Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 2
« )) feTM IÖLSEIHI (( Superfosfatið lcomið aftuv. Gleymið ekkl að fá yður það í gacðana, í»að margfaldar uppskeruna. Noregssaltpéturiiin kemur með „Nova,, i vikulokin. Strausykur á leiðinni. FypiPliggandi: kaffi, kandís ttpísmjöl. A. Obenhaupt. i ii ttir | húsfreyja úr Engey lést mánudag- inn 7. þ. m. kl. 5M1 að morgni á heimili sínu á Kaugaveg 66 B í Reykjavík, svo sem áÖtir hefir ver- io' geti'ð í blöounr. Hún var fædd ii Lufíduffl í Stafholtstungum ri. inars 1854. Höfo'u forfeour henn- ar búið þar lengi, nafnkunnir at- gervismenn. Er ætt sú hefnd Eunda-ætt og mjög fjölmenn or'Ö- in þar i héraði, eihkum tim Þver- árhlíð og Stafholtstun'gur. Ólafur hreppstjóri á Lundum fíióir Ragn- hildar var hróðir Þorbjarnar á Steinum, en fareidrar þeirra voru Ólafur á Lundum (d. 30. júrií 1834) Þorbjarnarson/ Ólafssonar á Lundum Jónssonar, og Ragnhildur Hinriksdóttir frá Reykjum í Tungusveit t SkagafirÖi, Eiríks- sonar lögréttumanns á Víðivöllum Eggertssonar á Ökrum, Jónssonar á Ökrum, þcss er mikil saga er frá og síðast var netndur til borgar- stjóra í Málmey, Eggertssonar, og er það eíriri leggur Svalbarðs-ættar. Aíóðir Ragnhildar Minriksdóttur var Ragnhildur systir Ara læknis á Flugumýri, en faðir þeirra var Ari presttir á Tjörn, I'orleifsson ]>rófasts i Múla, Skaftasonar. Kona Ólafs hreppstjóra á Ltnlduni var Ragnhikhtr Ólafsdóttir frá liakkakoti í Bæjarsveit Sigurðsson- ar og Oddnýjar Elíasardóttur frá Þingnesi. — Ólaftir hreppstjóri lézt ungur (29. j'ári'. 1861). Ragn- Iiildur ekkja ftans giftist siðar Ás- geiri Finnþpgasyni írá Lambastbo- um er druknaði i Lverá 1881.* Báðum var • þeim foreldrum Ragnhildar við brugðið fyrir væn- leik og atgervi. Kagnhildur ólst upp á Lundum fyrst með foreldrtim sínum og síð- ári móður sinni og stjúpföður, þar til hún giftist Pétri Kristinssyni í Engeý 1876 og fluttist þá suður þanga'Ö. Kristinn Magnússon bjó þá í Engey, inn mesti athafnamað- ur og umbóta á sjó og landi og þótti um flestan skörungsskap um- fram aðra bændur við Faxaflóa *) Systkini Ragnhildar eru þessM Ólafur hreppstj. í Lindar1>æ og Guðmundur bóndi í Lundum ; hálfsystur: Sigríður í Hjarðar- hclti, Oddný og Guðrún, báöar í Vesturheimi. um sína daga. Heimilið var mjög f jöiment, og rét5 Kristinn fyrir öllu. Hefir Ólafia Jóhannsdóttir lýst heimilisbrag þar afbragðsvel, í end- urminniugum sínum (,,Frá myrkri til Ijóss", bls. 41—^9). Og þar sem svo góð heimild er fyrir hendi, verður hér -tekinn upp nokkur kafli úr 'bók hennar. IJrri Krfsíimi segir hún meðal annars: „Hann var sækonungur kominn aí víkingaættum. Hann var hugrakk- ur maður. karlmcnni mikið, ágætur sjómaður, hrautryðjandi á sjó og landi, og fús til þess að reyna all- ar nýjungar.--------Hann var sjálf- kjörinn foringi og bar höfuð og herðar yfir aðra menn. Honum varð aldrei ráðf^ítt og horfði aldrei i kostnað." Og síðar segir svo uril Ragnhildi tengdadóttur hans: „Hún og tengdafaöir hennar voru lík í mörgu; hún kom líka með nýbreytni á heimilið. Hún haf'öi mikinn hug á. uml>ót- um í öllum efirttm. Hún var trygglynd mjög, vildi að allir gættt noti'ð sín sem best og enginn væri kúldaður, og hafði sérstakt lag á því að láta alla, sem unnu hjá henni, vera sjálfráða og" svo sem þéir ætt'ti alt, sem þeir unnu að. Alt gekk eins og í sögu; hver vann þaö, sem honum haf'ði einu sinni verið falið. Stundum reru þaðan 25 menn eða fleiri, en úti og inni fór alt fram meS hinni mestu reglu. Eg hugsa að þar hafi ekki verið sá hlutur, stór eða Htilí, hvorki i bænum eða skemm-' unni niSur vi5 sjó; sem ekki rriatti ganga að vísum i myrkri. Henni- var gefin sá fágæti hæfileiki^að líta eftir öllu og gæta alls, án þess að vart yrði. og aldrei skifti hún sér af neinu, nema það værr