Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: S’ÁLL STEINGRÍMSSON Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ár. Þriðjudaginn 31. des. 1929. 354 tbl. xxxxxxsaococxxxxxx Gamla Bíó íooískssöíjíííísxíoooc; NÝÁRSMYND 1 9 3 0. Hvítir skuggar Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum. Eftir skáldsögu Frederiks O. Brien: Æfintýrae.vjar í Suður- g höfum“. Tekin af Metro-Goldwyn-Mayer-félaginu, undir stjórn W. S. van Dyke. Aðallilutverk leika: Monte Blue — Raquel Forres — Robert Anderson. Kvikmyndin e.r tekin á hinni dásamlega fögru eyju Tahiti, enda á náttúrufegurð sú sem lýst er i þessari mynd, vart sinn líka. Hvítir skuggar er alveg ný mynd og einstök, þetta sem hingað er komið, hefir aðeins verið sýnt i örfáum bióum erlendis, hinsvegar er Hvitir skuggar talin vera bcsta kvikmyndin sem tekin hefir verið 1929 og eins mikil mynd á sínu sviði eins og „Ben Húr“ og „Herferðin mikla“, sem báðar hafa verið sýndar i Gamla Bíó. N ý j a B í ó ÍÍÍXÍÍSÍÍÍÍÍÍÍSÍÍÍSÍSÍÍÍÍÍÍÍSÍJÍÍ Dolores Hvítir skuggar mun verða ógleymanleg öllum sem Iiana sja. Hvítir skuggar sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. — Alþýðu- sjming kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum i síma. Gleðilegt nýcír. / xxiottottttíiíxittottttíittíittoottttíiíittoíiottottttíiíioíiíittooíioíiíioísttottíittoí * Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, Kol- beins Vigfússonar, er ákveðin föstudaginn 3. janúar kl. 12x/2 e. h. og hefst athöfnin með bæn á heimili hins látna, Hverfis- götu 13 i Hafnarfirði. — Kransar afbeðnir. Ólöf Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku litla dóttirin okkar, Ásta Maria, andaðist 27. ]). m. og verður jörðuð 3. janúar frá heimili okkar, Suðurpól 44. Ásta og Pétur Hraunfjöro. Innilegar þakkir færum við öllum þeim“ sem sýndu okkur samúð og vinarþel við fráfall og jarðarför mannsins míns og stjúpföður okkar, Ólafs Þorkelssonar, eða heiðruðu minningu hans á einn eða annan liátt. Jóhanna Einarsdóttir og dætur. xittoottttttttttott;iíiíitttt',io;xiíitt;xxxittttttíittttttttOttttíittttttttottttOttttttttí>tt< Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum er byggisl á skáldsög- « unni: Dóttir bjarndýratemjarans, eftir Konrad Bercouics. Aðalhlutverkið leikur glæsilegasta leikkona Ameríku: Dolo- res del Rio og Leroy Mason. Sagan gerist í Karpatafjöll- um um miðbik 19. aldar og sýnir hvernig hinni I'ögru fjalla- mær, Dolores, tókst að heilla hinn illræmda ræningjafor- ingja Fergo. Qott hús (lielst Villa) 6skast til ksups. Al.% v• 6« XSOÖttíÍOOOOOOÖQíXSttQÍÍOÍSttOQQtttt; ÍttttCttttttí iíioíxiíittíittttíittttttttottttíií Sauðatólg 90 aura % kg., ísl. smjör, kæfa, mjólkurostur 75 au., mysuoslur, saltkjöt, nýtt kjöt, hangikjöt, úrvals kartöfl- ur í 50 kg. pokum. Versl. FÍLLINN. Laugaveg 79. Sími: 1551.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.