Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 2
9f
VISIR
Superfosfatiö
komið aftup. Gleymið ekkl að fá yður það í
garðaua, það margfaldar uppskeruna.
Noregssaltpéturinn
kemur með „Nova„ í vlkulokin.
Stpausykur á leiöioni,
Fyrirliggandi:
kafii, kandís hfísmjöl,
A. Obenhaupt.
| fiaiiif ilalsitir '|
Kúsfreyja úr Engey lést mánudag-
inn 7. þ. m. kl. 5V2 að morgni á
heimiíi sínu á Eaugaveg 66 B í
Revkjavík, svo sem áður hefir ver-
iÖ getið í blööum. Hún var fædd
á Luiídum i Stafholtstungum 11.
mars 1854. Höfðu forfeður henn-
ar búiÖ þar lengi, nafnkunnir at-
gervismenn. Er ætt sú befnd
Lunda-ætt og mjög fjölirfehn or'Ö-
in þar í héraði, einkum úm I'ver-
árhlíð og Stafhöltstun'gur. Ólafur
hreppstjóri á Lundum fíiðir Ragn-
hildar var hróðir Þorbjarnar á
Steinum, en foreldrar þeirra voru
Ólafur á Lundum (d. 30. júní
1834) Þorbjarnarson,’ Ólafssonar á
Lundum Jónssonar, óg Ragnhildur
Hinriksdóttir frá Reykjum i
Tungusveit i SkagafirÖi, Eiríks-
sonar lögréttuinánns á Víðivöllum
Eggertssonar á Ökrum, Jónssonar
á Ökrum, þess er mikil saga er frá
og síÖast var netndur til borgar-
stjóra í Málmey, Ifggertssonar, og
er þaÖ einn léggur SvalbarÖs-ættar.
MÖÖir Ragnhildar Hinriksdóttur
var Ragnhildur systir Ara læknis
á Flugumýri, en faðir þeirra var
Ari prestnr á Tjörn, I’orleifsson
jirófasts í Múla, Skaftasonar.
Kona Ólafs hreppstjóra á Luitdum
var Ragnhildur Ólafsdóttir frá
Bakkakoti í Bæjarsveit Sigurðsson-
ar og Oddný.jar Elíasardóttur frá
Þingnesi. — Ólafur hreppstjóri
lézt ungur (29. jan. 1861). Ragn-
Ilijdur ekkja fians giftist síÖar As-
geiri Kinnbogasyni írá LamhastöÖ-
uin er druknaði í Þverá 1881.*
Báðum var þeim foreldrum
Ragnhildar við brugðið fyrir væn-
leik og atgervi.
Ragnhildur ólst upp á Lundurn
fyrst meÖ foreldríun sínum og síð-
áii móöur sinni og stjúpföður, þar
til hún giftist Pétri Kristinssyni i
Engey 1876 og fluttist þá suður
þangað. Kristinn Magnússon bjó
]iá í Engey, inn mesti athafnamað-
ur og umbóta á sjó og landi og
Jiótti um flestan ákörungsskap um-
fram aðra bændur við Faxaflóa
*) Systkini Ragnhildar eru
Jicssi: Ólafur hreppstj. í Lindarbæ
og Guömunduf bóndi í Lundum;
hálfsystur: Sigríöur í Hjaröar-
holti, Oddný og Guðrún, báðar í
Vesturheimi.
um sína daga. Heimilið var mjög
fjölment, og réð Kristinn fyrir ötlu.
Hefir Ólafía Jóhannsdóttir lýst
heimiHshrag jiar afbragðsvel, í end-
urminningum sínum („Frá myrkri
til ljóss“, bls. 41—^9). Og þar sem
svo góð heimild er fyrir hendi,
veröur hér tekinn upp nokkur kafli
úr ’bók hennar.
