Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1928, Blaðsíða 4
Nýlúða fæst fpamvegis í MatarMðinni Hrímnir Sími 2400. Ðuglegur fiskimaour óskast vesfur á land, Upplýtingar gefur Arnf Jónsson Ingólfctræti 21. Sími 544 og 2315. SolinpiUur eru framleiddar úr hreia- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á Mk- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.SólinpilIurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanhðan er stafar af óreglulegura hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKL H »»v«».**i».*:*.»:* »>i»;»l*^^*^!'^. Nýkomið: Hanskar, vaskaskinn og glacé, Ulíar- Sport- ísgarns SilM- margir htir. Sílkinærfatnaður, margar nýjar tegundir, Prjónadragtir úr ull, Prjónakjólar úr ull, Golftreyjur úr silki og ull, Lífstykki, afar mikið úrvaí. Og margt íleirá. LífsíykkjaMðín, Austurstræti 4. Sími 1473. oocmxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Saamastofa Ualiis Krístjðossonar ep ftiitt á Klappar- srtíg 37. VliisMil nrir alla glili. r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Jarpur heslur, fallegur og i góðum holdum. Mark: „Sýlt bæði eyru", tapaðist frá Elliða- vatni fyrir rúmri viku. Hafði sést skömmu síðar nálægt Breiðholti eða Bústöðum. Sá, sem' kynni að verða hestsins var, er vinsamlega beðinn að gera mér aðvart eða Emil Rok- stad, Bjarmalandi. Páll Stein- grímsson. Sími 1600. (856 Barnahjólhestur tapaðist i vesturbænum {vantaði annan pedalann). Góð fundarlaun. — Ránargötu 18. (865 12. þ. m. tapaðist frá Berg- þórugötu 9 til Hafnarfjarðar veski með peningum o. fl. — Skilist gegn fundarlaunum á Bræðrahorgarstíg 18. (863 Gull-manchettuhnappur tap- aðist fyrir nokkru. A. v. á. (861 VINNÁ \ Múrari óskast til að slétta utan hús austur í Grímsnesi. — Nánari uppl. hjá Þorláki Ófeigssyni, Laugaveg 89. Sími 997."" (876 Stúlka óskast i vist nú þegar. Hátt kaup. Sigfús Jóhaimsson, Laugaveg 51 B. Simi 791. (874 Duglegur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu.við að keyra vörubil. Uppl. Njáls- götu 4B, eftir kl. 6 í kvöld. (866 Stúlka, vön sveitavinnu, ósk- ast á sveitaheimili í vor og suma'r. Uppl. á Skólavörðustíg 8. (862 Vantar formiðdagsstúlku. — Smiðjustíg 5 B. Anna Péturss. (855 Unglingsstúlka, sem getur sof- ið heima, óskast nú þegar.. Uppl. Skólavörðustíg 25 (kjallara). (850 Stúlka óskast 1—2 mánuði. Uppl. á Hverfisgötu 80. (849 Roskinn kvenmaður, sem get- ur tekið að sér heimili um 6— 8 vikna tíma, óskast strax. —¦ Uppl. á Kárastíg 12. (846 Vanan mótorista vantar iiorður í Eyjafjörð í sumar. A. v. á. (839 Stúlku vantar strax að Hóla- torgi 2 (Sólvelíir). (838 Stúlka óskast á lítið heimili frá 1. júní. A. v. á. . (837 Stúlka óskast i vist. Laufásr veg 23. J. Thors. (830 Eg tek telpur í handavinnu- kenslu fram undir júnílok. Tek einnig að mér útsaum og léreftasaum. Heima 4—7. Guð- rún Sigurðardóttir, Barnaskól- anum. (826 ____________VlSIR____________ Vön stúlka saumar í húsum. Uppl. í síma 178. (825 Telpa, 12—14 ára, öskast fram að Jónsmessu. Uppl. á Freyjugötu 7. (818 Gúmmísuða H. Jósefssonar, sein var í Veltustundi 1, er flutt i Aðalstræti 9B (undir afgr. Vísis). — Munið eftir að gera við dekkin ykkar i tíma. (813 Stúlka og unglingur óskast á Laugaveg 28 C, uppi. (812 Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Lambastöðum. (796 r HUSNÆÐJ 1 Stofa til leigu á Vesturgötu 50 B. (873 Forstoí'ustofa, mót suðri, til leigu á Hverfisgötu 37. (870 Heí-bergi til leigu á Iimdar- götu 10 B. (869 Forstofustofa til leigu handa einhleypum. Uppl. á Haðarstíg 6. (868 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Einnig 2 her- bergi með gangi, sem elda má á. Sellandsstíg. 32. (867 Til leigu: 2 herbergi með plássi, sem mætti elda i. Húsa- leiga kr. 60.00 á mánuði. Uppl. á Njarðargötu 29, niðri. (864 Stofa með forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypa. Njarð- argötu 37, uppi. (860 Sólrikt forstofuherbergi ósk- ast leigt. Uppl. í síma 805. (859 2 herbergi og eldhús lil leigu frá 14. maí í húsinu Oddi, fyr- ir vestan Kaplaskjól. Uppl. á skrifstofu Völundar. (854 Gott, sólrikt herbergi til leigu fyrir karlmann á Spítala- stíg 9. Sími 682. (853 Stofa með forstofuinngangi til leigu á Bergstaðastræti 6 C. (852 Sólrík stofa, hentug fyrir tvo, til leigu i vesturbænum. Aðgangur að eldhúsi getur komið til