Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 5
VISIR Þriðjudaginn 15. mai 1928. W ebsters alkunna og viðurkemda jápnskipamálning fyrirliggj andi, Þópðuv Sveinsson $t Co. Umboðsmenn íyrir Websters Ltd. Hull Jón Leiís. Eftir Jóliann Jónsson. Fátt er þaö í fari þjóða og ein- stakimga, er giöggvar einkenm andlégan aidur þeirra eöa þroska- sng, en SKapsbrestirnir, sem þeinr eru riKtuegast ásisapaóir. ibn meö þvi aö iiest er ltkt meö skyldum, og emstaklmgarnir imran sama þjóðielagsins, i oiiuni aöaldráttum sáiarnts sins, meö sama markinu brendir, ber aö skoöa einkenni pessi iyrst og fremst, sem þjoöar- einkenni. . 4JÍ. ...... W.i.AÍiJ. bkapsbrestir vor Isleirdinga eru aö visu rnargir og meinlegir; þó hygg ég tvent vera, er ööru frem- ur mætti telja einkeimandi fyrir iálarþroska vorn, serstaklega í seinni tið, síðan hámenning blaða- menskunnar og flokkadráttanna tók svo mjög að blómgast í land- inu, neimlega þetta tvent: Orðsýk- xna og iangræknina. Þvi að þótt emkenmlega megi virðast: í þessu landi, þar sem ilt umtal er sjálf- sagt hlutfallslega algengara en i nokkru öðru landi undir sólinni, er mönnum hlægilega sárt um svo- kal'lað mannorð sitt; og ekkert á landinn bágar með að afsaka, en hafi einhver blakað við persónu hans. Þetta hörundssæri er nú auð- vitað gott og blessað, svo lengi sem einhver snefill af skynsemi er í því, en því miður láta fæstir skynsemina hér nokkru um ráða. Nei: alt, sem um oss er rætt eða ritað og ekki er beinlínis lof, tök- um vér að jafnaði sern persónulega ntóðgun og hyggjum strax til hefnda. Af þessu leiðir vafalausí þetta smánarlega óhreinlyndi, sem er svo einkennandi fyrir hið opin- bera líf íslands i seinni tið. Eng- inn þorir að segja meiningu sina af eintómum ótta við að fá sjálfur á baukinn fyrir tiltækið, þvi er og að kalla má, hver opinber umsögn um menn eða málefni annaðhvort meiningarlaust smjaður eða rang- sleitnir sleggjudómar, sprottnir af persónulegum kaJa eða pólitískri óvild. Prúðmannleg, sanngjörn óhlutdrægni er sálarþroska vorum nærri þvi altaf um rnegn, hvort lreldur sem það nú fjallar um að þurfa að segja sannleikann eða fá afborið hann. Eg spara mér þá fyrirhöfn að fara að reyna að leiða langar og þrælrökstuddar þjóðsálarfræðileg- ar ályktanir af þessari staðreynd um skapferli vort, en þó get eg getið þess til — (og er hverjum einum frjálst, sem lystir, að grúska yfir því með sjálfum sér, hvort til- gáta mín muni rétt eða röng vera) að af þessu megi, meðal annars drága þser l'rkur, að vér fféurrt, «nn sem komið er, íremur andlega ungir — og stöndum til bóta. iler liggur nu íranuni fyrir mér þessi grem, sem hr. Sigtús Ein- arsson tónskáld og tónlistardóm ari, skrifaði i „Morgunblaðið" skómmu eftir áramótin og netndi: „t óntist 1927". yfirlit ytir helstu aireksverkm, sem islenskir mejm og aðrir unnu i þágu islenskrar tonmentar siðastliðið ar. En hvað se eg? — Jú, aö visu iætur hot. þess getið, að yfirlit þetta sé stutt og gionlpott og er hvorttveggja ajsakaniegt. En þó er hér etn giompa, sem veldur mér dalitiliar jortrygni. Her er sumsé þagaö mn þann manninn, sem einmitt á um- ræddu ári, árinu 1927, vakti meiri athygii á sjálfum sér og tónlist fóðurlands síns, nefnilega íslands, en ailir hmir samantaidir, þeir er þar eru tiltindir i yfirlitinu! Er nú liklegt að hér sé um eiitskæra yíir- sjón að ræða? Eða á maður að !ita á það sem sjálfsagðan hlut, að sér- jræðingur láti sér svö litið ant um að fyigjast með i þvi, sem fram vindur á þeirra eigin starfssviöi, að jafnvel margitrekaðar tmisagn- ir erlendra starfsbræðra þeirra, í nafnkunnum timaritum og dag- blöðum, um