Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 3
V 1 S I R æ æ æ æ GLEÐILE G T NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á hinu liðna. Þvottahús Reijkjavíkur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. B. F. Magnússon. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir hið tiðna. Versl. Egill Jacobsen. Ul GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Söluturninn (Einar Þorsteinsson). æ æ æ æ æ æ æ æ æ GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Verslunin „Hermes“. æ æ æ æ æ æ æ æ æ Rússar og Kínverjar hafa nú loks, samkvæmt skeyti dagsettu 26. des., skrifað undir samninga rnn fri'ð í Mansjúriu. Deilan orsakaðist, eins og menn muna, af því, að Ivinverjar vildu svifta Rússa íhlutunarrétti um austur-kinversku járnbrautina, en frá þeim kröfum liafa Kin- verjai' nú fallið. í raun og veru voru sifeldar skærur háðar á landamærum Sibiríu og Man- sjúríu síðan i júlí, þegar stjórn- in í Mansjúríu rak rússnesku brautarstjórana frá. Altaf voru að berast ógreinilegar og ó- ábyggilegar fregnir um skærur á landamærunum og voru menn farnir að halda’ að áframhald yrði enn lengi á þófi þessu, en seint i nóvembcr létu Rússar til skarar skriða. Höfðu þeir þá flutt austur eftir flugvélar, tanka og önnur nýtísku hernað- artæki. Þeh' skutu á borgina Hailar úr flugvélum og eftir skanuna skothrið hafði eldur breiðst út um alla borgina. — Rússneskt riddaralið tók borg- ina Manchuli herskildi. Tankar voru notaðir í sókninni. Tólf þúsund ldnverskir henncnn voru fallnir, en íbúar fjölda þorpa og bæja lögðu á flótta. — Afleiðingar þessarar sóknar urðu þær, að Kinverjar urðu að láta i minni pokann. Japanar lireyfðu hvorki hönd né fót á meðan Rússar og Kínverjar voru að kankast á. Ameriskur blaðamaður, William Philip Simms, símaði frá Mansjúríu i lok nóvembermánaðar: „Rúss- land ætlar sér áreiðanlega að gefa ELínverjum ráðningu — og láta þar við sitja. Rússar vita, að ef þeir fara Iengra en .Tapön- um likar, þá skellur á stríð í Mansjúríu. Þá mundu Japanar gefa Rússum ráðningu. Japan hefir tvisvar farið í strið til þess að koma í veg fyrir, að annað veldi j-rði einrátt í Mansjúríu. Japan á svo mikilla hagsmuna að gæta í Mansjúriu, að Japanar munu ekki hika við að að verja réttindi sin þar með vopnum. Japan hefir einungis hag af þvi, að Rússar lækki rostann í Kín- verskum þjóðemissinnum, svo fremi að Rússar hætti, þegar Japanar kippa í bandið. Eg tel litlum vafa undirorpið, að Rúss- ar hafi tilkynt Japönum hvað þeir ætluðu sér fjTÍr i Man- sjúríu — fyrirfram, og þess vegna bíði Japanar rólcgir átekta. Japan á mestra hags- muna að gæta í suðurhluta og miðhluta Mansjúríu, en kin- verskir þjóðernissinnar vilja uppræta áhrif Rússa norður frá og Japana suður frá. Þeir vilja gera Mansjúríu kinverska, .eins og hún i upphafi var, en það getur orðið erfitt að losna við Rússa og Japana, og engar lik- ur til þess, að það takist í ná- inni framtið. Japanar hafa löng- um haldið því fram, að ef ekki hefði verið þeirra vegna, hefði Rússland gleyjit Mansjúríu fyrir löngu. Japan vill þvi gjarnan láta Rússland krafsa i Kínverja nú, — gera þá skelkaða'. Hins- vegar er liætta á því, að svo fari, að rcglulegur ófriður brjótist út, en þá er um að eins eina Igið að velja fvrir Japan. Þeir senda öflugan her manns til Mansjúriu og leggja landið undir sig. — Japan er svo öflugt hernaðar- lega, að jafnvel Rússar og Kin- verjar sameinaðir gæti ekki nú kúgað það — og í þetta skifti mundu þeir ekki láta Mansjúriu ganga úr greipum sér.“ SILKIBÚÐIN óskar öllum viðskiftavinum sínum gleði- legs nýárs, og þakkar fyrir viðskiftin á því liðna. G L E fí 1 L E G T N Ý Á R ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. S rnjörl ikisgerðin Ásgarðu r. GLEfílLEGT N Ý Á R ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. O. Ellingsen. Úrslitin urðu þau, sem að of- an greinir, að friður var sam- inn. — Nú er eftir að vita, live tryggur sá friður reynist. A. iticíitiíiíiíiíitmr.tiítOíiíiKotiíiíiíXioo o GLEÐILEGT NÝÁR! § « Þökk fyrir viðskiftin í; á liðnu árt ö Vf « Karólína Benedikts. iíitttitintirnincitiíiíitinotititititititisti titiíitiíititltitiíitititlOíitititiO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.