Vísir - 08.12.1929, Blaðsíða 5

Vísir - 08.12.1929, Blaðsíða 5
VlSIR H Gamia Bló mm Á fleygiferð. Skopleikur í 7 þáttum eft- ir Scott Sidney og Rex Taylor. — Tekin af Bri- tisli International Picture Ltd. Aðalhlutverkin leika: Litli og Stóri. Sýningar i dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í sima. Kl. 11: Einsöngvar. Kl. 1: Matarhlé. Kl. 3: Fimleikasýning 200 manna. Kl. 4: Landskórið sgngur. Kl. 5: Söguleg sýning. Kl. 6: Matarhlé. Kl. 8: Hátiðinni sliiið á Lög- bergi af forsætisráðherra. Frá ld. 9—11 á hverju kveldi: Héraðsfundii', bændaglímur, vikivakar, bjargsig, rimur kveðnar, söngur, hljóðfæra- sláttur og dans. Sunnudagur (4. dagur): Kl. 12: Lokaveisla fyrir full- trúa allra stétta i landinu. CXX'SO»QO<—>IKí^>€X Bæjarfiréttir j x> o<z=xá 1.0.0.F. 3 — 1111298. E. T. 2 e= 8'/« II. Framsóknarflokkurinn hefir nú ákveðið, að hafa í kjöri sérstakan lista við bæjarstjórnar- kosningarnar í vetur. Mun þegar ákveðið, hvernig listinn verði skip- aður. Er haft eftir einhverjum höfðingjum stjórnarflokksins, að nú verði tekið til óspiltra málanna, að kippa öllu í lag hér í bænum og „bjarga“ fjárhag Reykjavíkur. Menn hafa nú ekki orðið þess var- ir hingað til, að stjórnarflokkurinn bæri hag reykvískra borgara sér staklega fyrir brjósti, og þykja þessar yfirlýsingar um „björgun- ína“ bera vitni um mikil og snögg sinnaskiíti. Leikhúsið. „Lénharðúr fógeti“ verður sýnd- ur í kveld. Aðgöngumiðar seldir i jdag kl. io—-12 og eftir kl. 2. Eggert Stefánsson ætlar að syngja hér á miöviku daginn og verða það kveðjuhljómi- leikar hans þvi á föstudaginn fer hann utan, beint til Parísar. Er nú orðið nokkuð umliðið síðan Eggert söng hér síðast, en hann hefir verið í Vestmannaeyjum og sungið þar við góðan orðstír. Á kveðjuhljómleikunum mun hann syngja úrval þeirra laga, sem hann hefir áður surigið hér, innlendra ,og erlendra og ýms ný. Má vænta Kanpið lólaskóM yðar í tíma. Fyrir kvenfólk: Rúskinn, Lakk og Chevreaux-Skór, með lágum, hálfháum og háum hælum. Inniskófatnaður, mikið úrval. Sokkar og Legghlífar. Stefán Gnnnarsson Austifrstræti 12. Skólavörðust. 23. Fyrir karlmenn: Mikið úrval af skófatnaði allskonar, mjög smekklegum Sokkar og Legghlífar. þar vandaðra og góðra hljóm- leika og er söngvarinn þess vel maklegur að mannmargt verði, enda 'eru margir Eggerti þakk- látir fyrir komuna i sumar og árna honum góðrar utanferðar. R. Pétur Þórðarson, fyrrum hafnsögumaður hér, var meðal farþega, sem hingað komu á Esju síðast, og hefir hann hér hð eins stutta viðdvöl. Hann hef- ir verið á Eskifirði síðan hann fór héðan í vor. Varð hann þar fyrir því óhappi í ofsa veðri i haust, að báti hvolfdi undir hon- um. Var hann einn á bátnum en komst á kjöl og náði neglunni úr bátnum. Eitthvað hálfri stundu siðar sást til hans úr landi og kom honum þá hjálp. Kvikmyndahúsin. Athygli skal vakin á því, að auglýsingar þeirra eru á 5. siðú í blaðinu í dag. Myndabók barnanna heitir smá-befti, sem nýlega er komið út.Hefir Árni Ólafsson safn- að lesmálinu og teiknað myndirn- ar. Börn hafa sjálfsagt garnan a£ þessari myndabók, þó að hún sé ekki mikil fyrirferðar. „Þjóðlegar myndir." Árni Ólafsson hefir gefið út myndahefti með þessu nafni. Hef- ir Árni teiknað myndirnar, en leskaflar fylgja, eftir hann sjálf- an, Gunnlaug Indriðason og höf- und, er nefnir sig „n“. Segir Á. Ó. að hann hafi átt teikningarn- ar til, og' haft hug á að koma þeim á framfæri, „og var síðan lesmál- ið samið utan um þær.