Alþýðublaðið - 05.06.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið
Gefiö út af AlÞýöuflokknutm
Fastar bilferðir gepumpngandi.
Frá verzlun Guðjóns Jónssouar Hvérfisgötu 50 Rejfkjatfk.
Til Strandar, Voga, Grindavíkur, Njarðvíkur, Keflavíkur, Leiru, Garðs og
.Sandgerðis. Ölfuss, Grímsness, Biskupstungna, Flóa, Skeiða og Hreppa.
Viðkomastaðir: Ölfusá, Skeggjastaðir, Húsatóftir, Sandlækur, Sandlækjarkot,
Geldingaholt, Þjórsárholt, Eyrarbakki, Stokkseyri, Ganlverjabær, Þrastaskóg-
ur, Borg í Grímsnesi, Mosfell, Spóastaðir, Torfastaðir og Fell í Biskupstungum
og Skeggjastöðum á mánudögum.
Austan-bílarnir fara frá Rvík kl. 10 árd., á priðjud., fimtud. og laugard.; til baka á
miðvikud., föstud. og sunnud.; nema Biskupstungnabíllinn fer til baka á laugard. s. d.
Sunnanbílarnir fara kl. 4 síðd. mánudag, miðvikudag, föstudág og laugardag.
Björn Bl. Jónsson. Haraldur Ingvarsson. Jóhann Guðmundsson.
Guðmar Stefánsson. Bjarni J. Bjarnason. Tómas Tómasson.
Ásgeir Jónsson. Hjðrtur Helgason.
Sími 414. Síml 414.
I
I
I
n
1!
QAWLA BÍO
La Bohéme
Kvikmynd í 9 páttum eftir
skáldsögu Henri Murgers
og operu Puccinis.
Aðalhlutverk leika:
LHian Gish,
John. .Gilbert,
Raym. Arcy;
Renee Adoree.
Lesið AlþýðublaSið.
Tvisttau
tvíbreitt, einbreitt
hálfönnur breidd.
Ljómandi fallegir litir,
stért nrval
nýbomið
Torfi G. Pórðarson.
Leikfélaq Reykjavíkur.
Æflníýri á uonpíor.
Leikið verður í Iðnó miðvikudaginn 6. p. m. kl. 8 síðd.
Alpýðusýning.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á Þiiðjud. frá kl. 4—7
og miðvikudag frá 10—12 og eftir kl. 2.
Tekið á móti pöntunum á sama tima i sima 191.
Atfa. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða
fyrir kl. 3. daginn sem leikið er.
Sími 191. Sími 191.
8. þing
Alpýðusambands íslands
verður sett í Qoodtemplarahúsinu (niðri) mánudaginn 11. júní 1928,
kl. 5 siðdegis. — Til að flýta fyrir störfum, eru fulltrúar beðnir að
áfhenda kjörbréf sín til ritara Alþýðusambandsins, Péturs G. Guðmunds-
sonar Laugavegi 4 fyrir næstk. sunnudag.
• Reykjavik 4. júní 1928.
Jón Baidvinsson forseti
Pétur G. fiuðmundsson
Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu
NTJA BIO
Kötturinn og
kanarífuglinn.
(Cat and Canary).
Draugasaga i 8 páttum
eftir heimsfrægri sögu með
sama nafni.
Aðalhlutverk leika: ¦'.,'•"
Laura La Plante,
Creighton Hale,
Gertrude Astor, 'i
Tully Marshall o. fl.
Þetta er sú magnaðasta
draugasaga, sem sýnd hefir
verið á kvikmynd, enda er
börnum bannaður aðgangur.
Sýnir pað bezt, hvað mögn-
uð myndin pykir.
Jafnaðarmannafélagið
Sparta
heldur fund miðvikud. 6. p. m.
kl. 9 e. h. á Kirkjutorgi 4. Hugo
Sillén frá Svipjóð talar.
Stjórnin.
Otsala á brauðum og kökum
frá Alþýðubrauðgerðinni er á
Vesturgötui 50.