Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 5

Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 5
VÍSIR <5*0 G L E Ð I L E G T N Ý Á H ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Bókcwersl. Þór. B. Þorlákssonar. GLEÐILEGT NÝÁB ! Þökk fyrir viðskiflin á liðnu ári. Sportvöruhús Reykjavíkur. T N Ý Á B ! viðskiftin á liðnu ári. Guðmundur Guðjónsson. gerSar í Skaftafellssýslu. Náðist samfelt símasamband sunnan- lands um liaustið. En Skeiðar- árlilaupið linekti lengi fullri framkvæmd verksins. Miklum tiðindum þótti það sæta, er lcardinali Van Rossum kom liingað til lands i snmar með harðla virðulegu föruneyti til þess að vígja ina dýrlegu Landakots-kirkju. Jafnframt vígði hann til hiskups að Hól- um fyrrum prefectus Meulen herg, en að þeim stóli hefir eng- ínn biskup almennu Idrkjunnar setið síðan Jón biskup Arason var af lifi tekinn. Var mikið um dýrðir þessa ‘vígsludaga; þótti og þjóðlandi voru mikil virðing sýnd og fréttist atburður þessi um heim allan. Byrjað var að reisa héraðs- skólaBorgfirðinga í Reykjaholti. Aukinn var og skólinn að Laug- arvatni áð húsum og efldur að fleiri umbótum. Slys og skaðar urðu i minsta lagi á þessum missirum. Mun einsdæmi mega lieita, hve lítið manntjón varð á vetrarvertíð og vorvertíð. Þó urðu nokkur slys og eigu þeir um sárt að binda, er að stóðu. Er þar að nefna sviplega druknun þriggja manna öndverðan september- mánuð við bryggju í Reykjavík. Vélbátur fórst og í haust úr Skutilsfirði með áhöfn allri. Ýmis fleiri slys liafa orðið á sjó og landi, þó að hér verði eigi talin. Skaðar á bryggjum og skip- um hafa helst orðið í Siglu- firði og Húsavílc. Loks er að telja brot „Þórs“ á Sölvabakka- skerjum við Skagaströnd. Skaði af eldi hefir mestur orðið í Bíldudal, þar sein brunnu mörg hús. —o— Heilsufar mun verið hafa í Jjetra lagi. Engar skæðar far- sóttir gengið. Þó liafa margir nýtir drengir, karlar og konur, látist, sem langt >æði að telja. í Reylcjavílv er til að nefna tvo þ j óðkunna menn, Sighvat Bjarnason fyrrum bankastjóra og Eirik prófessor Briem. í Noregi liafa látist tveir ágæt- ir íslandsvinir og merkismenn. Öndvert vor lést Jóhannes La- vik i Björgvin, fyrrum ritstjóri blaðsins „Gula Tidend“, er jafn- an studdi málstað íslands, eink- um að marki siunarið 1908, þegar mest lá við. Hann var málfræðingur og margfróður um stjórnmál lieimsins. Hann dvaldist liér um tíma sumarið 1928. — Síðla árs lést Torleiv Hannaas prófessor í Björgvin. Hann > ar cinn af frems'j for- vigismönnum norskrar tungu og talaði hana manna best. Hann hafði tvisvar komið til ís- lands og átti hér marga vini og lcunningja. Var hann jafnan hoðinn og bpinn til þess að gera íslendingum og íslandi gagn og sóma. Margt hefir komið út nýrra bóka á þessu ári, flest fyrir skemstu. Er þar margt skáld- rita, eftir gamla höfunda og unga, forna og nýja, sumt í ljóðum, sumt í óbundnu máli. Eigum vér flest af þessu enn þá ólesið. Meðal annara merkilegra l>óka skal nefnt 1. bindi hinnar miklu bókar um Jón Sigurðs- son eftir Pál Eggert Ólason prófessor, stórvirkasta og OCKSOQQQOQQQOQQOOQOOQQQOQOt GLEÐILEGT NÝÁB! * Þökk fyrir viðskiftin X á liðnu ári. X x x Herbertsprent. Herberl M. Sigmundsson. QCXXXæQQOOCftXXKXXXXXXXXXXX margfróðasta sagnaritara ís- lendinga aldir gegnum. Þá er og út komin öll Saga Reykjavík- ur eftir Klemenz Jónsson, fróð- legt rit, prýðilega út gefið að öll- um frágangi. Einna frumlegust er þó Alþýðubókin eftir Halldór Kiljan Laxness, safn ýmissa rit- gerða, margbreytt að efni og síst háð erfðakcnningum kynslóðanna, þeirra bóka, er Is- lendingar hafa lesið langa hríð. — Ennýall eftir dr. Helga Pét- urss hefir þvi miður ekki borið oss fyrir sjónir þegar þetta er ritað. 2TU31 ■Uc? Öskum öllum viðskiftavinum vorum gleði- I e g s ný á r s og þökkum viðskiftin á liðna árinu. H. Benediktsson & Co. Framtíðarhorfur í hinu flókna Austurlandamáli O. J. Olsen. Veðurhorfur. í dag eru horfur á hægviðri, litlu frosti og þurviðri. Næsta blað Vísis kemur út 2. janúar. Guðmundur Vilhjálmsson, umboðsmaður Samliands ís- lenskra samvinnufélaga i Leith, hefir verið ráðinn framkvæmda- stjóri Eimskipafélags íslands. KVQQQCXXXXXXXXXXXXXXXMXXXX GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á hinu liðna. x Gosdrykkja- og cddinsafa- gerðin „Sanitas“. