Vísir - 14.12.1927, Side 3

Vísir - 14.12.1927, Side 3
VlSIR Nokkrar KVENVETRARKÁPUR iil söln með tækifærisverði fvr- ir jólin. Nýtisku efni, nýtísku snið. SUMASTOFAN, Túngötu 2. ro mmw framleiðir hið íslenska Lillu-súkkulaði og Fjall- konu-súkkulaði, og gefa blöðin því eftirfarandi um- mæli: Morgunblaðið: Sukku- laði það sem Efnagerðin hefir sent frá sér virðist jafnast á við það besta er- lenda súkkulaði, sem hing- að flyst. — Tíminn: Skiftir miklu að i byrjun hverrar greinar iðnaðár hér á landi sé vandað af fylstu kost- gæfni til framleiðslunnar. Virðist Efnagerðin hafa vel gætt þesarar megin- skyldu. Mun vara hennar standa fyllilega á sporði bestu tegundum samskon- ar vöru erlendrar. Vísir: peir sem reynt hafa súkkulaði Efnagerð- arinnar hér i bænum, láta vel yfir því og telja það góða vöru. «rn komin aftnr, mtr. á kr. 4.00 Mnnið Sheviotin og franska 10°/o aisláttur i Austnrstræti 1. .í Hanes NæFÍatnaöup (gulur og hvltur) «r nú kominn aftnr. Allar stærðir. i/uiA&n Reynslan liefir sannað að kaffibætirinn er bestnr og dfrýgstnr. SOOÍSOÖOÍSOÖOOOÍSOOOOOGOÖÍXSttOOíÍtSOOÖÍÍOOWSöOOÍÍtíOOÍiOÖOÍÍOttttíSÍ DRENGJAFÖT og DRENGJAFRAKKAR, i stóru úrvali i BRAUNS-VERSLUN. StSOOOOOOOöOOOSSOOOOOOOOOOOOOíSOOOOOOOOOOOOOOOOíSOOOOíSOOCí Skpifstofustúlka, sem er góö í vélritun, hraöritar, og er vel að sér í tungumálum, getur fengi'ö atvinnu frá næstu áramótum. — Eiginhandar-umsókn, ásarnt meðmælum og kaupkröfum, veitt móttaka til' 25. þ. m. Samband ísl. samvimmíélaga. Eins ogf eldur í sinu flaug hún um allan Reykjavíkurbæ fiskisagan um ensku bæk- urnar hjá mér, bæði val þeirra og verð, en þess get eg, að enn þá hraðfleygari verði fregnin um ensku ritföngin, sem eg liefi nú á boðstólum. Eg hefi margt það er smekkvísir menn mundu telja sér sóma að velja til jólagjafa. Sérstaldega vil eg vekja athygli á geysilega fjölhreyttu úrvali af ‘bréfápappír og um- slögum (bæði í púltum, öskjum margskonar og ritfellum), sjálfblekungum, stílum og blýöntum. pá má og minna á gjafa- kortin (nýung hér) og jólakortin, sem eru fögur og tildurs- laus, enda hefir verið sagt, að ensk jólakort væru hin einu, sem unt væri að senda mentuðum mönnum. Ensk spil iiefi eg lianda þeim, sem góð spil kuniia að meta. Verðið á öllu þessu liygg eg að muni koma mönnum jafnvel enn þá meira á óvart en verðið á bókunum. Lítið inn í Bankastræti 7, þegar þér getið komið því við. SNÆBJÖRN JÖNSSON. CS-elins í jólaþvottinn. Eina stöng af Sólskinssápu fær sá sem kaupir þvottaefni og aðrar lireinlætisvöriu' fyrir 5 kr. í einu í næstu 2 daga, fimtu- dag og föstudag, í verslun SÍMONAR JÓNSSONAR, Grettisgötu 28. Sími: 221. SOÍiOQOOOOOOOÍÍSXÍÍiOOOOOOOOO; Drengjapeysarnar og stSkn bnxunar komið aítur hjá Gruðjóni Laugaveg 5. Sími 1896. sbooooooooooísísísísooooooooo; Glepfætur andlr pianó og grammólóna Jólaverð. Til jóla seljum við strausyk- ur 65 au. kg., hveiti á 50 au. kg., jólakerti á 55 au. pakkann. Verslunin á Vesturgtöu 35. — Sími: 1913. Hlj óðfæraverslun Lækjargötu 2. Dessa árs NIÐURSUÐUVÖRUR VORAR: Kjöt, Kæfa, Fiskbollur, Lax eru tilhúnar á markaðinn, Verðið lækkað. Athugið, að kaupa fremur innlendar en útlendar vörur séu þær ekki lakari, og allir viður- kenna að niðursuðuvörur vorar taka útlendum fram. — Reynið laxinn á jólaborðið. Sláturfélagf Sudurlands. Sími 249 (2 línur). iOOOOOOOOOOOOOOÍ Vf lif « Lélegar vör- ff ur cru altaf of dýrar. 