Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 6
vlaiR Ensku og dönsku kennir pór- unn Jónsdóttir, Baldursgötu 30. (14 Vélritun kendL Kristjana Jóns- dóttir, Laufásveg 34. Sími 105. (835 | VINNA Unglingsstúlka óskast, Njáls- götu 54. (117 Hraust og vönduö stúlka ósk- ast nú þegar. Jessen, skólastjóri, Skólavörðustíg 22 G. (115 Stúlku vantar í árdegisvist, að eins þrír fullorðnir í heimili- A. v. á. (112 Góð eldhússtúlka óskast strax Hátt kaup. Charlotta Ajlherls- dóttir, Laugaveg 42. (149 Góð innistúlka óskast strax á Laugaveg 42, fyrstu hæð. (148 Nokkra duglega menn vantar í vinnu að Iiorpúlfsstöðum. —• Uppl. í síma að Korpúlfsstöðum. (147 Stúlka óskast í vist, á gott sveitaheimili. Uppl. á Bergþóru- götu 2. (143 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. — Uppl. Laugaveg 105, niðri. /' (142 Stúlka óskast að Ártúnum. — Uppl. á Urðarstig 15 A. (138 Reiðhjól gleymdist við versl- unina Björninn á Vesturgötu í fyrrakveld. Skilist gegn fundar- launum til Gunnlaugs Einars- sonar, læknis. (151 FÆÐB Reglusamur maður getur fengið fæði og herbergi á pórs- götu 3, uppi. (144 Enn geta tveir menn fengið fæði. Húsnæði gæti komið til mála, á Grettisgötu 48. Áhersla lögð á að þeir séu reglusamir. jfc (135 MeS sanngjörnu veröi fæst gott fæSi. A. v. á. (845 i--------------——------------- Fæði fæst í Lækjargötu 12 B, niðri. Sími 643. (72 Gott fæði fæst í Aðalstræti 16, niðri. Jóhanna Hallgrimsdóttir. (1056 Fæði til sölu í Miðstræti 8 B. Kristjana Einarsdóttir. (1035 Kenni börnum, les með skóla- börnum. Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli, Bergstaðastræti 10B, uppi. Simi 1190. (113 Pianokensla. Get bætt við mig fleiri pianonemendum. K. Bene- diktsson, Kirkjutorgi 4. (101 Tek nokkra unglinga til kenslu gegn lágu gjaldi. Anna Bjarnar- dóttir frá Sauðafelli, Bergstaða- stræti 10 B, uppi. Sími 1190. (97 Eins og undanfarna vetra kenni eg undirrituð: Flos, bald- ýringu, rússneskan saum, lcúnst- bróderi og allskonar hvítan og mislitan saum. Hefi flosmunst- ur i dyratjöld og púða. Hólm- fríður Kristjánsdóttir, Amt- mannsstíg 5, uppi. (93 Frá 1. október veiti eg telp- um tilsögn í handavinnu, út- saumi, hekli og prjóni. — Hefi einnig kveldtíma fyrir stúlkur i kjóla og léreftasaum. Guðrún Jóhannsdóttir, Lokastíg 9 (137 Stúdent, sem dvalist hefir er- lendis, tekur að sér kenslu í tungumálum, dönsku, ensku o. fl. námsgreinum. Fæði eða hús- næði mætti koma sem borgun. A. v. á. (132 Kenni allskonar hannyrðír og léreftasaum, börnum og full- orðnum. Arnheiður Jónsdóttir, pingholtsstræti 12. Heima eftir kl. 6. (127 Stúlka, sem ætlar að læra þýsku á vetri komandi, óskar eftir einum eða tveimur byrj- endum með sér. A. v. á. (51 Stúlka óskast til að ræsta her- bergi fyrir einhleypan mann. A. v. á. (109 Hreinleg og góð stúlka óskast i vist nú þegar á fáment heim- ili; sér herbergi. Uppl. hjá Sigr. Normann. Simi 1186. (1150 Heilsugóð stúlka óskast í vetr- arvist til porsteins porsteins- sonar, hagstofustjóra, Laugaveg 10, eða unglingur um slcemri tíma. (120 Nokkrir menn geta fengið þjónustu á Hverfisgötu 59. Á sama stað til sölu gott vetrar- sjal. (107 Góð stúlka óskast í vist. Olga Biering, Skólavörðustíg 22 — stóra steinhúsið —. (106 Stúlka óskast í vetrarvist til læknisins á Vífilsstöðum. Sími 373. (105 Stúlka, vön skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu 3—4 tíma á dag. A. v. á. (96 Fjórir verslunarmenn eða skólapiltar geta fengið góða þjónustu á mjög hentugum stað í borginni. A. v. á. (91 Stúlka óskast í vist strax. — Gott kaup. A. v. á. (89 Nokkrir menn teknir í ódýra þjónustu. A. v. á. (87 