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Skammdegið liefir þótt venju dimmra, þungt i lofti og skugga- legt. Með líkum liætti þykir heldur „þokudrungað loft“ yfir hugum manna. Vitu fáir, hvað framundan er, þvi að hvort- tveggja er til, að „ekki verður J>að alt að regni, er rökkur i lof ti“ og svo hitt, að „oft kemur æðiregn úr dúsi“. Trúlofun. Aðfangadag jóla opinberuðu trMofun sína ungfrú Áslaug Gunnlaugsdóttir frá Kolviðar- hóli og Gunnar Jóhannesson stud. theol. frá Fagradal á Fjöllum. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Ólafsdóttir frá Hagavik i Grafningi og* Runólfur S. Runólfsson Nönnugötu 3. Þórunn Bjömsdóttir ljósmóðir átti sjötugsafmæli x gær, og gengust margar konur fyr- ir samsæti henni til heiðurs í gæi-kveldi. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Sig. Kjarlansson, Laugaveg 20. Vísir óskar öllum lesönclum sín- um gleðilegs nýárs. Áramótamessur. í dómkirkjunni: Á gamlárs- kveld kl. 6, síra Bjarni Jónsson. kl. 11%, cand. theol. S. Á. Gísla- son. — Á nýársdag kl. 11, sira Fr. Hallgrimsson. Kl. 5, síra • Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni: Á gamlárs- kveld kl. 6, sira Árni Sigurðs- son. Á nýársdag kl. 2, síra Árni Sigurðsson. í fríkirlcjunni, í Hafnarfirði: Kveldsöngur á gamlárskveld kl. 7. Sira ÓÍafur Ólafsson. Á ný- ársdag kl. 2 guðsþjónusta. Síra Ólafur Ólafsson. Landakotskirlcja, gamlárs- kveld, þakkarguðsþj ónusta kl. 6 e. li. Nýársdagur, Levitmessa kl. 9 f. li. og’ kl. 6 e. li. Levitguðsþjón- usta. Spítalakirkjan í Hafnarfirði, gamlárskveld, þakkarguðsþj ón- usta kl. 6 e. h. Nýársdagur. Hámessa kl. 9 f. li. og kl. 6 e. li. guðsþjónusta með predikun. Sjómannastofan: Guðsþjón- usta á gamlárskveld kl. 11% í Varðarhúsinu. Jóhannes Sig- urðsson talar. — Á nýársdag kl. 6. Guðsþjónusta á sama stað. Jóli. Sigurðsson. Á Jjessar sam- komur' eru allir velkomnir. Á nýársdag kl. 8% liátíð fyrir sjó- menn á sjómannastofunni. Kristilegar samkomur á Njálsgötu 1: Á gamlárskveld kl. 9 og nýársdag kl. 8 síðd. Allir velkomnir. í adventkirkjunni á ný- ársdag kl. 8 siðd. Umræðuefni: Samtök drengja I gegn sígarettureykingum liafa : fund í húsi K. F. U. M. á nýársdag kl. 6 e. h. Allir sem eru i samtök- ununt eiga að mæta. Gullfoss er væntanlegur til Kaupmanna- hafnar unn hádegi í dag. Ármenningar! Þeir sem ætla a‘8 veröa nteb í skautaferSinni á Nýársdag eiga aíS mæta á Frakkastíg 12 kl. 2 e. h. FariS veröur þaöan á bifrei’öum upp aS Rauðavatni. Sjómannakveðjur. FB. 30. des. Oskuin vinum og vandamönn- tim gleðilegs nýárs. Þökkurn hi8 liöna. VellítSan alh'a. Skipverjar á Draupni. Óskum vinum og vandamönnum1 * * * * 6 * * 9 gleöilegs nýárs. Þökkum jxaö liSna. Skipshöfnin á Ver. GleSilegt nýár. Þökk fyrir gamla áriö. Skipverjar á Hilmi. Óskum vinum' og vandamönnum gleöilegs nýárs og Jxökkum fyrir garnla áriS. Skipshöfnin á botnvörpungnum Ólafi. Óskunt vinum og vandamönnum gleöilegs nýárs. Vellíöan allra. Kærar kveöjur. Skipshöfnin á Rán. Óskum ættingjum, og vinum gleöilegs nýárs og Jjökkum! hiö liöna. VellíSan. Kærar kveöjur. Skipshöfnin á Snorra goða. GletSilegt nýár. 'Þökkum fyrir gamla áritS. VellíÖan. Kveöjur. Skipshöfnin á Andra. Óskum ættingjum og vinum gleðilegs nýárs og þökkum fyrir Jxaö liöna. Skipverjar á Nirði. Vegna Töru-upptalnlngar verður huðin lokuð flmtaðaginn 2. jan. VÖRUHÚSIÐ. Bílskflr. Geymsla fyrir bíi óskast, uppl. í síma 1520. Dugleg stúlka óskast í víst. Uppl. á Lauf- ásveg 57, nlöri. Óskum vinum og vandamönnum gle'ðilegs nýárs, með þökk fyrír liðna árið. Vellíöan. Kveðjur. Skipshöfnin á Otri. Gleðilegt nýár. Þökkum fyrir gamla árið. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á Kára Sölmundarsyni. (Þetta síðasta skeyti er sent uro loftskeytastöðina í Wick).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.