Vísir - 05.06.1926, Blaðsíða 6

Vísir - 05.06.1926, Blaðsíða 6
ViSIR reikniyélin er eniþá litt þekt hér á landi, en öll stærstn versl- nnartyrirtæki menningarlandanna nota einnngis þessa vél. Vélin er frábærlega sterk og vinnnr ábyggilega, enda er hún af fagmönnnm talin fnllkomnnst allra reiknivéla f hflimi — Vélin kostar hér á staðnnm aðeins kr. 550.00. AUar nánari npplýsingar gefa einkanmboðsmenn Trinmphator-Werke m. b. B. Leipzig: F. H. Kjartansson & Co, Reykjavík. B. S. R. Ferðip á morgun: Til Vífilsstaða kl. HVa og 21/a til bal a -l1/, og 4. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, allan daginn Bt R» hefir feröir að Brúarlandi i Mosfeljssveit allan daginn á morgun. B. S. R. hefir FIAT-BÍLA. Hf. Bifreiðastöð Reykjavíknr. Afgreiðslusimar: 157 og 716. 1 Fhönix og aðrar vindlategundir frá flofwitz&Kattentid, hefir fyrirliggjandi í heild- sölu til kaupmanna og kaup- félaga a iRirn I Apa og slöngu- leikliús* Sýnir 1 Bárubúð daglega frá kl. 8 síðdegis. Kvenmaður glímir við tojörn. Aðgöngumiðar seidir frá kl. (> síðdegis i Bárunni. Tvær sýningar á morgun, kl. !> og kl. 8. Dyratjöld áteiknuð í „faoj“ fást mjög ódýr á Bókhlöðustíg 9. Verðlækkun Ávextir, niðursoðnir, 10 teg., nýkomnir, Jaffa-glóaldin, lauk- ur, kartöflur; ný uppskera. — Von ofl Brekkostig 1. Framköllnn og kopiering ábyggilegnst og ódýrust. n r. (Einar Bjfirnsson). Guðm. B. Vikar Sími 658. Sími 658. Laugaveg 21. 1. fl. saumastofa fyrir karl- mannafatnað. — Úrval af fataefnum fyrirliggjándi, alt árið. — Fljót og góð af- greiðsla. Körfu- stólar nýkomnir afar ódýrir, í Húsgagnav erslun ■ ■ r. r LBIOA 1 Herbergi með uppbúnum riim- um fæst til leigu á Hverfisgötu 32. (162 3 skrifstofuherbergi með út- sýn út á sjóinn, eru til leigu í húsi voru 1. okt. n. k, Hf, Eim- skiapfélag Islands, (161 Flæðiengi í Borgarfirði til leigu í sumar. A. v. á. (132 r TILKYNNING I Sundlaugamar eru komnar í samt lag. Jón Pálsson. (197 Fæði fæst á Öðinsgötu 17 B. (531 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Laugaveg 13. Presening, grænleit, tapaðist í gær. Finnandi skili henni gegn fundarlaunum til E. Kristjáns- sonar & Co., Hafnarstræti 15. (178 Veski með úri hefir tapast frá Björnsbakarii að Vesturgötu 7. —• Skilist gegn fundarlaunum í Ingólfsstræti 18. (176 Peningar í umslagi tapaðir 2. þ. m. Skilist á Grettisgötu 56 A. Há fundarlaun. (198 Tveir hestar i óskilum. Rauð- ur, mark: lögg framan hægra, fjöður aflan vinstra. — Jarpur, mark: biti fr. hægra, heilrifað vinstra. Lögreglustöðin, (195 Silfurdósir hafa týnst frá Vitastíg 11 að Eskihlíð, merktar: „G. S.“ Skilist á Vitastíg 11, uppi. (163 Sá sem tók í misgripum grá- an rykfrakka (Dexter) síðasta miðvikudagskveld í forstofunní hjá Rosenberg, er vinsamlega beðinn að skila honum aftur á sama stað. (159 P VINNA 1 Unglingsstúlka eða stór telpa óskast hálfan daginn til hús- verka. Uppl. í búðinni hjá Han- son, Laugaveg 15, kl. 4—6 síðd. (180 Tilhoð óskast í að útvega ca. 400 bilhlöss af steypuefni, flutt að Tjamargötu, sunnarlega. — Nánari uppl. í þingholtsstræti 12. (177 Tek að mér að vélrita bréf, samninga o. fl.; ódýrt og fljótt afgreitt, Heima kl, 5—7. Sólveig Hvannbcrg, Grettisgötu 52. (666 Vanan formann vantar á ára- hát. Uppl. á Laugaveg 24, uppi. Helgi Andrésson. (194 Kaupamaður og kaupakona óskast austur í Landeyjar. Uppl. á Bragagötu 34. (188 Drengur, 15 ára, óskar eftir atvinnu sem sendisveinn við verslun eða annað. A. v. á. (167 13 ára gamall drengur óskast á lieimili i