Um Kristinii segir hún meðal
annars:
„Hann var iækpnungur kominn al"
víkingaættum. Hánn var hugrakk-
ur maður. karlmenni mikið, ágætur
sjómaður, bráutryðjandi á sjó og
landi, og fús til ]iess aÖ reyna all-
ar nýjungar.------Hann var sjálf-
kjörinn foringi og har hiifuð og
herðar yfir aðra inenn. Honum
varð aklrei ráöfýtt og horfði aldrei
í kostnað."
Og síðar segir svo um Ragnhildi
tengdadóttur hans:
„Hún og tengdafaðir hennar
voru lík í mörgu; hún kom líka
með nýhreytni á heimiHð. Hún
hafði mikinn hug á umhót-
um í öllum efnum. Hún var
trygglynd mjög, vildi að allir gætu
noti'ð sín sem hest og énginn væri
kúldaður, og hafði sérstakt lag á
því að láta alla, sem unnu hjá
henni, vera sjálfráða og svo sem
þeir ættu alt, sem þeir unnu að.
Alt gekk eins ■ og í sögu; hver
vanii það. sem honum hafði einu
sinni verið falið. Stundum reru
]>aðan 25 menn eða fleiri, en úti
. og inni fór alt fram með hinni
mestu reglu. Eg hugsa aö þar hafi
ekki verið sá hlutur, 'stór eða
1'ti11, hvorki i hænum eða skenuu-'
unni niður v.ið sjó* sem ekki mátti
ganga aö vísum í myrkri. Henni-
var gefin sá fágæti hæfileiki,. að
líta eftif öllu og gæta alls, án
þess að vart yrði. og aldrei skifti
hún sér af neinu, nema það væri-
nauðsynlegt, og ])á oft þannig, að
littn vánn verkið sjálf, án þess að
hafa orð á því vi'ð nokkurn ntann.
Hún vissi, að sá, sem hlut átti að
máli, mundi sjá, að það hefði ver-
i'ö gert, og léti ekki þurfa að*gera
það aftur. Húh átti að ]>ví leyti
hægara en aðrar húsfreyjur, að
vinnufólkið var oftast ár eftir ár,
eu ef ný stúlka kom, þá satndi hún
íiig að siðum þeirr'a. sem fyrir
voru. Þár var gnægð í búi til alls:
margir kornvörusekkir voru sótt-
ir í einu í kaupstað, lieilir kaffi-
sekkir og nmrgir sykurkasar, og
svo var um hváö eina, sem til
þltrfti. Gestrrsni var þar mikil. Á
hverju sumri kotnu gestir í hóp-
um, nálega hvern sunnudag, þeg-
ar gott var veður, og þeir komu
raunar allan ársins hring, bæði
vinir og fólk, sem átti einhver er-
iudi, eða sjófarendur, sent ætluðu
ti! Akraness, en urðu að snúa við
\egna stórviðra. Allir votu hý-st-
ir og gert gott, án endurgjalds.
Heimilisstjórn komst af, sjálfu sér
í héndur Kristni og Ragnhildi.
Pjetur Kristinsson, var likur báð-
tnn foreldrum sínum. Hann var
mikill vexti og sterkur eins og
faðir hans, mildur og athugull eins
og móöir hans. Hann var allra
manna friðsamastur. Honum fylgdi
g'aðværð og sáttfýsi, hvar sem
hann kont; var hann svo mikill
gleðimaður, að þá þótti sem margir
menni kænti, þar setn hann bar að
garði, og hélt hann ems gleði sinui
sí'öasta ár æfinnar, þó að hann
væri þá lengstum dauðvona."
Pétur Kristinsson misti heilsu
sina ungur. Þjáðist hann af mænu-
sjúkdónti og var heilsulatts tvö
síðustu ár ævinnar. Hann lést 5.
. des. 1887. Þan Ragnhildur eign-
uðust fjórar dætur, sem allar eru
á lífi: Guörún kona Benedikts
Sveinssonar alþm., Ragnhildur
kona Halldórs skipstjóra Þor-
steinssonar, 6)lafía ógift og Maren
kona Baldurs Sveinssonar hlaða-
manns.
Ragnhildur giftist aftur í dcs.