nauSsynlegt, og þá oft þannig, aS hún vann verki'ð sjálf, án þess að 'hafa orS á því vi'S nokkurn mann. Hún vissi, aö sá, sem hlut átti að máli, mundi sjá, að þaS hefði ver- iö gert, og léti ekki þttrfa aíT'gera Jj.tS aftur. Hún átti aS ]>ví leyti hægara en aSrar húsfreyjur, a'S vinnufólkiS var oftast ár eftir ár, en ef ný stúlka-kom, þá samdi hún sig að siSum þeirr'a, sem fyrir voru. Þar var gnægð i búi til alls ; margir kornvörusekkir voru sótt- ir í einu i kaupstafi, heilir kaffi- sekkir og margir sykurkasar, og" svo var um hvaS ema, sem til _____________VlSIR_____________ þitrfti. Gestrisni var þar mikil. Á hverju sumri komu gestir í hóp~ um, nálega hvern sunnudag, þeg- ar gott var'vegur, og þeir komtt raunar allan ársiits hring, bæ& vinir og fólk, sem átti einhver er- iiidi, eöa sjófarendur, sem ætluðu ti! Akraness, en urSu a'ð snúa vi'S \egiia stórviSra. Allir vor.11 hý-st- ir og gcrt gott, án endttrgjalds. Heimilisstjórt! koniist af, sjálfu sér i héndur Kristni og Ragnhildi. i'jetur Kristinsson, var Iíkttr bá'S- um foreldrum sínum. Hann var mikill vexti og sterkur eins og fa'Sir hans, mildur og athugull eins og móðir hans. Hann var allra raanná friSsamasttir. Honum fylgdi glaSværð og sáttfýsi, hvar sem hann kom; var hann svo mikill gle'Simaður, a'S þá }>ótti sem margir menni kæmi, þar sem hann bar a'ð garði, og hélt hann eins gleði sinni síðasta ár æfinnar, þó að hann værí þá lengstum dauðvona." Pétur Kristinsson misti heilsu sina ungur. Þjáðist hann af mæiiu- sjúkdómi og var heilsulaus tvö siSuStu ár ævinnar. Hann lést 5. ck-s. 1887. Þati Ragnhildtir eign- tiðust fjórar dætur, sem allar eru á' lífi: GttSrún kona Benedikts Sveinssonar alþm... Ragnhildur kona Halldórs ¦ skipstjóra Þor- steinssonar, Ólafía ógift og Maren kona Baldurs Sveinssonar blaða- manns. Ragnhildur giftist afttir í des. íSgs Bjarna Magntíssyni i Engey, merkum og mætum atorkumamii, og bjó með honum til dairðadags. Þau áttu eina dóttur, Kristínu, er tók stúdentspróf og nú er gift dr. Helga Tómassyni geðveikralækni. Ragnhildlir áttí mikið starf me'ð h'öndurn og áhyggjur vegna veik- inda; fyrri manns hennar og frá- falls og ijók þaS stórum á, Jaö Kristinn tengdafaðir hennar misti sjón sína áður en sonur hans félli frá, þótt hann væri a'S öSru leyti heill að kröftum. Hann lést af luhgnabólgu 31. ágústmán. 1893. ' Það vortt f orn munnmæli um Engey, að sjálfseignarbændrim búnaðist ekki þar, enda hafði svo verið langan aldur, að þar bjuggu ieiguliðar, þótt stórbændtir væri ög ætti sjálfir jarðeignir annars staðar. Þau Bjarui og Ragnhild- vy létu reisa timburhús í Engey, cn þegar þau tóku aö þreytast við búska]> 'og hugðtt að flytjast burt úr eynni, keyptu þau þann hluta cyjarinnar, er þatt höfðti setið (ivo Jiriðjunga) níeðfram til þess að geta selt afttir. ásamt húsintt. Reyptu þáu síðan (að nokkrtt í skiftum) itúseignina á Lattgaveg 18 og fluttust þangaS 1907. Siðar íluttust þau á I .augaveg 66, bygðu upp úthýsi á lóðinni (66 B) og bjuggu þar síðan. Ragnhildi Ólafsdóttur var margt síórvel gefið. Hún var vitur kona og skörungur í skaplyndi og fram- kvæmd, kunni vel að stilla geði sínti, og sýndi þol og þrek -er á móti blés. Húri var'hagsýn og úr- ræðagóð, örugg hjálparhella vin- um og vandamönmim og öSrum þeim. er hún tók'trygS við. Nutu þess margir alla þá tíð.er húnhafði .heimili. Gestkvæmt var löngunt á beimili hemiar, bæði í Engey og hcr i Reykjavík. Hún var mjög tapmikil kona frá upphafi, og má mest marka ]>reklyndi hennsd- af ]ví, hversu miklu hún fekk áork- • í::'~), ]>ar sem hún! var })ó mjög heiteutæp stðara heiming ævi sinn- ar og þrásinnis rúmföst á stSari án»m eða viö rúmtð. Engu aS síti- mr •stýrði hnn þúi sínu méð prýði og lag&i á holl ráð um -hvaS eina. Ragnhildur var hin mesta