Borgarfirði. Uppl. á Smiðjustíg 5, uppi. (165 Unglingsstúlka óskast i vist. Uppl. Bergstaðastræti 12. (158 Unglingsstúlka óskast strax, Öldugötu 8, niðri. (117 Hraust stúlka óskast í vist all- an eða hálfan daginn. Tjamar- götu 26. (138 P HÚSNÆÐI | Stofa með húsgögnum til leigu um stuttan líma á Frakka- stíg 26. (182 Herbergi til leigu handa ein- hleypum. Laugaveg 51 B. (175 5 herbergja íbúð við miðbæ- inn til leigu. Verður laus um miðjan júlí. — Tilboð auðkent „200“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (196 Tvö til þrjú herbergi og eld- hús óskast sem fyrst. N'ánari uppl. gefur Sig. p. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 858. (169 1 lierbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi, óskast nú þegar. A. v. a. (168 KAUPSKAPUR Borðstofuborð, rúmstæði og kommóður til sölu á Skóla- vörðustíg 15. (183 Til sölu karlmannsreiðhjól sem nýtt. Tækifærisverð. Ránar- götu 11. (181 Rúmstæði til sölu, nú þegai’. Tækifærisverð. Bergstaðastræti 22, niðri. (174 Litið karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. Bergstaðastræti 16. (173 Duglegan ferðahest vil eg kaupa. Jóhann Kristjánsson. — Síini 1481. (171 Útsprungnir rósaknúppar til sölu. Vesturgötu 22, uppi. (172 Til sölu hálf húseign. — ’Tvé’ herbergi og eldhús laus strax, Hegi Sveinsson, Aðalstræti 11, (191 pá, sem ráðgert hafa að fela mér fasteignir til sölu í hausL bið eg að gefa mér sem fyrst alí- ar nauðsynlegar upplýsingar um eignimar. Daglega heima kl. 11 —1 og 6—8 og öðrum tímuns eftir samkomulagi. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. (190 Fasteignir til sölu. Um leið og eg þakka mönnum góð viðskifti það sem af er árinu, leyfi eg mé* að minna á að, þó 14. mai sé lið- inn, hefi eg hús til sölu, nokkuð af fasteignum bæði i Rvik og" Hafnarfirði og viðar. Gerið svo vel að líta inn. Heima kl. 11—1 og 6—8. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. (189 Grasbýli (á leigulóð) til sölu fyrir 3000 krónur. Helgi Sveins, son, Aðalstræti 11, (193 Nýtt steinhús á Grimsstaða- holti til sölu og íbúðar nú strax. Helgi Sveinsson, Aðalstr.l 1.(192 Gardínulisti og 2 dyratjalda- stangir, blóm í pottum og rósa- knúppar til sölu í pingholtsstr, 15. (186 Barnakerra, lokuð, óskast til kaups eða i skiftum við opna kerru. Elías Hólm, Bergstaða- stræti 1. Sími 1317. (179 Silki-peysuföt, sem ný og upp- hlutsborðar til sölu, mjög ódýrt. Uppl. þingholtsstræti 15. (187 Falleg vagga óskast til kaups (ekki strá). A. v. á. (185 y<i ha. rafmótor (iskast til kaups nú þegar. Ritvélaverk- stæðið. (184 Steinbítsriklingur frá Flateyri er bestur og verðið er 1.25 pr, % kg. Laugaveg 62. Simi 858. (170 Legubekkur til sölu á Barons- stíg 14. (166 Barnakerra til sölu á Njáls- götu 4 A. (164 Lóð óskast til kaups. Lítið hús getur komið til greina. — Simi 1432. (160 Bestu hjólhestarnir fást á Bergstaðastræti 2. (988 Frá Alþýðubrauðgerðinni: — Til minnis. Aðalbúðir: Lavtga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk, rjómi. Grettisgötu 2. Sims 1164. — Brauð, kökur, mjólk* rjómi. —■ Baldursgötu 14. Simi 983. Brauð og kökur. (459 Verslunin Paris iselur þessa daga mjög ódýrt sumarkjóla- efni (Voile). Skoðið í gluggann. ^ (124 Bamakerra til sölu. — Uppl. í versl. Brynja. (14 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól gerur líkamann hraustan og fagran. Fæst i Laugavegs Apóteki. (88 wmmmmmmmmmummm—mmmmmmmmtmmmmmmmmmmummmmmmmmmmmmmmmm JÚLAOSPBBNTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.