Vísir - 08.12.1929, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1929, Blaðsíða 2
VISIR Tvö fréttabréf. FB. 6. des. Frá Þórshöfn. Heilsufar var frernur gott í sumar og raunar þaö sem af er vetrar. Þó hefir slæm kvefpest ööru hvoru veriö aö stinga sér niöur nú upp á si‘Skasti'5. Dauösföll. Á siöastliönu sumri andaöist ekkjan Hólmfríöur Ste- fánsdóttir í Laxárdal, eftir langa legu á Akureyrarspítala, og- Jó- hann Gunnlaugsson á Þórshöfn, einnig eftir erfiöa legu. Tíðarfar. Tíð var góð í sumar, þúrkar góðir og nýting heyja vi'Ö- ast hvar góð, en seinustu dagana í september versnaöi tíð til muna og hefir verið umhleypingasöm siðan. Kringum þann 20. okt. var viða orðið svo snjóþungt, að við lá, að sauðfé færi á hús, en þó munu fáir hafa gefið fé enn. En þ. 22. f. m. brá til austanáttar mbð hinumi verstu vatnsviðrunt, dögum sanmn, svo snjór hvarf all- ur úr lágsveitum, en ár sprengdu af sér ísa og eru nú alauðar, sem er óvanalegt á þessum tíma árs. Grasspretta. Tún og harðvellis- lengjar voru nneð allra besta móti sprottnar í sumar, en votlendis- engjar máttu heita óslægar. Fjárheimtur víðast hvar góðar og fé vænt. Allvíða vógu dilkar 17—18 kg. kjöt og 4 kg. gæra. Verklegar framkvæmdir voru með mesta móti síðastliðið vor og fara sífelt vaxandi. Æðimargir bændur hafa sléttað heila dag- sláttu og þar yfir, a'ðeiús n|eð heimamönnum og hestafli. Á nýafstöðnum fundi í Búnað- arfélagi Þistilfjarðar var samþykt að kaupa dráttarvél á komandi vori, í sambandi við Langnesinga, og i félagi við sveitirnar innan Axárfjarðarheiðar, en þó er enn ókunnugt um vilja hinna síðar- nefndu í þessu máli. Alrnent búast menn þó við, að vélin verði keypt. Einnig var ákveðið á sama fundi að byggja sex safnþrær í Þistil- firði og sennilega verða ekki bygðar færri á Langanesi. Fiskafli var góður við Langa- nes í sumar, stórir vélbátar fengu alt að 300 skpd. en trillubátar 100—120 skpd. Enn er nógur fiskur við n'esið og aflast vel, þeg- ar gefur. Landhelgisgæslan. Mikill mun- ur þykir nú á landhelgisgæslunni og til hins betra. Síðastliðna vet- ur, einkum í fyrravetur, voru botnvörpungar sífelt að veiðum innan landhelgi, en nú sést það varla. Áræðnin til landhelgis- veiða hefir minkað vegna árvekni varðskipanna. Rjúpur. Svo lítið sést hér af rjúpum, að jafnvel gangnamenn sáu að eins 6—8 rjúpur í heilum göngum. Þykir það nú eins og önnur nýlunda að sjá rjúpu. Refir hafa lítið verið skotnir enn og er hér þó gríðar mikið af þeim, enda þess orðið vart, að þeir hafa bitið fé. FB. 6. des. Af Langanesi. Frá Gunnólfsvík er skrifað: Á hreppamóti, sem haldið var á Skeggjastöðum í október s. 1. bar hr. Jósef M. Thorlacius upp og ræddi eftirfarandi tillögur: 1) Að stofnað yrði fóðurbirgða- félag fyrir Skeggjastaðahrepp. (Málið fékk góðar undirtektir. Kosin var fimm manna nefnd til þess að kynna sér stofnun og rekstur fóðurbirgðafélags. Á nefndin að hafa boðað til fundar fyrir 11. k. febrúarmánaðarlok og skýra þar frá upplýsingum sínum viðvíkjandi málinu). 'XXXXXKXXXXXXXXXiQOQOQQOW I Bifreiða viðgerðir 1 X eru ágætar á Grettisgötu X x 16 & 18. Einnig allar X Igúmmíviðgerðir bæði á X dekkum og slöngum. — p — Reynið viðskiftin. — H EGILL VILHJÁLMSSON. | tQOQOOQQOCXXXXXKKXXXXXMXKR 2. ) Að farið væri fram á við póststjórnina, að varpað væri nið- ur pósti á bréfhirðingastaðnum HÖfn, hér í hrepp, þann tíma árs, sem flogið er hér yfir með póst. (Málinu var vel tekið og var hreppsnefndinni falið á hendur að koma því í framkvæmd). 3. ) Að tekið væri til athugunar, hvort ekki væri tiltækilegt aö girða fyrir svo kallaðar Viðvíkur- torfur, hér í hrepp, og þar með varna því, að sauðfé komist í torf- urnar. (Það er miklum erfiðleik- um bundið að ná fé úr torfum þess- um og hefir jafnvel kostað menn lííið. — Kosin var fimm manna nefnd til þess að athuga málið.) 