Stúlka óskast til léttra inni- verka. A. v. á. (153 Kyndara vantar til að kynda miðstöð í miðbænum. Uppl. í sima 585. (152 Starfsstúlka óskast að Vífils- stöðum nú þegar. Uppl. hjá yf- irhjúkrunarkonunni. Símai" 101 og 813. (150 Góð stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. á pórsgötu 21. (133 Sendisveinn óskast nú þegar. Verslunin Björninn, Vesturgötu 39. Sími 1091. (131 Stúlka óskast í vist. F. Thor- lacius, Laufásveg 10. (126 Stúlka óskast til Sigurjóns Jónssonar, Vesturgötu 10. (122 Stúlka óskast yfir veturinn á Urðarstíg 5. — Á sama stað fæst herbergi fyrir einhleypan, helst sjómann. (136 Stúlku vantar mig nú þegar. Ágústa porsteinsdóttir, Lindar- götu 1. (1155 Stúlka óskast strax. Sími 857. (1128 Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. Vesturgötu 48. (1059 Stúlka óslcast i vist. — Gott kaup. Uppl. Lokastíg 2, efra húsið. (39 Góð stúlka óskast. Marta Jónsdóttir, Laufásveg 49. Simi 1530. (70 Stúlka óskast i vist. — póra Andersen, Aðalstræti 16. Sími 1073. (74 Siðprúða stúlku, helst úr sveit, vantar í vetur. Uppl. í Mentaskólanum, niðri. (18 Vetrarstúllca óskast strax til Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Ránargötu 28. Sími 1362. (9 Stúlka óskast strax. — Frú Malmberg, Norðurstíg 7. (13 Stúlku vantar á Vesturgötu 19. Anna Hallgrímsson. (1201 FÉLAGS PKENTS MIÐJAN. Sendisveinn óskast nú þegar i Skóbúð Reykjavíkur. (103 Tekið prjón, spunnið úr lopa. Laugaveg 70, uppi. (102 Stúlka óskast í vist strax. Fjórir fullorðnir i heimili. A. v. á. (98 KomitJ me6 föt ytJar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verBitJ þiB ánægö. (379 Stúllca óskast i vist nú þegar. Lovisa Biering, Laugaveg 6. — (1164 Steinhús og timburhús með lausum ibúðum til sölu. Uppl. á Freyjugötu 10 A, eftir kl. 7 siðdegis. (121 Notaður ofn og eldavél ósk- ast til kaups. Uppl. á Lindar- götu 9 B, uppi. (116 Lítið notaður yfirfrakki til sölu lijá Andersen & Lautli. — Tækifærisverð. (114 Blá cheviotföt, lítið notuð, til sölu með tækifærisverði. Hverf- isgötu 32 B. (110 Prjónavél, fyrirferðalítil, sem ný, er til sölu og sýnis á Lauga- veg 58. B. (119 Skápaskrifborð (má vera Rolltopborð) óskast. — Tilboð með tilgreindu verði, merkt: „Skrifborð“, sendist afgr. Vísis. (118 Til sölu rúmstæði með f jaðra- madressu, stofuborð og yfir- sæng. Hverfisgötu 42. (100 Nýkomið: Veggklukkur, vasa- úr, armbandsúr o. m. fl. með lækkandi verði. D. Daníelsson,. Laugaveg 55. Sími 1178. (94 Dönsk-íslensk orðabók (Jón- asar) til sölu. A. v. á. (92 Byggingarlóð (baklóð) er til sölu i miðbænum. A. v. á. (88 Fermingarkjóll til sölu, Öldu- götu 8, niðri. (141 Til sölu með tækifærisverði: 1 jakkaklæðnaður, alveg nýr úr ágætu bláu chevioti, 1 jakka- klæðnaður á ungling, lítið not- aður. Reinh. Andersson, Lauga- veg 2. (140 Una við spunarokkinn og. Söngur Júlíu (úr Stormum) eft- ir Sigv. S. Ivaldalóns komin út. Fást hjá öllum bóksölum. (139' Tveir legubekkir (chaiselong- uer) í ágætu standi, til sölu á Stýriöiannastíg 9. Sömuleiðis sláturílát og kjötílát. (139: Tækifærisverð á stórum hús- eignum með lausum íbúðum. Útbprgun minst 5000 krónur. Uppl. á Laufásveg 5, kjallaran- um, eftir ld. 6 síðd. (129'* Körfustóll til sölu með tæki- færisverði á Laugaveg 18 C. — (125» Kristalbarnatúttur 35 aura, 3 fyrir 1 krónu. Fást í versl. Goöa- foss, Laugaveg 5. (902- Kýr, rauöskjöldótt, kollótt, 4» vetra, nythæS 15 merkur, burðar- tími 14 vikur af vetri, til .sölu. Kýrin er í alla staði mikill gripur og gallalaus. Uppl. hjá Jóni Sig- urpálssyni i síma 400 eiSa 1586. (754

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.