fram- fara-kona, en hélt þó fast í og virti itllá forna menning, setti þrifnað- ur fylgdi. Hán vildi thuga hvert mál hleypidóma-laust og fylgdi því sta-ðfastlega fram, er hún tajdi best gegna. Hvert verk vildi hún leysa snyrtilega og trútt af hendí. Hún mtin hafa veriS önn- ur þeirra kvenna, er fyrst keypti prjónavél hér á Suðurlandi, og cnnttr skilvindan er til lartdsins fluttist var keypt fyrir hana*). Hún hafSi miklu meiri hirðu og hreinlæti á meðferð mjólkur, smjörgerð og skyrgerö og osta, en títt var víðast fyrr á árum og sóttust því bestu heimili Reykja- víkur eftir búsaíurtSmn. hennar. Var þat5 títt, að ungar stúlkur úr Reykjavík, er ætlu&u að flytjast í sveit, lærðu hjá henni meðferð mjólkur. Mikinn hug lagÖi hún á menn- ing dætra sinna og- fósturbarna og kom þeim til náms, ekki einungis í Reykjavik, heldur og utanlands; tvær þeirra sóttu skóla erlendis, yngsta dóttir hennar tók stúdents- próf og fóstursonur: stundar nú laganám. Ragnhildur fylgdist vel með um .landsmál, bæði verklegar framfar- ir og aðrar. Llún var miög ákveð- ið hlynt Jjeim kröfum til sjálfstæð- is, er fremstar voru fram bornar fyrir hönd þjó'ðar vorrar, og dró þann taum jafnan. — Hún hafSi mættir á góðttm bókum, 3as mikið, eínkúm á síðari árum, er hénni gafst ;betri timi til en áður. Mest las hún tímarit, kvæðabæk- ur og íslendingasögur og ktinni þar á góð skil. Einnig las hún all- mikið af söguritum nútíSarskálda Norðurlandaþjóða, einkum Norð- manna. B. Símskeyti Khöfn, 14. maí, F.-B. Frá Kína. _, Frá Pckiug cr simað: Norðtir- herinn flytur • frá öllum vígstöð'v- unum. Suðurherinn nálgast Tient- sin. Vesturhluti Shantung-héraðs er algserlega hernuminn af Jap- öntim. Hernaður Japansmanna í Kína. Frá Tokio er símaS : Japanska herstjórnin hefir skipað svo fyrir, að her Japana í Kína skuli hætta ollum hernaðar aðgerSum, þar sem dstandið'sé nú vi'Sunandi. Pólland og Lithauen. Frá Herlín er símaS : Lithatien hefir felt tillögtt Póllands tim ör- yggissamning riiilli Fóllands og Lithauen. Mikill mannfjöldi safn- aðist saman í Kovno í gær og'lét í ljósi andirð gegn fulltrúum Pól- lands. sem sömdu við Litliaucn. Lögreglan neyddist 'il þess að skcrast í leikinn. „Stýfing" í GriMdandi. Frá Aþenuborg ér s<ma,4S: Stjórnin í Grikklandi liefir saa»- þykt verðfestingu. Þrjá hiHadtíUSy sjötitt og firitna drökmur jafngMiáa eintt sterlingspundi. Klll'J* M Ifisl Sliísill 'kona Ásgeirs kaupmanns Öíaís- sonar, andaðist á heimili sínu hór i bænum í gær, eftír f^rra ,daga sjúkleik. Hún var dóttir sira Óiafs sáluga Finnssonar í Kálfholtí, aS eins 32ja ára gömul, gáfuð kona og fríS sýnum, og er hrð svipiega 'fráfail hennar mikj'ð og órænt sorgarefni öllum, sem ú\ haoaar þektu. Banattrtein hennar var heíia- blóðfall. Utan af landi. Seyðisfirði 11. maí, F.B. Garðavinna byrjaði snemma í ar. Var byrjað aS setja í kartöflu- og rófnagarða í maíbyrjun. Þorsk- afli góðttr, síldarvart öðru hverju, mokfiski sagt á Hvalbak. Barnaskólaprófi lokið, uppsögn skólans fer fram á morgun. Kenslu nuttt 75 börn í vetur. Sauðburðtir byrjaSur. Öridvegis- tíð. ' ! i;UÍOÍÍ!X5!3«Qí;;KÍÍ5«G3»a0055QOCÍ Viljið lér ipsn notið þá Osmos-bað. Við hvert bað léttist þép alt að 500 grðmm Fæst f Lllllllllllltltl. 70 ára feynsla og vísindalegar rannsáknir tryggja gœði kaffíbætisins *-) Frú Ragnhildur ekkja að Liliðavatni lét fyrst allra kaupa sér skilvindu frá útlöndum. 91 I enda er hann heimsfrægar og hefur 9 s i 11 u mn hlotið guil- og silfurmedalíur vegna fram- úrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefur reynslan eannað að VERO er mikla l)etrl og ðrýgxi en nokkur annar kaffibætir. Notið aðeins VERO, það marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hufnarstræti 22. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.