Alþýðublaðið - 05.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.06.1928, Blaðsíða 4
4 ALPVÐUBbA Ðf r SIMAR 158-1358 n Barna- TT sokkar, margar gerðir. Nýkomnir. Li Á— - KoIs&«sími Valentinusar Eyjólfssonar er w. 2340. Reykingamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundi r: Wavepley Mixíure, Glasgow -------------- Capsfaat ------------- Fást í öllum verzlunum. son“ með 83 og „Arinbjörn hers- ir“ með 105. „Draupnir“, sern kom i gær, hafði 60—70 tn. Davíð Stefánsson iskáld er meðal íarþega á „Ai- exandríinu drottningu“ til Hafnar. Hann mun dvelja erlendis. sumar- langt. Bannlagabrot Þ. 28. f. m. fundu tollgæzlu- menn á Siglufirði 19 flöskur af áfengi í saltskipi, sem panga'ð kom. Var áfengið gert upptækt. Eigi alls fyrir löngu fann toH- þjónninn á Austfjörðum, Sigurjón Sigurbjarnarson, 15 fl. af ákavíti hjá skipstjóranum á flutninga- skipinuv „Magnhild", sem pá var .statt á Reyðarfirði. Var áfengið gert upptækt og skipstjórinn sektaður um kr. 200,00. Happadrætii Sundfélags Reykja- víkur . Reykjavikur. Dregið \rar í gær hjá bæjarfógeta og komu u-pp þessi númer: 1641 (orgel), 2972 (silfurskeið), 10 (reiðhjól). Mun- anna má vitja til Valdimars Svéinbjörnssonar, Skólavörðustíg 38. Reykvikingur kemur út á morgun. Fjölbreytt- ur og skemtilegur að vandp. Fulltrúaráðsfunbur : er í kvöld kl. 8V2 í kaupþings- salnum. ,Mogginn‘ flytur í dag grein um flug „Súl- unnar" — og er það auðvitað allmjög í frásögur færandi, er flugvél fer í fyrsta sinn frá Reykjavík til fsafjarðar, Sigiu- fjarðar og Akureyrar. En meiri eftirtekt en flug „Súlunnar" mun vekja hið stórmerka og dular- fulla fyrirbrigði, sem sagt er frá í greininni. Menn vissu það áður af frásögn „Mogga“, að tekið er að stunda eriendis hvalveiðar í ioftinu, en menn vissu ekki, að fsikiskipin íslenzku væru búin að fá vængi. En „Moggi“ segir: „Flugu peir 50—-100 inetra yft haffletl ‘‘ Og enn segir hann: „All- mprg ffskiskip og bátar uoru á vegf peirra, og má nærri geta, ad sjómönmim hafi pótt bregda nýrra víð, hafi peir eigi vitaó fyr- ir, að oon vœri á flygiinni par um slóðii\“ Svo skýrt er sagt frá, að enginn misskilningur mun geta að komist. Syngið nú hósíawna, synir íslands og dætur, þér fram-. herjar mannkynsins á loltleiðum. • • , ' V j' ,Súlan‘ lagði af stað frá ísafirði kl. 4 í gær, flaug norður fyrir Horn og kom til Siglufjarðar kl. 5,45. Þaðan fór hún þegar kl. vantaði stundarfjórðung í 7 og kom til Akureyrar kl. 7,40, eftir þvi sem einkaskeyti til Alþbl. hermir. Alis staðar þar, sem flugvélin kom. var fjöldi manna saman kominn og fögnuðúr mikill á ferðum. 1 kvöld kemur hún hingað og mun, þar eð bjart er veðuT, fara styttei lei'ð en i gær. Landhelgisbrjótar Eins og sagt var frá í blaðinu 1 gær, var þá að eins búið að dæma þrjá af skipstjóruhum á togurunum, sem „Óðihn“ tók í landhelge og fór með til Vest- mannaeyja. Nú hafa hinir verið dæmdir, og fékk Bretinn 16 þús. króna sekt, en Belginn 12,500. Afli og veiðarfæri upptækt. Strandabirkja. Áheit afbent Alþbl. frá H. R. J. 2,00'og frá r. m. 3,00. / í kvöld keppa á ný „K. R.“ og „Valur“. Veðrið. Heitast' i Vestmannaeyjum, 13 Gerið svo vel 09 athugið vörnrnar og verðið. 6nðm. B. Vikar, Langavegi 21, sfmi 658. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18; prentar smekklegast og ódýr- ast kranzahorða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Mnnið efftir hinu fölbreytta úrvali af veggmyndnm ís- lenzkum og útiendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugöiu 11, sinii 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Drenfcjir komí að selja Reýk- viking á morgun klukkan hálf ellefu á Laugavegi 24. Verðlaun veitt. stig, kaldast á Blönduósi, 3 stig. Lægð fyrir suðaustan land. Hæð yfir Grænlandshafi og fyrir norð- an land. Horfur: NorðLæg átt. ........ Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Gúðmundjsou. Alþýöuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. tsvar frá yður til hans hátignar aftu/r,“ svar- abi hann. Ég helti í bœnnvínsstaup og bauð hon- um. Þá hann það feginsamlega, en whisky- blöndu myndi hann hafa hafnað. ítölum þyk- ir Skotlands-whisky eða hið svokailaða skozka whisky ódrekkandi. Að því búnu ritaði ég han.s hátign Italíu- konungi stutt, en gagnort bréf, eins og'mátti vel trúa mér til að gera, og skýrði -honum frá flótta Clare Stanways, hvers ég hefði orðið vísarl í lokaða húsinú, og að ég væri að leggja af stað til Mila’no ineð næstu faraðlesL I!:;J Að svo komnu: lokaði ég bréfinu, inn- siglaöi það og fékk sendiboðanum. Á með- an við töiúðum saman um stund þar á eftir, lét ég þess meðal annars getið, að ég ætlaði yfir Ermarsund að morgni næsta dags, og að við yrðum samferða til Calais, en áð þar myndu leiðir okkar skilja, — hans til Parísar og síðan um Modena og Turin til Rómaborgar, — mín til Rheims og svo um Belfast, Bascl, Luzern og Sankti Gotthard inn á Langbarðaland. Hann var augljóslega vel kunnugur Lrnd- únum og því, hvernig öllu hagaði til þar, því að. þegar hann kvaddi mig og fór, datt honuni ekki í hug að spyrja eftir því, hvar væri Marley-gistihúsið, þar sem hann ætlaði að soía þá stuttu stund, sem eftir var raæt- urinnár. • Ég svaf eða mókti um klukkustund eða svo, páraði Georg Kirkwood bréf og lét í ferðatösku mína nokkra hluti, er bráðnaúð- synlegir voru að fnínu áliti fyrir hraðferðir. Það var, auðséð á bréfi hans hátignar Victors Emmanueis, að hinir þefvísu njósnar- ra'kkar voru með stökustu ieynd að gera fyrirspurnir og reyna nieð kænsku, hrekkj- um. eða svikum að „veiða“ sannleikann. Það var sériega skritið, að Sarto, sern þö gaf niér rétta áritun og þáverandi heimihsfang Clare Stanways, skyidi svo bregða loforði >sinu, svíkja mig og konra alls ekki til móts v við mig. Var það ef til vill vegna þess, að hann vissi leynilega um ástæðuna til þess, að húsið var lokað? Ég var í grænum sjó. LeyndardómUrinn virtist með ölíu botnlaus. Ég var sendiboða hans hátignar Victors Emmanuels samferða til Calais. Þar steig ég inn í svefnvagn hraðlestarinnar til Basalar. Ég hafðist ekkert að andlega né líkamlega, naut að eins hvíldar og þæginda. Á þeim tíma, sem ég mátti búast við, kom 'ég til Milano, hávaðasömustu, ljótustu o_g óítölskustu borgarinnar á allri ftalíu. Það var um miðmunda dags. Himinninn varheiö- ur og blár. Sólskinið var hlýtt og þægilegt. Alt var hér ólíkt kalsalega, hráslagalega loítsiaginu í gömlu Lundúnum. Léttivagn, sem ég ók í frá járnbrautar- stöðinni, dernbdi mér niður fyrir frarnan gistihús nokkurt, sem er á horninu á' Piazza. Dyravörður af Pólverjakyni bar tösku mína inn. Ég gaf honum þjórþening all-gildan. Varð hann þá málóður mjög og naumast einhamur í vaðli sínum. Ég sagði honum hreinskilnislega frá því, að ég væri að elta enska stúlku að nafni Clare Stanway, sem líklega h-efði komið til Milano fyrir um það bii inánuði og að næst- um því sjálfsögðu hefð.i ieigt sér herbergi í þessu hóteli. Ég lýsti henni nákvæmlega. Pólverjinn varð hugsi. „Mikil' þörf á að finna hana?“ sagði þessi náungi brosandi 0g rétti'fram höndina. Ég stakk peningi í hana, jafagildain þeim fyrri. Hann lék leik bióðsugunnar í við- ■skiítalíiinu. En ég varð að borga brúsann. „Já; auðvitað stendur nxér það á miklu,“ svaraði ég ali-æstur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.