5. ) Sparisjóðsmál, Norður-Múla- sýslu. (Fundurinn var því sam- þykkur, að stofnaður yrði sérstak- ur sparisjóður fyrir Noður-Múla- sýslu og hefði aðalskrifstofu á Seyðisfirði, en útbú á Vopnafirði. 6. ) Heiðamat. (Málið var litið rætt og síðan felt.) 7. ) Að farið væri fram á að fá veðurskeyti send til Bakkafjarðar á hverjum degi, alt árið. (Hrepps- nefndinni var falin á hendur fram- kværnd málsins.) Til Gunnólfsvíkur kom í sum- ar hr. verkfræðingur Sigurður Thoroddsen, til þess að mæla fyrir hafnarbótum og gera kostnaðar- áætlun þar að lútandi. Hefir hann nú sent uppdrátt af hinum fyrirhugaða garði og áætlar hann allan kostnað við hafnarbæturnar ca. tuttugu þúsund og fimm hundr- uð krónur. Talsvert hefir borið hér á bráða- fari í sauðfé, þrátt fyrir ítrekaðar bólusetningar. Tíðarfar h'efir að undanförnu verið afar erfitt og óhagstætt. Norðan stórhríðar og miklar frost- liörkur. Hagleysi er mikið og sumstaðar Iiggur við jarðbönnum. Margir hestar komnir á hús og mienn farnir að taka lömib. Á Þórshöfn hefir verið fislcirí í alt haust, þegar á sjó gefur. Afli 2—5 skpd. á bát í róðri. Menn fcelja, að meiri fiskur sé fyrir norðan Langanesið nú, en verið hafi í sumar. Margir botnvörpung- ar eru út af nesinu. Heilsufar manna er sæmilegt yfirleitt. Engar farsóttir. Á Brúarfossi. —o— Hátt ber þitt stefni og fríð er þín för um firnindi Ránar slóðar. Við öldurnar mælir þú máttugi knör um magn hinnar íslensku þjóðar. 1 J Og hvar sem um úthöfin liggur þín leið, fer leiftur um ísiendings-nafnið. Þar vaknar vort glæsta gullaldar skeið, sem var grafið i alda safnið. Nú ómar um höfin hið íslenska mál, og íslenski fáninn við húna vekur íslenska hrifning í íslenskri sál og íslensku sjálfsmáttar trúna. Gísli Guðmundsson stud. mag. liljómstepk: > hljóðglðgg liljómtðgui*. Gerð E. W. 373. Körfugrindar viðtakari með þreföldum pípum. Þolir allar vixlstraumspennur. Óvenju liljómsterkt og hljóðglögt langvega viðtæki, með upplýst- ---- um stillivaltara. ------- DR. GEORG SEIBT, Berlí u - Schónebepg. Gerð E. W. 496. Körfugrindar viðtæki með ferföldum pípuin. Þolir allar víxlstraumspennur og fullnægir ströngustu kröfum, sem gerðar eru til við- tækja. Heyrir um alla Norðurálfu án útiloftnets. Gerð E. W. 497. Körfugrindar útbúnaður með ferföldum píp- um fyrir jafnan straum með 160—220 volta spennu, en er að öðru leyti sömu kostum búið ---- og gerðin E. W. 496. ---- Nflíika |aet-?idtækÍB KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Jólagjafip: Zeiss rakspeglar, Zeiss Ikon myndavélar, Album, allskonar, Vindla- og vindiingakassar og veski, fjölbr. og skrautl. Bridge spilakassar, Spil, 9 tegundir, Spilapeningar, o. m. fl. SportvöruMs Rvífcur, Bankastræti 11. TELEFUNKEN QQOCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Sælgæti. Soðinn og sðr hvalur fæst í útvarpstæki hafa reynst hér betur en nokkur önnur. Allar nýungar á sviði útvarpsins koma fyrst fram í TELEFUNKEN-tækjum. TELEFUNKEN-tæki eru af- kastamikil, nákvæm (selektiv) og skila tónunum hreinum. Telefunken-lampar fást í allar gerðir útvarps- tækja. Aðalumboðsmenn á Islandi: Von OG fiBEKKUSTÍG 1. Sími 448. Síml 2148. Soya, Hin ágæta rnargeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allttestum verslunum bæiarins. Húsmæðup ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá H/f Efnagerð Reykjavíkor. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Teg(gfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Goðmnndorj jjísbjOrnsson SlMI 1700. LAUGAVEG 1. Mjalti Mjdrasson & Co, Blá vinnnföt allar stærðir. Verslnn Yald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími: 24. (jtaD cni) &=li) (?tí) crlD (^l) (^J) cnj) cnD ^v) (yvj Kristalsvörup frá hinni heimskunnu verksmiðju Grlstalleries dn VaUSalnULamhert í Belgiu höfum við fyrirliggjandi í heildsölu. Jólt. OUfscon & Co. Sími 584. Reykjavík. Sími 584.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.