Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR WP*gg5-*a"WBB □ Bæjarfréttír Veðriö í morgun. Hiíi í Keykjavík 8 st., ísafirði li, Akureyri 9, Seyðisfirði 6, Vestmauiiaeyjum 7, Stykkishólrm 11, Blenduósi 7, Hólum í Horna- fír.'Öi 8, (engin skeyti frá Rattfar- höfn og' Gríndavík), Færeyjum 11, Jan Mayeti 2, Angmagsalik 5, Hjaltlandi 8, Tynemouth 7, Kaup- aíannahöfn 6 st. — Mestur hiti hér í gær 9 st., rninst-ur 6 st. Úrkoma 0,5 mru. — HegÖ fyrir norðaustan Færeyjar. Hæ'Ö vfir íslandi og -Græniandshafi. ísspöng 14 milur íit af Rft (segfr i skeyti frá s.s. Sindra). — Horfnr: SuSvestur- iand, Faxaflói: í dag allhvass noröan. Þurt veður. í nótt mink- andi norÖan. Breiðafjöröur, Vest- firöir, Norðurland: í dag hægur -norÖan. Bjart ve'Sur. í nótt hægur suðvestan. Sennilega þoka. NorÖ- austurland, Austfirðir: í dag tninkandi norÖan hvassviðri. í nótt norðan átt. Bjart veður. Suðaustur- land: í dag og nótt norðan átt. Þurí veður. Vísir er sex síður' i dag. Sagan er i aukablaðinu. Skipafregnir. Gullfoss fer héðan kl. 6 í kveld til Austfjarða og útlanda. Goðafoss fór frá Eskifirði 13. þ. m. áleiöis til Hull og Hamborg- ar. Brúarfoss fer frá Kaupmanna- höfn á morgun. Selfoss fór frá Hull 12, þ. m. .áleiðis til Reykíjavxkur. Lagarfoss fer frá Leith i dag. áil Austur- og Norðurlands. Esja var á Seyðisfirði í gær- kveldi. .Hiálpræðisherinn heldur þíng sitt 22. til 28. þ. m. i Reykjavik. Fulltrúar utan af iandi koma og fulltrúar frá Fær- eyjum, einnig nokkrir enskir for- íngjar, sem starfa hér áfram. Of- ursti Langdon frá Skotlandi stjórnar þinginu. Sonur ofurstans, kapteinn Langdon frá Alþjóðafor- ingjaskólanum í Lundúnum, verð- ur aðstoðarmaðurofurstans. Blaða- jnaður, Mr. Mc. Gibbon, verður á júnginu, sem fréttaritari blaða Hjálpræðishersins. Þau blöð skifta jniljónum. Notið liiia Mýju Tfiiele glepaugu. Hvers vegna'? Af þvi að það eru einu gler- augun, sem útiloka hina skað- legu ultraviolettu geisla. Af því að þau veita augunum unaðslega hvíld, auk Jtess sém maður sér jafn skýrt hvort held- ur er í gegnum mitt glerið eða kantinn á (tví. Þau fást við allra hæfi, einnig þeirra, sem ekki þurfa* að nota gleraugu, en vilja vernda augun fyrir hintun skaðlegu geislum. Augnlæknar nota þau. Kómið og skoðið þessi dá- samlegu Thiele-glcr, seni fást i gleraugnaverslun Thiele, sem er í Kiíkjustræti ÍO og hvergi annarsstaðar Munið það! Prestskosning ■fór fram í Suðurdalaþingum 6. þ m., <>g voru atkvæði talin í gær. Kosningu hlaut Ólafur Ólafsson, cand. theol., frá Geldingaholti, með 276 atkv. Síra Tryggvi Kvar- an fékk 66 atkvæði. „Æfintýrið" verður leikið í kvöld. Aðsókn er mjög mikil. T. d. voru allir að- göugumiðar til sunnudags seldir á laug'ardaginn fyrir kl. 5. Útvarpsnotendur í Hafnarfirði hafa stofnað sér- staka félagsdeild í sambandi við útvarpsnotendafélagið nýja. Félag- ar þar eru orðnir 40. í yfirskattanefnd Reykjavíkur á nú að skipa einn mann; i stað Þórðar Sveinssonar, sem gengur úr nefndinni. Fullyrt er, að