Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sinii: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 15. maí 1928. 132. tbl. m Gamla Bíó m Beau Geste. Heimsfræg kvikmynd i 11 þáttuin eftir skáld- sögu Percivals Christo- phers. leika: 1 Aðalhlutverk I Ronald Colman, Alice Ioyce, Wallace Beery. Paramountfélagið, sein bjó myndina til, hlaut heiðiirspening úr gulii fyrir hana, og var þá á- litin besta myndin á árinu í Bandaríkjunum. ‘Enn þá eru komnar nýjar birgðir af sumarkápum og pykkápum. Gæðin og sniðið er orðið alþekt. — Verðið hvergi lægra. — Kjólar, Golftreyj- ur, Sokkar, Buxur, Slæður, Handklæði, Sundföt, Sund- hettur. — Kjólaefni, Tvist- tau, Stúfasirts, — Ódýrast í bænum. Fatabiiðin-útbú. Simi: 2269. VðiiiliiOir leiiheklir mjög ódýrir eflir gæðum til sölu á Grettisgötu 21. Á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin til viðgeiðar. Helgi Sigurðsson. + Konan mín, Kristin Ólafsdóttir, frá Kálfholti, andaðist i gær. Ásgeir Ólafsson. Hér með tilkynnist að JónasJónasson frá Hlið á Vatnsnesi andaðist á Landakotsspítalanum sunnudaginn 13. þ. m., og fer jarðarförin frani föstudaginn 18. mai kl. 2 frá dómkirkjunni. Aðstandendur. Statsanstalten er flutt á Öldugötu 13. O. P. Blöndal. Nýja hljdmsveitin spilar í kvöld og framvegis. Rosenberg! cr saga, sem að margra dómi er besta saga í heimi. Hún er um ástir, Asíubúa, leyndardómsfulla viðburði og leynilögreglumenn. Saga þessi byrjar að koma á morgun í „Reykvíking“. Unglingar, sem vilja selja blaðið, komi í fyrramálið kl. 9 á Laugaveg 24 (bak við ,,Brynju“). Mörg liundruö karlmannatöt fyjfipliggjandl Hvergi fallegra snið, betri frágang- ur né lægra verð. Komið beint í Fatabúöina. Þar, sem úrvalið er mest, gerast bestu kaopin. Ep fiutt í þing- holtsstræti 22 A. Ása Ásmundsdðttir ljósmódir Ný tegnnd jurtasmjörlíki 78 aura nýkomið í IRMA Smjör-sérverslun, Hafnarstræti 22. Gott íslenskt smjer 1 bögglum á 2—4 kg. aöeins 2,60 pr. kg. fillifíl/a/f/ij og stúlkur sem vilja selja „Reykvíking“ komi í fyrra- málið (miðvikudag) kl. 9 á Laugaveg 24 B, bakhús (bak við versl. Brynju).. Nýkomið: Morgunkjólar og svuntur. Sumarkjólar og svuntur fyrir börn. Silkislæður, mjög fallegar. Kvenbolir og buxur. Golftreyjur, ull og silki. Sundbolir og sundskýlur. Sundhettur. Sportbuxur. Hvít léreft og flonel o. m. fl. Alt ódýrt. Versl. BRÚARFOSS, Laugaveg 1<S. Nýja Bíó a Gamánleikuf i 7 þátt- um. — Aðalhlutverk leika: Ivene Rich, Clara Bowo, Richardo Cortez o.fl. Vel leikin mynd og mjög skemtileg. LCÍKFJCCfíG RCyKJRUlKUR Æfintýri á göngnför sjónleikur i 4. þáttum, 7 sýningum eftir C. Hostrup, Leikið verður i kvöld kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 10—12 og eítir kl. 2. i Ath Vegna mikillar aðsóknar eru menn vinsamlega beðnir að vilja p&ntaðra aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er, svo hægt verði að selja þá, sem ekki verða sóttir. Simi 191. Simi 191. iíiUíXttJcaoíjööíiöíiOíiOíiccttíSíXiGísccscttíiöaQGCíscíswoaoQcsííooooöíi; « s; o § Innilegast þakka ec/ öllutn mínnm góðu vinnm, fjivr ij 5? og næv, fgvir margvíslega vináttu og kærleika á 75. af- H |s mælisdegi mínum. lig bið af hjarta álgóðan guð að blessa í? g ykkur öll. g » Marqrét Zoeqa. g » ð s? ÍOCOOCCOOCCSSOOCttCCCCCOSSeCttSÍOOOCOCCCCCCOOOCSCOOOOSXiCCCO*. Harald Höffding: Erindringer. '' Þessa bók mun margur vilja eignast. Hún íæst í bókaverzlup minni. Snæbjörn Jónsson. Uppboö á kúm. 8—10 góðar kýr, sumar ágætar, verða seldar við opinberl uppboð fimtudaginn 24. þ. m. kl. 1 e. h. á Sunnuhvoli hér í bænum, ef viðunanlegt boð fæst. — Langur gjaldfrestur. Pétur Hjaltested. Vlsis-kaffið gerir alla glala.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.