.“ Hann hneigöi sig fyrir grímuklæddu kon- unni og mælti: „Verið þér sælar, frú.“ Clement ætlaði aö elta Brucken, en konan aftraöi honum og sagði lágt: „í öllum hænum, — komið heldur meö mér.“ Og þau hurfu inn i mannþröngina. Pont-Croix, sem ekki var sem umburðar- lyndastur, sendi tvo vini sína daginn eftir til Bruckens, til þess aö heimta skýringu á því, sem hann hafði sagt kveldinu áður. En þótt Brucken væri hraustur, langaði hann ekkert til þess að heyja einvígi. Iiann sagði, að Cle- ment mætti ekki meta neins slíkt spaug á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.