Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 6

Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 6
V 1 S I R 311 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrír viðskiftin á liðnu árí. Veiðarfæraversl. Geysir. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Tóbaksversl. London. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. \ Jón Þorsteinsson, skósmiður. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðslciftin á liðnu ári. Skóversl. Lárus G. Lúðvígsson. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Júlíus fíjörnsson. Þökkum viðskiftin á árinu sem leið og ósk- um öllum viðskiftavinum okkar gleðilegs ný ár s. Sælgætisgerðin Freyja. <£<b GLEÐLEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðsldftin á liðnu ári. Tóbaksverslun íslands h.f. Æftlok Clemencean. Síöustu mánuöina sem Clem- enceau lifði, vann hann af kapþi aö æfisögu sinni. Hann vissi vel, aÖ hann átti aS eins skamt eftir ólifaö, en ásetti sér aö ljúka þessu verki, halda dauöanum frá me'S vinstri hönd sinni á meöan hann skrifaöi lokaþátt æfisögu sinnar meö þeirri hægri. Clemenceau lauk viB æfisögu sína, eins og hann haföi ásett sér. Hann vann dag og nótt, fór ekki úr fötum, þótt hann væri fárveikur, en loks, þegar hann haföi lokiö viö bók- ina, gekk hann til hvíldar, — fór úr fötum i fyrsta skifti um langt skeiö. Um fiiníh vikna skeiö haföi hann unniö hvíldarlítið aö því aö ljúka viö bók sína, þrátt fyrir þaö aö veikffldin ágeröust stööugt. — Hann lagöi sig endrum og eins, en fór ekki úr fötum. Á heimsstyrj- aldarárunum haföi hann vanið sig á aö hvílast og' njóta svefns þannig. Þegar hann haföi lokiö verk- inu ágeröust veikindi hans svo, aö hann varð að hátta ofan í rúm. Það var ]). 2i. nóvember. „Nú er eg þreyttur", sagöi hami við Albert, þjóninn sinn trygga. En Albert, sem haföi veriö vinur hans ekki síður en þjónn, sagöi síöar: „Það var sem hann legði frá sér hertýgi sín, í fyrsta skifti um mörg ár.“ Clemenceau leið óumræöilegar þjáningar seinustu æfistundirnar. Hann trúöi ekki á annað líf. Hann óttaöist ekki dauöann. Hann neit- aöi því harðlega, að bænir væri lesnar fyrir sér. „Engin kona skal horfa á mig deyja“, sagöi hann, „engum tárum slcal veröa úthelt yfir mér. Eg vil deyja meðal karlmanna." Þegar dauöastundin nálgaöist, skömmu áöur en hann misti meö- vitund, lét hann Theoneste, hjúkr- unarkonu sína, fara frá sér. Hann skipaði Francois Brabant, bifreiöa- stjóra sínum, aö fara undir eins cftir andlát sitt og taka gröfina, „þar hjá, sem faðir minn er graf- inn í Vendée.“ Hann kraföist þess, aö útförin færi fram án viðhafnar, ‘að líkið væri flutt til Vendée í dög- ún, er fæstir væri á ferli, og kist- an sett þannig í gröfina, „aö eg standi upprétíur og horfi til hafs eins og faöir minn.“ Clemenceau andaöist í íbúö sinni i París kl. r,55 eftir miðnætti þ. 25. nóvember. Seinustu þrjár stundirnar var hann meðvitundar- laus. Likiö var lagt í skrautlausá eik- arkistu og flutt til Vendée, svo sem hann haföi fyrir lagt. Líkiö var klætt í hversdagsföt öldungsins aö ósk hans. í kistuna var lagöur stálbúinn göngustafur, sem hann fyrst notaði á göngum sínum í skotgröfunumi viö Verdun. Blóma- vasi var og lagður í kistuiia. Hann var ger úr þýsku sprengjuhylki. í vasanum voru nokkur visin blóm. Hermaöur einn haföi eitt sinn gefiö Clemenceau grip þenna i skotgröfunum. Likiö var jarðað skamt frá Colombiier í Vendée, án s'álmia- söngs og bænalesturs, í viöurvist fáeiúna vina og ættingja. Á gröf- inni er steinn, áletrunarlaus. Gríska stjórnin haföi eitt sinn gef- iö Clemenceau stein þenna. — Dómarnir um Clemenceau veröa altaf misjafnir, eins og um öll mikilmenni. En um eitt verö- ur aldrei deilt: Hann lifði og dó sem maður. A. GLEÐILEGT NÝÁR! VJELSMIÐJAN HJEÐINN. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Jón fíjörnsson & Co. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Davíð Ólafsson, Hverfisgötu 72. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Verslunin Brynja. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Versl. fíjörn Kristjánsson. GLEÐILEGT N YAR! SLÁ TURFÉLAG SUÐURLANDS. GLEÐILEGT NÝ Á R ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. GLEÐILE GT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin' á liðnu ári. Litla vörubílaslöðin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.