Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 02.10.1925, Blaðsíða 5
ytsiR Til 20. októlber Stór útsala SÁFU3ÚSID SÁFUBÚDI3 Austurstræti 17. Laugaveg 40: 20°|o afsláttnr uf öllum vörum, jió ekki 4 kristalsápu, sem þegar heíir verið lækkuð niður í 50 aura i/2 kg. Allir verða að reyna besta þvottaduftið „Kit-K.atu, 65 aura pakkinn. Allar vörur lækkaðar í verði. Fyrirliggjandi mikið af: Handsápum, Svömpum, Skósvertu, [Þvottahlutum, Hárgreiðum, Burstum, Speglum, Brauðdropum. Mikið af leðurvörum og hárburstum selt mjög ódýrt ~ Oh, Gva. What’ll I do. Min Mund siger nej — Adrienne. La garcone, June Night.—Det var dyrt men dejligt (La Belote). — Bag den store Krinoline. — After tlie storm. — Stork Langeben. — Det förste Iiys o. fl. o. fl. Öll eru þetta nýjustu dans- lögin sem fást á nótum og plötum, auk þess er fyrir- liggjandi öll vinsælu lög- in, svo sem: Du gamle Maane. — Lise let paa Taa. — Capricho. — Naar jeg ser paa dig. — Jeg skal hilse dig. — Ein kleine Freundung (Hafið hljótt). — Harmonikuplötur í afar stóru úr\’ali, nýkomið. — Sömuleiðis Hawaian guitar og fiðluplötur allar með réttu verði. Hljóðfærahúsið. Clera .og Triumph, eru fínustu tegundir af Royal standard harmonikum. Kynnið ykkur verðskrá okkar. Hljóðfærahúsið. er flutt á Nýlendugiitu 10. Asgarður, ! Smjörlíkisgerð. Spaðsaltað kjðt af dilkum, sauSum og veturgömlu fé úr bestu sauðfjárhéruðum Iandsins, sömuleiðis Rúiinpylsur og tðlg höfum vér,- til sölu í haust eins og að undan- förnu. — Slátrun verður með minsta móti í haust og því rétt að tryggja sér kjöt í tima. Pöntunum veitt móttaka í síma 496. Samband isi. samvinnuféiaga. Magais Pítursson bæjarlæknir tekur framvegis á móti sjúkling- um í Kirkjustræti 10, kl. 5—6 síðdegis. Sími 644. 6 ti| 09 200 1 nálar fylgja ókeypis í dag i og laugardag með hverj- 1 um grammófón, þó það sé ji ódýrasta sortin. Ath.: Verksmiðjuverð -j- 1 kostnaður. Hljóðfærahúsið. i . 1 Mi MQunssoi augnlæknir tekur framvegis á móti sjúkling- um í Kirkjustræti 10, kl. 9^/a—11 f. h. og kl. 272—eftir hádegi. Sími 644. Ha á Hanaiuni. Tek nokkra [nemendur. Heima lOYa—12 Sími 1442. Siavii S. lalláHs. Nýlendugötu 15 B. EHIL TELHÁNYI Konsert í Nýja Bíó þriðjudag 6. okt. kl. 7(4 stund- víslega. 1 LEIQA Emil Thoroddsen aðstoðar. tj j Litið verkstæðispláss óskast P r o g r a m: Mendelssohn, — ; fyrir 2 hefilbekki. Uppk 4 Hverf_ Bach, — Schumann, - Beet- { isgötu 76 B> eftir u 6 siðd (99 hoven, —- Hubay o. fl. s ___________________________ Aðgöngumiðar fást í bóka- * Orgel til leigu. Ódýrt fæði og verslun Isafoldar og Sigf. Ey- • þjónustu geta stúlkur fengið í mundssonar á 5 krónur. | góðu húsi. A. v. á. (134 | HÚSNÆÐI | Herbergi óskast til leigu, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 534. (111 Kona, með uppkomna dóttur, óskar eftir herbergi, helst með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í símá 1042. (108 prjár mæðgur óska eftir einu herbergi, má vera í kjallara. A. v. á. (9Q 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 948. (146 Stofa óskast til leigu nú þeg- ar. — Fyrirfram greiðsla yfir lengri tíma, ef óskað er. A. v. á. (128 Reglusamur mentaskólapiltur óskar eftir litlu en notalegu her- hcrgi í kyrlátu húsi. Sími 750. (124 Stórt herbergi til leigu fyrir einn eða tvo reglusama menn. Leiga 60 kr. á mánuði. Borg- ist fyrirfram til 14. maí. A. v. á’. (123 Góð íbúð, 2 eða 3 herbergi og eldhús, óskast 1. október. Skilvís greiðsla. A. v. á. (141 TILKYNNING Sunnudags'blaðið kemur út á morgun. Mikið lesmál. Margar myndir. Sími 1558. AfgreiSsla Kirkjustræti 4. (871 Útvega orgél og pianó frá 1. fl. verksmiðjum. — Verðið hvergi lægra. Sigurður þórðarson, Bókhlöðustíg 10. Sími 406. (1145 Theódór Sigurðsson, sem var í Vetleifsholti í Holtum, en er nú í Reykjavík, óskast til viðtals á afgr. Vísis. (986 Fluttur frá Laugaveg 5 á Laugaveg 21, á móti Hita & Ljós. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri. (962 Sýning Guðmundar Einars- sonar í Goodtemplarahúsinu er opin daglega kl. 10—6. (969 ^ TAPAÐ-FUNDIÐ | Kvenveski hefir fundist. Vitj- ist á Baldursgötu 32, uppi. (104 Tapast hefir hálfsaumaður gaslöber. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum. A. v. á. (95 Kvenúr tapaðist i gærkveldi í miðbænum. Skilist á Berg- staðastræti 41, gegn fundarlaun- um. (145

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.