1892 Bjarna Magnússyni í Engey,
merkum og mætum atorkumanni,
og bjó með hontun tij dattðadags.
Þau áttu eina dóttur, Kristínu, er
tók stúdentspróf og nú er gift dr.
Pí.elga Tómassyni geðveikralækni.
Ragnhildör átti mikið starf með
höndum og áhyggjur vegna veik-
itida fyrri manns hennar og frá-
falls og ijók það stóruin á, Jað
Kristmn tengdafaðir hennar misti
sjón sína áður en sonur hans félli
frá, þótt hann væri að öðru leyti
lieill að kröftum. Hann lést af
lungnabólgu 31. ágústmán. 1893.
Það vortt forn munnmæli um
Engey, aö sjálfseignarbænduni
húnaðist ekki þar, enda hafði svo
verið langan afaiu', að þar bjuggu
ieiguliðar, þótt stórbændur væri
og ætti sjálfir jarðeignir annars
staðar. Þau Bjarni og Ragnhild-
tu' létu reisa timburhús í Engey,
tn þegar þau tóku að þreytast við
búskap og hugðu að flytjast hurt
úr eynni, keyptu þau þann hluta
eyjarinnar, er ]>au höfðu setið
(ívp Jiriðjunga) níeðfrain til þess
að geta selt aftur. ásamt húsinu.
Reyptu þau síðan (að nokkru i
skiftum) húseignina á Laugaveg
18 og fluttust þangað 1907. Síðar
fluttust þau á í.augaveg 66, hygðtt
upp úthýsi á lóðinni (66 B) og
bjuggu þar síðan.
Ragnhildi Ólafsdóttur var margt
stÖrvel gefið. Hún var vitur kona
og skörungur í skaplyndi og fram-
kvæmd, kunni vel að stilla geði
s.ínu, og sýndi þol og þrek -er á
móti hlés. Hún var hagsýn og úr-
ræðagóð, örugg hjálparhella vin-
t’iu og vandamönnunt og ö'ðrum
þeini. er hún tók trygð við. Nutu
þess ínargir alla þá tíð, er húnhafði
.heimili. Gestkvæmt var löngum á
heimili hennar, hæði í Engey og
hér í Reykjavík. Hún var mjög
tapmikil kona frá upphafi, og má
tnest marka þreklyndi henn*' af
] vi, liversu miklu hún fekk áork-
• að, þar sem húní var þó rnjög
heilísutæp stðara helming ævi sinn-
ar og þrásinnis rúmföst á síðari
ártwn eða við rútnið. Engu að síð-
nr stýrði hún búi sinu með prýði
og lagði á holl ráð-um hvað eina.
Ragnhildur var hin mesta fram-
fara-kona, en hélt þó fast í og virti
allá foraa menning, sem þrifnað-
ur fylgdi. IJún vildi ihuga hvert
mál Iileypidóma-laust og fylgdi þvi
sta-ðfastlega fram, er hún tajdi
best gegna. Hvert verk vildi hún
leysa snyrtilega og trútt af
hendi. Hún mun hafa verið önn-
tii' þeirr.a kvenna, er fyrst keypti
prjónavél hér á Suðurlandi, og
cnnttr skilvindan er til landsins
fluttist var keypt fyrir hana*).
Ilún hafði miklu meiri hirðu og
hreinlæti á meðferð mjólkur,
smjörgerð og skyrgerð og osta,
fc.11 títt var viðast fyrr á árum og
sóttust því bestu heimili Reykja-
víkur eftir búsafurðmn hennar.
Var þáð títt, að ungar stúlkur úr
Reykjavik, er ætluðu að flytjast í
sveit', lærðtt hjá hepni meðferð
mjólkur.
Mikinn hug lagði htm á menn-
ing dætra sinna og- fósturbarna og
koin þeim til náms, ekki eintmgis
í Reykjavík, heldur og utanlands;
tvær þeirra sótUt skóla erlendis,
yngsta dóttir hennar tók stúdents-
próf og fóstursonui- stundar nú
laganám.