greina fyrir barnlaus hjón. Uppl. í Acta. (848 4 herbergi og aðgangur að eldunarmensku getur fylgt, til leigu; einnig hentugt fyrir ein- hleypa. Uppl. í síma 183. (847 Stofa með aðgangi að eld- húsi' til leigu, aðeins fyrir barnlaust fólk, á Óðinsgötu 26. (844 Fjölskyldufólk óskar eftir ibúð, 2 herbergjum og eldhúsi. Ábyggileg borgun. — Uppl. í sima 2134, eftir kl. 7. (842 Lítið herbergi til leigu. Verð 20 kr. um mánuðinn. Uppl. á Grettisgötu 38. (841 Rúmgóð stofa og lítið her- bergi til leigu. Vesturgötu 16B. (840 Forstofustofa til leigu á Skálholtsstíg 2. (822 Herbergi með sérinngangi, Ijósi og hita, til leigu. Ingólfs- stræti 21 A. (833 Stofa til leigu. Njálsgötu 33 A, uppi. (832 Til leigu 1 herbergi og eld- hús. Hverfisgötu 104 A. (831 A Bárugötu 34, uppi, er til leigu fyrir einhléypan karl- mann 1 herbergi. Húsið er raflýst og með miðstöðvarhit- un. Uppl. í síma 1796. (828 Lítil íbúð, 1—2 herbergi og eldhús óskast. — Uppl. gefur Sigurgísli Guðnason hjá Zim- sen. (827 4 herbergi og gangur, sem elda má í, til leigu í Suðu'rgötu 20. Uppl. hjá Kristjáni Guð- mundssyni. Sími 183. (821 Lítið herbergi til leigu á 25 kr. á Njálsgötu 22, uppi. (820 Litið kvistherbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann á Brekkustíg 6. (819 2 stórar stofur og cldhús til leigu nú þegar á besta stað í bænum. Verð 100 kr. Uppl. i síma 915 og 2215. (750 2 samliggjandi herbergi fyr- ir einhleypa pilta eða stúlku til leigu nú þegar. Uppl. Bald- ursgötu' 17. (756 r KAUPSKAPUR n Boröstofuborð með 4 stólum til sölu ódýrt. ¦ Vörusalinn, Klappar- stíg 27. (877 Jg§r* Nýr og vandaður legu- bekkur til sölu. Sími 1730. (875 Nýkomið mikið úrval af fallegum höttum. Karlmanna- hattabúðin, Hafnarstræti 18. (872 Tvær ungar kýr til sölu. —, Uppl. á Fornsölunni, Vatns- stig 3. Sími 1738. (871 Orgel með þreföldum hljóð- um (8 æolsharpa í gegn), i pól- eruðum hnottréskassa, nýkom- ið. Selst mjög ódýrt. Sigurður Þórðarson. Sími 406 o'g 2177. (858 /jggp Nýkomið á Vesturgötu 19 mikið úrval af lifandi blað- lilöntum og blómstrandi Hor- tentíum. — Kransar bundnir ei'tir pöntun, bæði með lifandi og tilbúnum blómum. — Anna Hallgrímsson. (851 Get selt nokkra litra af mjólk i fasta pöntun. Mjólkin send heini. G. Gíslason, Lauga- veg 123. Simi 1226. (843 Brúnir ítaljir til sölu. — 20 ágætar varphænur í fullu varpi, og 1 hani, til sölu nú þegar, vegna rúnileysis. Hreint kyn, fallegt og gott. Varp 15— 17—19 egg á hverjum degi. Haninn og 8 hænur tveggja ára, 12 ársgamlar — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 16. þ. m., merkt: „Brúnir Italir". (835 Remington Porttilde-rítvélr sem ný, til sölu. Uppl. í sima 35. (83fr Kvenreiðhjól eða lítið karl- mannsreiðhjól, notað, óskast keypt. Uppl. Þórsgötu 7. (834 10—12 hesta rafkveikjumó-- tor óskast keyþtur nú þegan A. v. á. (82ÍP 40 hesiar af góðri töðu til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 50. Sími 414. (824 1 rúmstæði til sölu með tæki-' færisverði. — Hverfisgötu 63^ (817 Rósastilkar komu með ís- landi á Grettisgötu 45 A. (816* 2 samstæð rúm (hjónarúm)1 til sölu ' á Grettisgötu 45 A^ (815" (i—8 manna tjald óskast keypt. Má vera notað. Uppl. í sima 2253. (814 HÁR viS íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss,* Laugaveg 5, Unnið úr rothárL . (753- '00ooooooo;s;s;s«sot3Qoooocooo( Gólfdiikar Mikið úrval. — Lægst verð | Þórðnr Pétnrsson & Co \ 30Q<XX300ÖCXaOC«QOOOOCKXX3CKXS Hver selur best kaffi? Hver" selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Verslun Þórðar frá Hjalla. (^ 2 gó'Sar eldavélat til sölu, Önnuf' lítil, hin stór. Uppl. í sima 81. (670" Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleSi. Einkasali fyrir" Island Verslunin Brynja. (31C Húsmæður, gleymiö ekki aí kaffibætirinn VERO, er mikltf- betri og drýgri en nokkur annar. f TILKYNNING Bifreiðastöð Kristins og Gunn*- ars hefir símanúnier 847 og 1214* ___________________________(348- Fluttur á Sellaridsstíg 20, niðrí- Axel Thorsteinsson*. FÆÐl w-w/wm Matsalan heldur áfram á' Skólavörðustíg 3 B. Nokkríi" menn geta enn þá komist að. (82# r LEIGA I IJíanó til leigu. Sími 208^ (845 Reiðhjól til Iéigu hjá Sigur- ' þóri. (816 KBNSLA I BifreiíSakenslá: -— Steingrímur' Gunnarsson, Vesturgötu 28. Simi 396- (189* Félagsprentí-iiSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.