500000000000000 SOOOOOOOOOOOOOOS Góðar vörur ern meira virBi cn þær kosta. öo;soooooooooooc i Éli slli! Hvorl ætlið þér að kaupa til jólanna góða eða ódýra vöru? Hvorltveggja, eins og undanfarin jól! Eg skifti við Liverpool, þar get eg treyst þvi, að varan sé góð og verðið það lægsta, sexn unt er að fá. Gerið það lika! Athugið eftirfai’andi: Jólakökurnar verða því að eins góðar, að efnið í þær sé gott, bæði Hveitið, Kryddið, Eggin og Smjörið. Rjómabússmjör, erlent, glænýtt, 2,60 Vi kg. Egg, glæný. Kryddið með „hvíta höfðinu“. Hveiti, bestu tegundir, i smápokum og laust, og alt annað til ibökunar. Aldin, * Hvergi á landinu annað eins vxrval: Epli í kössum frá 75 aura. Jarðarber, Kassinn frá 18 krónum. Kirsuber, Glóaldin frá 10 aurum, Aklinblanda, Jaffa-glóaldin, Eiraldin, Bjúgaldin, Ferskjur, Vínber, Granaldin, Perur, Perur, Gullaldin (Mandarínur). Plónxur. Aðal-fíkjur og Döðlur í miklu xirvali. Hnetur: Valhnetur, Heslilmetur, Bi’asilhnetur, kaupa allir i Liverpool. Verðið frá lcr. 1,25 V2 kg. Jólamöndlur og Aðal-riisínur. Mungæti i skrautöskjum, jafnau kærkomiii jólagjöf. Reichardts-átsúkkulaði er óviðjafnanlegt. Grays-silkibrjó^tsykur, fyltur og ófyltur, Crawfords kex og kökur, um 30 teg. Ðriessen og Consum sxxkkulaði, ódýrt. „Cremona“ Töggur, margar teg. Grænmeti, nýtt: Hvítkál, Rauðkál, Selja, Piparrót, Blaðlaukur, Rauðrófur, Gulrætur, Gulrófur, Jarð- epli, Laukur. Hang-ikjöt, ÉfðBðS |Oll, 0,90. I jólagrautinn eru itölsku hrísgrjóuin tilvahn. í jólabollann: Liverpool-kaffið, Java eða Mocca. Ostar: Svissar, Gráða, Edam, Gouda og Mysu. Jólatré og jólatrésgreinar seljast í dag. Jólakerti, hvít og mislit, sterin og sterinblanda. Sterinkerti, ekta, snjóhvít og hörð, fást að eins hjá okkur. Spil frá 0,50 til 2,50. pað eru sannkölluð jólaspil. Wulffs-vindla reykja smekkmenn. Biðjið um þessi nöfn: Ricadora, Pinar del Rio, Alhambra, Pantheon, Cor- ona Minor, Ninetta, Panama, Flora danica. Fást í V4 og y2 kössum, hver öðrum betri. Grænar baunir, þessar frönsku góðu. Verðið stórlækkað. Liverpool við hvers manns dyr! Ef þér hafið síma eða sendil, þá er Liverpool altaf næsta búðin, því veldur bifreiðin, sem er allan daginn á ferðinni og flytur yður vöruna fljótt og vel útlítandi, hvernig sem viðrar. Gerið svo vel að senda okkur jóla- pöntun vðar sem fyrst, hún kemur heim þegar þér ósk- ið þess. pað er gamall og góður siður að halda til jólanna. J7að er gamall og' góður siður að kaupa til jólanna í Slmi 43. Bergstaðastræti 49. mm <feá> Útibú Laugaveg 49

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.