Vísir - 08.12.1929, Blaðsíða 6

Vísir - 08.12.1929, Blaðsíða 6
VlSIR Varanlegustu jólagjafirnar. SOOOOOÍSOOOOOOOOOOKÍÍÍi Ljóðmál kvæðasafn eftir Richard Beck prófessor. Verð 6 kr. — Um bók þessa hefir nýlega birst i Vísi ritdómur eftir þann mann sem sökum óvenju skýrrar dómgreindar, óhlutdrægni og hispurs- leysis mun nú fortakslaust verða að teljast einn meðal hinna allrafremstu íslenskra ritdómara. Höfundur bókarinnar er líka sjálfur góðkunnur lesöndum Vísis. Eg þarf þvi ekki að lýsa henni né eyða orðum um skáldið, sem mun eiga vísum og mak- legum vinsældum að fagna meðal íslenskra ljóðvina. Bókin er prentuð vestan hafs og aðeins lítill hluti af upplaginu er til sölu hér á landi. SNÆBJÖRN JÓNSSON. Stofu- Forstofu- Svefnherbergis- Baðherbergis- Speglar við allra hæfi, meira úrval en nokkuru sinni áður. Ludvig Stopp Laugaveg 15. Nýkomið: Linoleum, mikið úrval. Vegg- og Gólfflísar. Korkplötur, 2, 2^ og 3 cm. Leirker á miðstöðvarofna, margar teg. Baðmottur úr korki. Gataðar Járnplötur. fyrir miðstöðv- arofna. Þvottapottar með eldstó, 65, 75, 90 og 100 lítra. Heraklith, 1 og 2ja tomma plötur. A. Einarsson & Fnnk Pósthússtræti 9. Jólatré stór og smá, fást með vægu verði í Havana. (Geir H. Zoega). Austurstræti 4. Sími: 1964. Av. Jólatrén eru til sýnis og sölu í Aðalstræti 2 (port- ínu næst Ingólfs Apóteki). Orammofónor góðar tegundir, seljast frá kr. 29,50. — Munið að leikföngin verða altaf ódýrust í Ödýra basarnnm bak við KIöpp. Búrvogir, 4 teg. Kökumót Smákökumót Möndlukvarnir Kleinujárn Dósahnífar Tertumót , Sigti, allskonar Búðingsmót ísbúðingsmót ísvélar Farsvélar Þeytarar Hnetubrjótar Ávaxtahnífar Kaffi- Te- og Kakaó box Kökukassar, mjög fall- egir Brauðbakkar Bollabakkar Mortél og margt margt fleira til jólanna. fæst í JÁRNV ÖRUDEILD Jes Zimsen. Rafmagns- Ofnar Hárþurkur Saumavélalampar. Strokjárn. Vasaljós. Ryksugan „Sáugling“, sterk, handhæg, ódýr. ÍSLEIFUR JÓNSSON. Hverfisgötu 59. V------'^iT I nr.■■'■iii iirn III. Golitreyjur. Nokkur hundruð golftreyjur, mjög fallegir litir, verða seld- ar með sannkölluðu jólaverði. Lítið af hverri tegund. Klöpp. Aukaþing A. S í. Alþýöusamband ísl. tilk. Á aukaþingi Alþýöusambands ís- lands, seni haldið var í Reykjavík dagana 16.—22. nóv. voru mættir 47 fulltrúar fyrir 23 félög vítSs- vegar af landinu. Voru þar sam- þyktar allmargar tillögur, er bæði snerta starfsemi Alþýðusambands- ins út á viS og inn á við og eru hér birtar nokkrar þeirra. 1. Um afstöðuna til stjórnar- flokksins. Eins og Alþingi er nú skipað hafa fulltrúar Alþýðu- ílokksins þar aSstöSu til þess, meS hlutleysi sínu, aS hafa áhrif á þaS, hvaSa flokkur fer meS stjórn landsins. Þeir tveir stærstu flokkar Alþingis, sem sökum þing- mannafjölda væru líklegir til þess aS mynda stjórn, eru báSir borg- aralegir flokkar og báSir and- stæSir höfuSstefnumálum AlþýSu- flokksins. annar þeirra íhalds- flokkurinn, befir ætíS barist gegn áhugamálum alþýSu, og setur sig aldrei úr færi til þess aS reyna aS bæla niSur alþýSuhreyfinguna og hefir hann í því skyni hvaS eftir annaS reynt aS nota löggjafarvald- iS til þess aS draga úr og hnekkja verkalýSssamtökunum, sbr. ríkis— lögregluna og vinnudóminn. Hinn höfuSflokkur þingsins Fram- sóknarflokkurinn, hefir sömu- leiSis lagst eindregiS á móti mörg- um velferSarmálum verkalýSsins, og er einnig andstæSur AlþýSu- flokknum í aSal áhugamálum hans. Hinsvegar hefir þó þessi flokkur ekki eins freklega reynt áS vinna alþýSuhreyfingunni tjón, og jafnvel i nokkrum umibótamál- um lagt AlþýSuflokknum liS á Alþingi, og einnig þar stutt Al- þýSuflokkinn til aS fella einstök óþurftarmál. En AlþýSuflokkurinn getur því aSeins veitt Framsókn- arflokknum hlutleysi framvegis, aS hann taki fullkomiS tillit til um- bótakrafna alþýSunnar og gangi digi í liS meS íhaldsflokknum til þess aS þrengja kosti verkalýSs- ins. Treystir aukaþingiS alþingis- mönnum flokksins í samráSi viS sambandsstjórn aS gæta þess vand- lega í þingstörfunum. 