“ „Myndir þessar eru allar teiknaðar eftir veruleikanum, að undanskildum tveimur, trölla- og jötnamyndun- um; þær eru hugmyndir", segir útgefandinn. — Efnisyfirlit heft- isins er á þessa l'eið : Jötnar, Brúð- arrán, Eldhúsið, Töfrar gamalla bygginga, Kirnan og potturinn, Svarta kisa, Tröll og menn og Sveitasaga. Skipstjórafélagið „Aldan“ auglýsir í dag happdrætti til á- góða fyrir sityrktarsjóð sinn. Styrktarsjóður Öldunnar var stofnaður 1894 og er augnamið hans, að hjálpa bágstöddum ekkj- um og börnum félagsmanna. Hafa margar ekkjur nú þegar notið góðs af sjóði þessum. Vonast fé- lagið til þess, að allir vinir þess styrki happdrætti þetta með ])ví að kaupa miðana. Sýningar á jólavarningi verða í mörgum búðargluggum í dag, eins og sjá má af auglýsingum í blaðinu. Belgaum kom af veiðum síödegis í gær og fór í gærkveldi áleiðis til Eng- lands. Eidspýturnar „LEIFTDR Þetta eru bestu, ódýrustu og skemtilegustu eldspýt- urnar sem seldar eru hér á landi. ÖC 2. S H 1 01 ■<1 t 3 22 tí pð' > Cbhéi I £ *— Ok 3 CG B, ö tí 02 ca* >—• 3 Ol SL tí rs tí W ö- o- i tí • 02 R 8 1? 03 rH- FS sr FB aðeins rT Ctí <—*• X* -vl co "S- 1 O s* s *3> p' CD eT JD, r-t* ►-< • C3 p- tí 3’ 3 ©' 02 ST H-A w' <0 22. Si pl tí O- 02 rH* 0- 7? tí »—• cr • 0: CTQ CD O O- 01 1 77 O' 5*r 3 o tr* > Cd o w § m Grammofonplötur. Heil verk eftir fræguslu listamenn heimsins þar á meðal: Beethoven: Symphoníur nr. 9, 7, 5 og 3. — Strengjakvartett. Schumann: Consert. Schubert: Trio. Mendelsohn: Trio. Rimsky Kersakow: Scheherazade. „La Bohem“, öll óperan (komplet) o. fl o. fl. Áletruð album fylgja hverju verki ókeypis. Fiðlusólóar, spilaðar af Heifets, Elman, Kreisler o. fl. Píanósólóar: Paderewsky, Bockhaus, Lammond, Harold Bauer, Cortot, de Paclnnann, Rochmanniu o. fl. o. fl. Söngplötur: Caruso, Gigli, Schipa, Kormack Tibber, Hislop, Chalijapine, Martinelli, Battistini, Gallicurci, Melba, Tenna Frederiksen, Lucrezia, Bori o. m. fl. Duettar, kvartettar, quint- ettar, sextettar. Orkester: Philadelphia symplioniorkester, Statsoperaens- orkester, Berlin og fleira af bestu orkestrum lieimsins. Kór: La Scala kórið í Milano. The Royal Cor society. Gul- bergs Akademiska kórið. Handelsstandens Sangforening. Don Ivósakkarnir. Komið og heyrið meðan nógu er úr að velja. Katrín Viðar. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími: 1815. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. All- ir velkonxnir. Hljóðfæraverslun Helga Hallgrímssonar í Þing- holtsstræti nefir látið breyta búð sinni svo, að franwegis geta við- skiftavinir fengið að reyna grammófóna og plötur í góðu næði í þrtemur herbergjum, og flýtir þetta mjög fyrir afgreiðsl- M Nýja Bió M Asfalt. Alþýðlegur kvikmynda- sjónleikur í 8 þáttum, eft- ir samnefndri skáldsögu Rolf van Loos, tekinn af UFA félaginu undir stjórn Joe May. Aðalhlutverkin leika: Gustav Frölich, Betty Amann og Hans-Adalbert von Schlettow. Kvikmynd þessi er átak- anleg saga um ungan lög- reglumanna, er féll fyrir freistingum stórborgar- lífsins og vanrækti skyld- ur sínar. Myndin er bönnuð fyrir börn. Sýningar kl. 7 >/2 (alþýðu- sýning) og kl. 9. Sérstök barnasýning kl. 6. — Þá verður sýnd Apafjölskyld- an, sprenghlægjleg mynd. Aðallxlutverk leika: Undra-apinn Ágúst og Friðrikka dóttir hans. BARNAFATAVERSLUNIN, Klapparstíg 37. Sími: 2035. Allskonar harnafatnaður til jól- anna, t. d. afar ódýr silkinær- föt í fallegum litum og af öllum stærðum. Jdlaskyndisalan í „NIN0N“ byrjaði á laugardaginn. Hættir á þriðjudaginn. Notið jólaskyndisöluna til þess að kaupa JÓLAKJÖLINN. ,,NINON“ Austurstræti 12. Opið 2—7. Jólavörur. Barnaleikföng OO Dúkkur s Celluloid-leikf öng ** Jólatrésskraut Kertaklemmur S=Sn Jólakerti 03 Hvít kerti. pv ■ xmni og' er til mikilla þæginda fyrir viðskiftavini verslunarinnar. Sjómannastofan. Engin guðsþjónusta i dag. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 10 kr. frá S. A„ 11 kr. (2 görnul áheit) frá norð- lenskri stúlku, 5 kr. frá „ónefnd- unf á Seyðisfirði. Nýkomið. í heildsölu hjá iwwaai | Simar 144 og 1044. J Til ekkjunnar á Rauðarárstíg, 5 kr. frá Margrjeti Helgadóttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.