ísland og íslenska menn, fari með öllu fyrir ofan garð og neðan hjá þeim? Eða: Þótt erlend blöð hafi nú ekki borist tónfræðingi Morgun- blaðsins i hendur, á maður samt að trúa því, að þessi maður, sern annars er svo vel upplýstur um ýmsa rniður kuima menn, hafi aldrei á -árinu 1927 heyrt neitt orð falla um Jón Leifs og orðstir þann, er hann hafði, hér úti, getið sér og list sinni? Eg fyrir mitt leyti á bágt með að trúa því. En öðru trúi eg. Eg trúi þvi að þessi glompa þarna í yfirliti hans, sé alveg sérstök glompa, og sérstaklega lærdómsrík glompa, nokkurskonar uniform,- giompa á íslenskri nútíðarblaða- niensku alment skoðað. Því að hreinlega sagt, eru allar likur til að hr. Sigíús Einarsson ltafi vel vitað, að Jón Leifs hafði á árinu 1927, stigið þau spor í list sinni, sem eigi að eins eru sjald- gæf og því umtalsverð, heldur hreint og beint einsdæmi í íslenskri tónlistarsögu til þessa. Eg get t. d. ekki hugsað mér, að honum hafi með öllu verið ókunnugt um hljóm- leikinn i Bochum, er átti sér staö í mars 1927. Á þeim hljómleik var fyrsta íslenska symfónían (hljóm- kviðan), sem mér er kunnugt iim að skrifuð hafi verið, leikin; og höfundur þessarar hljómkviðu var Jón Leifs. Hún hlaut alment og sjaldgæft lof — bæði tilheyrenda og kritikara. Mér er kunnugt um að hér um bíl 20 bb*5 létu d’óm sinn í Ijós. Þau 3 er bárust. mér sjálfum í hendur birtu Iangar og hjartnæmar umsagnir og geta þess öll, að þetta íslenka æskuverk hefði mikinn frumleik og sjald- gæfa snildarmeðferð á orkestrinu til að bera, og héðan af mætti mikils vænta af höfundi þess. En þótt miður hefði fallið: Sú stað- reynd, að íslensk hljómkviða er te.kin á þýskt konsertprogramm, hefði ein verið nægilegt tilefni til' þess, að höfundarins hefði verið getið við landsmienn hans. Og á þjóðin sjálf ekki siður heimting á slíkri sanngimi af blaðamönnum sinum en maðurinn, sem ekki varð fyrir henni! En hvað olli þá glompunni? — Hvað olli þögninni? Olli lienni, ef til vill, þetta ís- lenska skapferli, sem eg var að geta um og taldi svo alment ein- kenni fyrir íslenskt -sálaratgervi nú á dögumi? Eg er hálfhræddur um það. Það er nefnilega opinbert leyndarmál, að Jón Leifs er heldur illa þokk- aour af starfsbræðrum sinum heima þar. Og með því að gera rná ráð fyrir, að þeir eigi allir töluverða áhangendur, má jafnvel búast við því, að þessi óvild hafi fært þó nokkuð út kvíarnar meðal reykvískra tónlistarvina. Og hver er nú eiginleg orsök óvildar þessarar? Orsökin er sú, aö Jón Leifs liefir móðgað þá. Ekki i dag, ekki í gær, heldur fyr- 11 7 árurn! Iiann kom þá i fyrsta sinn snögga ferð heim frá Þýska- landí, þar sem hann haf'ði þegar dvalið nógu lengi til þess að vera oröinn hreinskilinn og ópólitískur um áhugamál sin. Auk þess var hann þá- enn mjög ungur og sást þvi ekki fyrir sem skyldi. Satt er það, að aðferð hans i þann tið var ekki sem ákjósanlegust. Ádeilur hans á hr. Sigfús Einarsson voru sjálfsagt mjög særandi og við því að búast, að siðarnefndum þætti ilt undir að liggja. En þó verður jafnframt að gæta þess, að ber- sögli Jóns Leifs var af góðunn rót- um runnin. Hann hafði orðið gagntekinn af þvi sama, sem vér allir, er fengið höfum svipaða reynslu, einhverntíma urðum gagn- teknir af: af smæð íslands og and- iegum vesaldómi þess og hrygö- inni og gremjunni yfir þessum vesaldónh. Og eiginlega er sá eini munurinn á Jóni Leifs og okkur hinum, að hann sagði hreinskilnis- Lga það sem honum bjó i brjósti, en vér þögðum. Og ef eg hugsa mig vel um, finst mér að. hann hafi þó valiö hið betra hlutskiftið! En liklega er hr. Sigfús Einarsson og miargir aðrir með