Vísir - 08.12.1929, Blaðsíða 7

Vísir - 08.12.1929, Blaðsíða 7
VlSIR K. F. U. M, I dag kl. 1 Y. D. fundur. — XI. 3 V. D. fundur. Kl. 8 y2 U. JD. fundur. — Síra Þorsteinn Briem talar. ins, svo og frumvarp um heimild handa bæjarfélögum til atS taka ÆÍnkasölu á kolum og mjólk. J. Samþykt var aS skora á fjórSungssamböndin a'S Ibjóöa ilokksmönnum úr sveitum á fjórö- ungsþingin, þó ekki fleiruni en tveimur úr hverri sýslu. K. AlþýSusambandsþingiS sam- þykti aS bjóöa fulltrúum frá Sam- bandi ungra jafnaöarmanna á -næsta samibandsþing. L. Samþykt a'ö skora á þing- -tnenn flokksins, aS bera fram breytingar á iöna'öarnámslögunum til þess aö tryggja betur rétt iön- nema. M. Kaupgjaldsmál. Slamiþykt -aö fela sambandsstjórninni aö jgera skýrslu um alt kaupgjald í landinu, s.vo og aö koma á samtök- um meöal þeirra manna í sveitum, , er vinna aö vega- og brúargerö- um. Ennfremur var sambands- stjórn faliö aö semja viö ríkis- stjórn um kaupgjald við opinbera vinnu og gefa út kauptaxta í sami- ráði við stjórnir fjórðungssam- bandanna ef ekki næst samkomu- iag urn kaupgjald við ríkisstjórn- jna. (FB). Kappreiðar 1930. Hestamannafélagiö Fákur hefir :ákveÖi8 að heyja kappreiÖar á vori komandi í Bolabás, í sambandi viö Alþingishátíöarhöldin á Þing- völlum, og hefir þaö verið' aug- lýst i vikublööunum hér, en enn þá hefir það ekki verið auglýst í dagblöðunum, en verður gert síö- ar. — Eg vil því með eftirfarandi línum vekja eftirtekt Reykvíkinga á umræddum kappreiðum, ef ske kynni að það yrði til þess, að góð- hestaeigendur hér fyndu hvöt hjá •sér, til að undirbúa hesta sina undir þær kappreiðar. Að sjálfsögöu verður að vanda til Þingvallakappreiöanna, þvi að vænta veröur þess, að þar verði ekki annað til sýnis en það, sem best er. Hestavinir munu telja hestana eitt af því mætasta, sem þeir eiga, og ættu þeir þvi að vera hreyknir yfir, að geta viö þetta tækifæri sýnt innlendum sem útlendum fallega, gangsnjalla gæðinga. í þetta sinn veröa veitt há verð- laun, og ætti þaö eitt meö öðru, iið vera til að ýta undir menn til vað leggja hesta sína franr til kappreiðanna. Veitt veröa fimm verðlaun fyr- jr skeið og stökk, eða meö öörum orðum tíu alls. Verðlaununum verður skift þannig: iooo kr., 400 kr., 200 kr., 150 kr. 0g 100 kr. Á þessu sést að hér er undir mat að róa, og búast má við, að þetta verði í fyrsta og síðasta sinn, sem slík verðlaun verÖa höfð á boð- •stólum. Hlaupavöllur hestanna verður .400 metra stökk og 250 metra ■skeið. Til þess aö hestunum verði ■ekki um að hlaupa þetta, er nauð- synlegt aö æfa þá; sé það gert vel og viturlega er þetta leikur .einn fyrir þá. Við þessar kappreiðar verða Ækki sýnd folahlaup. Dan. Daníelsson. þessarvörur eru heims-i fyrirgaeði Dömuveski, nýjasta tíska, Skoðið í gluggann. Leðnrvörndeild HljóSfæraliússins. Suðusukkulaði yOvertrek “ Atsúkkulaði KAKAO Nóvember — Desember nýjungar á grammófónplötum og nótum. Velkomið að heyra.. Skoðið í gluggana! Hlf óðfær ahúsid Allar nýungarnar fást í Hafnarfirði hjá útsölumanni okkar V. LONG. Áhöld fyrir alifugla: Fóðurtrog, fl. teg. N & KVARAN Drykkjarker °S fötur Merkihringir Lítið í glnggana S. EIMSKIPAFJEWkG tSUUIÐS Nú er hann nógu breiður Merkihringir á dúfur Vængjaklemmur Pöddupúlver Brennisteinn Hreiðuregg og fleira nýkomið i JÁRN V ÖRUDEILD Jes Zimsen. Legubekkir vandaðir og ódýrir fást á Grundarstíg 10, einnig nokkurir notaðir, ineð tækifærisverði. Grammótóneigendnr Fáið mig til þess að setja Duropic-nál í fóninn yðar, og þér munuð undrast ágæti henn- Citroén bíllinn er nú breiður og rúmgóður, méð hreyfanlegu Pull- mann framsæti, hent- ugri ferðaskrínu og öllum nýtisku þægind- um. Óviðjafnanlega spai'neytinn og ódýr í rekstri. Vélin sterk og gangviss. Leyfið oss að sýna yður hinn undur- ---- fagra C6E. ------ VERÐ: 7 manna „Fameliale“. 3,12 mtr. milli hjóla. kr. 8,400. Lengd - Verð: Samband ísl. samvimmtélaga. „Esja“ fer héðan annað kveld (mánudagskveld) kl. .10, ar. Nálin stillist með einu hand- taki til að spila veikt eða sterkt, og liún endist eins lengi eins og vanalegar nálar fyrir kr. 5,00. Verðið er jþó aðeins kr. 9,75. — Duropic er besta jólagjöfin til þeirra, sem eiga fón. Enskar húfur. Landsins stærsta og fallegasta úrval. Veiðarfæraverslunln „Geysir“. austur og norður um land. Sigurður Þorsteinsson, Verðlaun 225 kr. Kauplð hlð ágæta Llllu Gerduft og Llllu Eggja- duft og takið þátt í verðlauna- samkepniuni. Sendið okkur einar umbúðir af hvorri tegund, ásamt meðmælum hversu vel yður reyniat hið góða LILLU-bókunaiefni, og þér getið hlotið há verðlaun. Hallveigarstíg 8A. Símar: 879 og 2173. B.S.R. 715 — símar —■ 716. Ferðir austur, þegar færð leyf- ir. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8 og 11 síðdegis. 715 og 716. Innanbæjar eru bifreiðar ávalt til reiðu, þessar góðu, sem auka gleðina í Reykjavik. Netagarn. Biðjið jafnan um ítalska neta- garnið með þrílita merkinu og ís- lenska fánanum. Besta garnið, sem til landsins flyzt. 20 ára reynsla hér á landi. Trawlgarn u. ro mm kemisk verksmiðja. B.S.R. besta tegund, 3 & 4 þætt, ódýrast í heildsölu. Veiðarfæraverslunin „Geysir“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.