Ragnhildur fylgdist vel með um
Iandsmál, bæði verklegar framfar-
ir og aðrar. Hún var mjög ákveð-
ið hlynt ]>eim kröfum til sjálfstæð-
is, er fremstar voru fratn bornar
tyrir hönd þjóðar vorrar, og dró
þann taum jafnan. — Hún
hafði mætur á góðttin bókum,
3as mikið, einkum á síðari árum, er
henni gafst betri tími til ett áðttr.
Mest las hún tímarit, kvæðabæk-
ttv og íslendingasögur og kunni
þar á góð skil. Einnig las hún all-
mikið af söguritum núttðarskálda
Noröurlandaþjóða, einkum Norð-
manna.
B.
Símskeyti
Khöfn, 14. mai, F.B.
Frá Kína. M
Frá Peking er símað : Norður-
herinn flytur frá öllum vígstöð'v-
tinum. Suðúrherinn nálgast Tient-
sin. Vesturhluti Shantung-héraös
er algerlega hernuminn af Jap-
önum.
Hernaður Japansmanna í Kína.
Erá Tokio er sírnað : Japanska
herstjórnin hefir skijiað svo fyrir,
að her Japana í Kína skuli hætta
öllum hernaðar aðgerðuin. |)ar sem
ástandið.'sé nú viöunandi.
Pólland og Lithauen.
Frá Berlín er símað : Lithauen
ltefir felt tillögu Póllands ttm ör-
yggissarhning milli Póllands óg
Lithauen. Mikill mannfjöldi safn-
aðist saman t Kovno í gær og' lét í
Ijósi andúð gegn fulltrúum Pól-
lands, sem sömdu við Lithauen.
J.ögreglan neyddist 'il þess að
skcrast í leikinn.
*) Frú Rágnhildur ekkja að
Elliðavatni lét fyrst allra kaupa.
sér skilvindu frá útlönduni.
„Stýfing" í GrikkJandt.
Frá Aþenuborg er sima$:
Stjórnin i Grikklaudi liefir saat-
þykt verðfestingu. Þrjú luMjdeWÍf
sjötíu og firnna drökvnur jafngitóa
einu sterlingspundi.
i
Frý Kristí lafsflil
kona Ásgeirs kaupmanns Öiafs-
sonar, andaðist á heimili sínu feér
í bænum í gær, eftír f'41'ra daga
sjúkleik, Hún var dóttir síra Óiafs
sáluga Finussonar í Kálfholti, að
eins 32ja ára gömul, gáfuð kona
og fríð sýnum, og er hið svipiega
fráfall hennar niikið og órænt
sorgarefni öllum, sem til henaar
þektu. Banaanein hennar var heíia-
blóðfall.
Utan af landi.
Seyðisfirði 11. maí, F.B.
Garðavinna hyrjaði snenuna í
ár. Var byrjað að setja í kartöflu-
og rófnagarða í maíbyrjun. Þorsk-
afli góður, síldarvart öðru hverju,
mokfiski sagt á Hvalbak.
Barnaskólapröíi lokið, uppsögn
skólans fer fram á morgun. Kenslu
nutu 75 börn í vetur.
Sauðburður byrjaður. Öridvegis-
StKÍOOOOOCQtltXXSQOOOOOOOOOOí
Dl
notið þá
Osfflos-bað.
Við hvert bað
léttist þér
alt að 500 grömm
Fæst í
| Lðifliuep iliftili.
ÍOOOOOOOOOtSt 5t ít scooootsooootst
70 áva reynsla
og vísindalegar rannsóknir
tryggja gæði kaffibætisins
m
\
enda er hann heimsfríegur og
hefur 9 sinvum ldotið gull-
og silfurmedalíur vegna fram-
úrskurandi gæða sinna.
Hér á landi hefur reynslan
sannað að VERO er miklu
hetri og drýgrl en nokkur
annar kaffibætir.
Notlð aðeins VERO,
það marg borgar sig.
í heildsölu hjá
IIALLDÓRI EIRÍKSSYNI
Hufnarstræti 22. Reykjavík.
1