skipaður verði Héðinn Valdimarsson, aJþingism. Verða þá í nefndimti: Björn Þórðarson, Sighvatur Bjarnason og H. V. Línuveiðaraeigendur! T kveld ld. 8 halda línuveiðara- eigendur við Faxaflóa fund á Hót- el Heklu, til }>ess að ræða um næstu síldarvertíð o. fl. Reykvíkingur kemur út á rnorgun. IJ. M. F. Velvakandi heldur framhaldsaðalfund og af- mælisfagnað í Iðnó annað kveld kl. 874. Útileikamir á Barnaleikvellinum við Grettis- götu. Börn 12 ára og yngri, seni retla að vera með, komi þangað kl. 0 í fyrramálið. Hjónaband. 12. |). nt. voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns- syni, ungfrú Valgerður Guð- mundsdóttir, Bergstaðastræti 8 og Kristinn Valdémarsson, Norður- stíg 5- Á. Rosenberg hefir keypt Hótel ísland og tek- ur við rekstri þess í dag. Fyrst um sinn heldur hann einnig áfram rekstri kaffihúss síns. í samskotasjóðinn, afh. Vísi, 5 kr. frá sjómanni. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 12 kr. frá stúlku, 5 kr. frá K. E., 2 kr. frá stúlku, 2 kr. frá ónefndum, 4 kr. (gamalt ájieit) írá N. N., 13 kr. frá Gretu og Hrefnu, '5 kr. frá K. J., 2 kr. frá S I Ódýrar vörur. Agæt bollapör frá 0,40 Dískar — 0,55 Skeiðar — 0,25 Gafflar — 0,25 Teskeiðar . — 0,10 Verslun JÓNS B. HELGASONAR, Skólavörðustíg 21 A. Nýkomið með síðustu skipum: Kjólatau, fallegt og ódýrt úrval. Káputau, Gólftpeyjup, kvenna og barna, silki og ull. Stubbasipz o. m. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. Dagbækur. Það eru véladagbækur þær, sent nú eru notaðar hér á skipuni, sent ég ætla að gera athugasemdir við. Mér virðist dagbækur þessar vera að flestu mjög óhehtugar vægast sagt. Skal ég eigi vera langorður um þetta, en aðeins clrepa á það hélsta Bækurnar eru svo stórar að flat- armáli, að varla gerast stærri bæk- ur. I híbýlum, t. d. í ýmsum skip- um, er þvi lítt mcig'ulegt aðstöðu \ið að skrifa í þær. , í þesshm stóru bókunt er að Fypipliggjandi: RAsínur í nö Sumarfataefni n ý k o m i n. Afbrags tegundir. Lágt verð. G. Bjamason & Fjeldsted. ÍÓOQOQQOKKXKKXiOaQQQQQQqð; jafnaði ein’opna ætluð, fyrir sólar- rittg hvern, þó er þessu skift annig, að fyrri helmingnr sólar- luingsins sé á neðri helming opn- unnar, og seinni helmingur á fyrrí kelming næstu opnu. Verður ]tví tyrirsögn hvers sólarhrings ávalt tvírituð, þ. e.1 á hverri opnu, sem þó er ekki nenta einn sólarhring- ur, eða tveir hálfir, eru prentaðar tvær dagafyrirsagnir, tvö hádegi og- eitt lágnætti. í véladaghókina er því prentað á ári eðlilega rnörg lágnætti, en 730 dagafyrirsagnir og 730 hádegi. Það er nú augljóst, að þessum dagsntörkum er ofaukið í véladag- bók. eða hvaða dagbók semer. Það munu flestir vita, hvenær hádegi eða miðnætti er á sólarhringnum, sérstaklega ef eigi þarf að leita að sama sólárhringnunt á mörgum blöðuni. Það virðist svgi, . að nægilegt pláss væri fyrir sólarhring hvern á einni blaðsíðu, ætti þó að rnega siytta bækurnar um ca. 10 ;cm. Það er ekki meira bókhald nauðsyn- legt í vélarúmi á skipum. er best