Vísir - 19.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 19.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AB ALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: lb78. 18. ár. Fimtudaginn 19. april 1928. 106 tbl. Gamla Bíó -/mt'mæm Sjónleiluir í 9 páitum eflir slísldaöftu MfrintMitið Sndern>aun ? „Es war". Aðalhlutverk leika: Lar® Hanson, Greta Garbo, John Gilbert. Heimsfræg mynd — guilfalleg — framúrskarandi leiklist. #iaBB J>að tilkynnist vinum og vandamönnuifi, að konan mín, Rrist- ín pórðardóttir, andaðist að heimili sínu, Bergstaðastræti 39, 18. p. mí. Guðbjörn Björnsson. Min hjartkæra eiginkona, móðir okkar og systir, Dóm- hiidur Ásgrímsdóttir, verður jarðsungin laugardaginn 21. þ. m. frá heimili hennar, Ránargötu 31. Hnskveðja byrjar kl. 2y^ siðdegis. Jón Erlendsson. Asa H. Jónedóttir. puríður S. .Tóusdóttir. Oddný H. Jónsdóttir. Roldur Jónsson. Sigurrós Ásgrimsdóttir. VOL léttbygður liráolíiunótor með rafkveikju, fyrir opna bála. ^VÓLRA fylgir traust skiftiskrúfa með skiftingu og tengsli. EngJita kaupir héreftir smábátamótora, sem eyða fyrir 8—10 aurum um hestaflsklukkutimann, pegar þeir geta fengið VOL- RA, sém eyðtr að eins fyrir 5 aura á hvert kiukkutíma hestafl. — Fæst með skömmum fyrirvara. Einkaumboðsmenn: Stuplaugap Jónsson & Co. Mafnarstræti 19. Síml 1680. LeikTélaq stúdenta. Flau taþy r illinn • (Ðen Stundeslöse.) Gamanleikur i 3 þáiti m eftir Ludvig Hoíbeig veiður leikinn í' Iðnó iðstudaginn ?0. þ. m. kl 8., Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag (sumardaginn fyrsta) frá kl. 4—7 og á föatudaginn kl. 10-12 og 1-8. — Pantanir í sima: 191. Vel mentau, myndarleg íslensk stúlka, nýkomin frá útlöndum, óskar eftir að giftast duglegum jarð- eigandi bónda í fallegri sveit. Tilboð með mynd sendist'á af- greiðs'Iu Vísís, morkt; „íslensk sveit". Nýkomið: Rúmtepp!, Iivil. Bajrnateppixi fallegu, Gardínutau. margar tegundir. Esnpið góBar vörur lágn veröJ. Qleðiiegt sumar! Maneliestei? Laugaveg 40. Sími 894. r-^n* a. kom með Suðurlandi í morg- un. — J?eir, sem pantað hafa, vitji hennar á hafnarbakkann á morgun (föstudag). lÉlDIÍ ÍSI. IliÍííliÍI Sími 1020. Bfiðarstölka, vön störfum í nýlenduvöru- verslun, 30 ára gömul, ekki með drengjakoll, með góðri heilsu, getur nú þegar fengið atviimu í Reykjavík. Laun 200 kr. á mán- uði, en á sjálf að sjá sér fyrir fæði og liúsnæði. Umsækjandi verður að kuuna að tala og rita dönsku. Umsókn, er umsækj- andi sjálfur hefir skrifað, með öllum upplýsiugum, mei-kt: „1000" verður tekið við á skrif- stofu blaðsins. Daisleikur, Aðgöngumiðar að dansleik stúkunnar „Heklu" nr. 219, er haldinn verður i G. T.-húsinu í kveld (sumardaginn fyrsta), verða afhentir í G. T.-húsinu eflir kl. 1 i dag. Forstöðunefndin. Ufsls-kafffi terir illiilitl N^ja Bfó. Hinn grímuklædði. Sjónleikur . 8 þáttum. * í' Aðalhlutverk leika: RICHARD BARTHELMESS og DOROTHY MACKAIL og fl. Nafn myndarinnar bendir ótví- rætt til hvað efnið snýst um, og fólk ætti ekki að setja sig úr færi að hjá hana. Sýningar i kveld kl. lxk (al- þýðusýning) og kl. 9. Aðgöngúmiðar seldir frá kl. 4. SftOrAÍÍÍ«^SKXtíSCöeaöööÖÍ»OCÍ^S5raOQCOOQOOö^^ % lindarpen£tai» og blýass.tai? liafa 15 I ápa ágæta reynsiu Siér á landi. o | Versl. Bjöi»n Kristjánsson. >«ocwiíiö;iOtto;50ttö«^;5r.o;ittttooöíiooöííOöíi«;iíuiGt«s««oíí»CKXi«oo!j«, Gleðilegt suinar. J6n Sigurdsson, raffrœðlngur. Austurstræti 7. æææææææææææææææœæææægBæææææ Gledilegt sumap! ; Þölck fyrir viðskiftin á vetrinum. Júlíns Bjönisson Qledilegt suma?! Verslunin Björn Krfstjánsson. Jon Bjðrnsson & Co. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.