honum annarar skoðunar. Því að Jón Leifs hefir æ siðan ekki átt upp á pallborðið lieima í Reykjavík. Það er óþarft að geta þess nán- ara hér, að starf þessa unga og áhugasama listamanns hefir síðan borið það sjálft með sér, að hon- um var annað ríkara i hug en að móðga landa sína. Það sanna óteljandi ritgerðir hans, innlendar og erlendar, er allar brenna af sömu hreinu þránni eftir því, að verða íslenskri tónlist og íslandi i hvívetna að sem drýgstum notum. Það sannar og meðal annars hið stórhugaða fyrirtæki með Ham borgarhljómsveitina hér um árið, fyrirtæki, sem þó vissulega var jafnlétt á metunum fyrir fépyngju h'ans sem það hins. xnegar vsi þuttgf G. M. C. (General Motors Truck). Kr. 3950,00. Kr. 3950,00 G. M. C. vörubíllinn er með 6 „cylinder“ Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, lofthreinsara, er fyrirbyggir að ryk og sandur komist inn i vélina, loft- ræstingu í krúntappahúsinu, sem lieldur smurnings- oliunni i vélinni mátulega kaldri og dregtu’ gas og sýru- blandað loft út úr krúntappaliúsinu svo það skemmi ekki oliuna og vélina. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á fram- og aft- urhjólum. Hjólin úr stáli og óbilandi. Hvalbakur aftan við vélarhúsið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni fyrir. Hlíf framan við vatnskassann til að verja skemd- um við árekstur. Vatnskassi nikkeleraður og prýðilega svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging má vera 1000 pund i ofanálag eins og verksmiðjan stimplar á hverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubíll, sem bifreiðanot- endur liafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bíl- um að styrkleika og fegurð og kostar þó lítið. G. M. C. er nýtt met i bifreiðagerð lijá General Mot- ors, sem framleiðir nú helming allra bifreiða i veröld- mm. Pantið í tíma, því nú er ekki eftir neinu að bíða. Öll varastykki fyrirliggjandi' og kosta ekki meira en í Chev- rolet. v Sími 584. Sími 584. Jólu Ólafsson & Co, Reykjavik. Umboðsm. General Motoirs bíla. í voginni fyrir íslenska tónmenn- ingu. Það sanna að lokum síðustu aireksverk hans sem tónskálds og rithöfundar í sérfagi sínu: Orkest- urmeðferð, sem hvorttveggja hef- ir vakið bestu eftirtekt á nafni hans hér í landi. En alt kemur fyrir ekki: íslensk langrækni vill ei sefast láta. En segið mér, góðir hálsar: Hvort er það nú ástin á sjálfum ykkur eða umhyggjan fyrir velferð íslands, sem hér er að verki? Jón Leifs er nú, samt sem áður, sá maðurinn, sem eg hefi vitað einna bestan íslending allra þeirra, er eg þekki. Óvildin, sem andað befir að honum heiman að hefir aldrei unnið ást hans og trú á j’jóð sinni neitf tjón. Góður vott- ur úm það, hvers eðlis barátta hans er, er prúðmenska hans í um- tali um aðra, og hefi eg aldrei vit- að að hann hnýtti að mótstöðu- mönnum sínum, ef á þá var minst, lieldur héldi sér ætið við málefnið sjálft. Þessi siðasta upplýsing er vinsamlegast tileinkuð þeim, sem hún kann að lcoma eitthvað við. Með bestu kveðjum. En hvað sem því líður, eitt er víst: íslendingar verða að venja áf oFíteýtóíinÍ og langrækn- gHH Krístalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa prottadnft inni. Því fyr, þvi betur. Þvi ein- hverntíma mun að því reka, að þeir menn fæðist þjóð þessari, sem ekki horfa í að meta hærra lands- ins hag en hörundssæri einstakra sérgæðinga, sem halda að öll bless- un sé undir því lcomin, að maður láti þá í friði. Jón Leifs er enn sem komið er einn af fáum, ef til vill að eins einn..... En hans líka þörfnumst vér margra. Leipzig, i febr. 1928.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.