2. Færsla kjördags. Samibands- þingiS skorar á Alþingi aS bæta þegar á næsta ári úr því rang- læti, sem verkalýSur landsins var beittur meS því aS flytja kjördag- inn á mesta annatíma ársins, og leggur fyrir þingmenn flokksins aS neyta allra krafta til þess aS fá þessu kipt í lag. 3. Lánadeild til smábýla. Sam- bandsþingiS skorar á ríkisstjórn- ina aS sjá um, aS lánadeild smá- býla viS kauptún og kaupstaSi komi til framkvæmda jafnskjótt og BúnaSarbankinn tekur til starfa. 4. Dómur í vinnudeilum. Auka- þing AlþýSusambands íslands mótmælir harSlega frumvarpi um dóm í vinnudeilum er fram kom á siSasta Alþingi og felur þingmönn- um flokksins ásamt Sambands- stjórn aS beita sér af alefli móti því og öllum tilraunum, er gerSar vérSa i þeim tilgangi aS hefta sjálfsákvörSunarrétt alþýðunnar í kaupgj aldsmálum. 5. Verkamannabús.taðir. Sam- bandsþingiS skorar á ríkisstjórn- ina aS láta lögin um verkamanna- bústaSi koma til framkvæmda í öllum kaupstöSum og kauptúnum; landsins, þar sem verkamanna- og verkakvenna- og sjómannafé- Iögin á staðnum leggja meS ]iví. 6. Veðlánasjóður fiskimanna. SambandsþingiS skorar á Alþingi aS samþykkja í vetur frumvarp um veSlánasjóS fiskimanna, sem AlþýSuflokksþingmenn hafa bor- iS frami á síSustu tveim þingum. 7. Skattamál. Aukaþing Al- þýSusambands íslands skorar á Alþingi aS afnema þegar á næsta ári tolla á nauSsynjavörum og sjá rikissjóS,i ,fyrir tekjum i tþeirra stað, meS einkasölumi, hækkun tekju- og eignaskatts, og fast- eignaskatts og verShækkunar- skatti. Jafnframit skorar Sam- bandsþingiS á Alþingi aS hækka hinn skattfrjálsa hluta teknanna svo, að brýnar þurftatekjur séií eigi skattskyldar. 8. Sjóveðsréttur sjómamfa. SannbandsþingiS mótmælir tilraun- um þeim, sem komiiS hafa fram á Alþingi, um aS nema úr lögutn sjóveSsrétt sjómanna sem trygg- ingu fyrir vangoldnu kaupi þeirra, og skorar á Alþingi, aS fella all- ar tillögur, sem fram kunna aÖ koma í þá átt. 9. Sjómannalög. Sambands- þingiS skorar á Alþingi aS sam- þykkja á næsta þingi frumivarp til sjómannalaga, er lagt var fyrir Alþingi 1929. Ennfremur aS sam- þykt verSi frumvarp til laga um lögskráningu sjómanna, er flutt verSur af AlþýSuflokksins hálfu á næsta þingi. 10. Lánsstofnun fyrir sjáfarút- veginn. SambandsþingiS skorar á Alþingi og landsstjórn aS komia á stofn lánsstofnun fyrir sjávarút- veginn í landinu, stórútgerSin und- anskilin, hliðstæSa BúnaSarbank- anum, er samþyktur var á síS- asta Alþingi. 11. Afsetning Steinþórs Guð- mimdssonar, kennara. Aukaþing ÁlþýSusambands íslands, haldiS i nóvember 1929 mótmælir eindreg- iS afsetningu félaga Steinþórs GuSinmmdssonar sem pólitískri of- sókn. 12. Ýms mál. A. Samþykt var aS skora á þingmenn flokksins aS bera franr á næsta Alþingi frumvarp urrt áttastunda vinnudag í verksmiðj- um og jafnframt var sambands- stjórn faliS aS skrifa öllum verka- lýSsfélögum rökstuddar skýring- ar á nauSsyn styttingu vinnutím- ans og fá tillögur þar um. B. Samþykt aS skipa 7 mannæ nefnd til aS undirbúa og semja stjórnarskrá fyrir AlþýSuflokkimv og leggja fyrir verkalýSsráSstefnu, er haldin verSur rétt' fyrir næstæ sambandsþing. C. Áskorun til Alþingis ogT þingmanna AlþýSuflokksins um‘: aS gera SiglufjörS aS sérstöku kjördæmi, var samþykt. D. SömuleiSis var samþykt sérstök áskorun um aS f jölga þing- mönnum fyrir Reykjavík. E. Samþykt aS fela þingmönn- um AlþýSuflokksinns aS bera fram' frumvarp um verkkaupsveS og. aS bera fram breytingar á lögum um greíSslu verkkaupis, þ|annigr aS þau lög nái einnig yfir iSnaSar- menn. F. Samþykt aS bera fram breytingar á slysatryggingarlög- unum í þá átt aS auka réttindí' styrkþega. G. Samþykt aS fela þingmönn- um flokksins aS bera fram á næsta Alþingi frumvarp unx einkasöltí' ríkisins á síld, á svipuSum grund- velli og áSur hefir veriS horiS' fram á þingi af AlþýSuflokks- mönnum. Ennfremur samþykt að- beita sér fyrir því, aS síldarverk- smiSjan verSi rekin af ríkinu. H. Samþykt var aSi þingmenn' flokksins beri fram á Alþingf frumvarp um rétt verkamanna tif aS stofna rekstursráS viS þau fyr- irtæki, er þeir vinna viS. I. Samþykt aS fela þingmönn- uni flokksins aS bera fram frum- varp um landsverslun, er geti tek- ist á hendur einkasölu á olíu, tó- baki, korni, kolum, salti. og lyfj- um og annist ýms innkaup ríkis-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.