Alþýðublaðið - 05.06.1928, Page 1

Alþýðublaðið - 05.06.1928, Page 1
Frá verzlun Guðjóns Jónssonar Hverfisgötu [50 Reykjavík. Til Strandar, Voga, Grindavíkur, Njarðvíkur, Keflavíkur, Leiru, Garðs og .Sandgerðis. Ölfuss, Grímsness, Biskupstungna, Flóa, Skeiða og Hreppa. Viðkomustaðir: Ölfusá, Skeggjastaðir, Húsatóftir, Sandlækur, Sandlækjarkot, Geldingaholt, Þjórsárholt, Eyrarbakki, Stokkseyrí, Ganlverjabær, Þrastaskóg- ur, Borg i Grímsnesi, Mosfell, Spóastaðir, Torfastaðir og Fell í Biskupstungum og Skeggjastöðum á mánudögum. Austan-bílarnir fara frá Rvík kl. 10 árd., á priðjud., fimtud. og laugard.; til baka á miðvikud., föstud. og sunnud.; nema Biskupstungnabíllinn fer til baka á laugard. s. d. Sunnanbilarnir fara kl. 4 síðd. mánudag, miðvikudag, föstudag og laugardag. Björn Bl. Jónsson. Haraldur Ingvarsson. Jóhann Guðmundsson Guðmar Stefánsson. Bjarni J. Bjarnason. Tómas Tómasson. Ásgeir Jónsson. Hjörtur Helgason Síml 414« Síml 414 Alþýðublaðlð GeVið út af Alþýðuflokknutnf 1928. Þriðjudaginn 5. júní 131. tölublaö GAMLA BtO j La Bohéme Kvikmynd í 9 páttum eftir skáldsögu Henri Murgers og operu Puccinis. Aðalhlutverk leika: Lilian Gish, John. Gilbert, Raym. Arcy; Renee Adoree. Lesið Alþýðnblaðið. Tvlsttau tvibreitt, einbreitt hálfönnur breidd. Ljómandi fallegir litir, stért úrval nýkomið Torfi 6. ÞórOarson. Leikfélag Reykjaviknr. Æfintýri á gongufor. Leikið verður í Iðnó miðvikudaginn 6. p. m. kl. 8 síðd. Alpýðusýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á Þiiðjud. frá kl. 4—7 og miðvikudag frá 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntimum á sama tíma í sima 191. /Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3. daginn sem leikið er. Siml 191. Síml 191. a 8. þing Alþýðusambands íslands verður sett í Goodtemplarahúsinu (niðri) mánudaginn 11. júní 1928, kl. 5 siðdegis. — Til að flýta fyrir störfum, eru fulltrúar beðnir að afhenda kjörbréf sín til ritara Alpýðusambandsins, Péturs G. Guðmunds- sonar Laugavegi 4 fyrir næstk. sunnudag. Reykjavik 4. júní 1928. Jón Baidvinsson forseti Pétur G. finðmundsson N¥JA RIO Kötturmn og kanarífuglinn. (Cat and Canary). Draugasaga i 8 páttum eftir heimsfrægri sögu með sama nafni. Aðalhluttærk leika: Laura La Plante, Creighton Hale, Gertrude Astor, x Tully Marshall o. fl. Þetta er sú magnaðásta draugasaga, sem sýnd hefir verið á kvikmynd, enda er börnum bannaður aðgangur. Sýnir pað bezt, hvað mögn- uð myndin pykir. Bezt aö auglýsa i Alþýðublaðinu Jafnaðarmanuafélaoið Sparta heldur fund miðvikud. 6. p. m. kl. 9 e. h. á Kirkjutorgi 4. Hugo Sillén frá Svipjóð talar. Stjórnin. Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerökmi er á Vesturgötu 50.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.