að, hafa (Guggenheimes) 9 og 15 oz pakkar. M. Benediktsson & Go. Sími 8 (fjórar linuf). Observer elsta, stærsta og miklu ínerkasta vikublað Engleiulinga, verður framvegis til sölu í bókaverslun minni. Þeir sem vilja tryggja sér það reglulega, ættu að skrifa sig á lista í búðinni. Enn eru eftir nokkur eintök af apríllieftinu af TIIE WORLD TODAY. Snæbjdpn Jónsson. Hattaverslunin Klapparstig 37. selur Barnahatta fram að hvítasunnu eftirgreindu verði: Kr. 1,50, 2,25, 3,50, 4,25, 4,75 og 5,00. Af öllum öðrum höttum verður fram að hvítasunnu gefinn 10% afsláttur frá hinu viðurkenda lága verði verslunarinnar. Pantanir afgreiddar út um alt land gegn póstkröfu. Hattaverslunin Klapparstíg 37. Véladagbók fyrir það,.sem: skrifa þarf, svo að auk þess aö útfyila dálkana, þurfi sem nrinst að skrifa. Eg álit þessar véladagbækur, sem nú efu notaðar, alveg óbrúk- legar og legg til, að þær verði eigi prentaðar oftar án breytingar. Skal eg svo eigi fjölyrð.a nm þetta að sinni. G. P. J. HLitt og þetta. —O—• H. S. Broad, breskur flugkapteinn flaug nýlega frá Stagg Lane flugstöðinni til Reading, og sömu leið aftur (500 km.) á 1 klst. og 58 mínútum. — Broad hefir sett heimsmet í flugi. (F. B.). Forsetaefni jafnaðarmanna er Norman Thomas frá New lYork, en varaforsetaefiii James H. Maur- er úr Pensylvaníu-ríki. Mr. Thom- as var áður fyr klerkur, en tók til að berjast fyrir áhugamálum jafn- aöarmanna á heimsstyrjaldarárun- um. Hann var um skeið ritstjóri „The World To-morrow“ og með- ritstjóri „The Nation'J vikuritsins fræga. Thomas er 44 ára. Þegar Eugene Debs var forseta- efni 1920, hlaut hann 919,000 at- kvæði. Amerísk blöð ætla, að Thomas fái i mesta lagi miljón atkvæði. (F. B.). Bandaríkin og Nicaragua. Eiiis og kunugt er hafa Banda- ríkin úm skeið haft her manns í Nicaragua. Fyrirspurn var nýlega gerö í þjóðþingi Bandaríkjanna í sambandi við hersendinguna til Nicai-agua. Svaraði Wilbur flota- málaráðherra .fyrirspyrjandanum Ivvað hann útgjöldin til herliðsins, er sent var, hafa nunrið $ 3,536,000 frá 4. maí til 16. apríl 1928. 21 amerískir hermenn hefði verið drepnir í skærum i Nicaragua, en 45^sæfst. (F. B.). „Bremen", sem.Húhnefeld og Köhle flugu á vestur um haf, er bygð eingöngu úr málmi. Bremen er 58 ensk fet og 3 þuml. á rnilli vængjaenda. Flugleiðin frá Baldonnel-flugstöð- inni til Greenlyeyju er 2,125 ensk- ai mílur. (F. B.). BARNAFATAYERSLUNIN Klapparstíg 87. Sfmi 20SI. Mislitir isgarnskjólar og samfest- ingar fyrir lítil börn, sokkar hos- ur og skór i stóru úrvali. Til athugunar. Nýtilbuið l'iskfars, nýtil- búið kjötfars, ísl. smjör á 1,50 y2 kg., kartöflur á 10 kr. pokinn, útsæðiskartöfl- ur ofan af Skaga í stærri og smærri kaupum. Vo n. Grænar baunir ágætis teg. 85 aupa dósin. MUsUÖML Húsmæðnr DOLLAR staagasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa; Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá Halldóri Eidkssyni. Ilafnarstræti 22. Sími 175.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.