Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 8

Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 8
VlSIR Látið vinna fyrir yður. Ekkert erfiðl, aðeins gleði og ánægja. Alt verður svo hreint og spegilfagurt. Fæst í fjórum stærðum á aura 40, 50, 65 og 275. mm Best aS aeglfsa í VÍ8I. & áEáMÓTOI er annríkt á flestum skrifstofum og aldrei finna menn það betur en þá, hvílik gersemi DALTON er. Þar sem mikið er að reikna vinnur lnin verk margra manna, auk þess sem hún veitir tryggingu fyrir því, að rétt sé reiknáð. „Hún borgar sig á sex mánuðum“, sagði skrifstofustjóri einn hér í bænum. — Minnist þess, að með því að neita yður um hana, eruð þér að kasta fé í sjóinn. Henni * fylgir ítarlegur leiðarvísir á íslensku, en ann- ars lærir hver maður á tíu mínútum að fara með hana. Komið og athugið vélina og litið á umsögn Ásgeirs Sigurðssonar konsúls og annara mætra manna um hana. Helgi Magnússon & Co. II cdll <=• mnnn ææææææææææææææææææeeæææææææ G L E fí 1 L E G T N Ý Á Ii l Þökk fyriv viðskiftin á Iiðnu ári. Ándrés Andrésson. G L E fí / L E G T NÝ Á K ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. A l þýðubrauðyerðin. G L E fí IL E G T N Ý Á Ii Sjómannastofan. G L E fí I L E G T N Ý Á K ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu áiri. Slippfélagið í Reykjavík. G L E fí I L E G T N Ý Á K ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. JÓN KALDAL. G L E fí I L E G T N V Á K ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. LÁNfíSTJAKNAN. rv> æ G L E fí / L E G T N Ý Á K ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Verslun Símonar Jónssonar, Lauyaveg !13. <£tb GLEfíILEGT NÝÁK! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Halldór K. Gunnarsson. <oJ> GLEfíÍLEGT NÝ Á K ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu áiri. Einar 0. Malmberg. %é> G L E fí I L E G T N Ý Á K ! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Verslunin ILamborg. æ | KAUPSKAPUR fj NOKKUR STYKKI Flauelskjólar seljast með 10— 20 °/o afslætti. UI Iarcr ép ek jólar, nr. 44—46, með 10% afslætti. Rarnaföt — aðeins fáein stykkí eftir —10% afsláttur. NINON. Austurstræti 12. Opið 2—7. Ef yður vantar skemtileg*1 sögubók, þá komið á afgreiðaliU Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og „RogmaoUiinn“. Það’ eru ábyggilega góðar sögur, sem gaman er að lesa. Til sölu vetrarfrakkar og lcarlmannafatnaSir, ýmsar stærðir. Lágt verð, Hafnarstræti 18. Leví. (758 Borðvog ásamt lóðum óskast til kaups nú þegar. — Simi 932. (755 Nýtt borð og skápur til sölu á Holtsgötu 3. (753 Sel tilbúna kransa, sömuleiðis bý eg þá til eftir pöntunum. Rósa G. Morthens, Ingólfsstræti 23. (192 HÚSNÆÐI Forstofustofa til leigu í mið- bænum. Tilboð sendist Visi inérkt 1. janúar. (752 Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast. Sími 2100. (749 Uppliituð herbergi fást fyrir fe.rðamenn ódýrast á Hveríis- götu 32. (385 TAPAÐ -FUNDXÐ | Dömu- arinbandsúr fundið. Vitjist i Ingólfsstræti 19. (756 Armband hefir tapast annan jóladag. Skilisl á afgr. Vísis. (759 Svört silkitaska týndist síð- astliðið laugardagskveld. Skilist til Vísis. (751 Fastelgnastofan, Hafnarstr. 15 (áður Vonarstræti 11 B). Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og lit uro land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar 327 og 1327 (heimasími) Jónas H. Jónsson. (37^ 14—15 ára unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. á Laugaveg 53 A. (757 Stúlka óskast í hæga vist nú þegar. Uppl. gefur Gisli Kon- ráðsson, Þormóðsstöðum. (750 Viðgerðir á saumavélum, grammófónum, regnhlífum og ymsu fleira hjá Nóa Kristjáns- syni, Klapparstíg 37. Sími 1271. Munið eftir, aC Carl Nielsec klæöskeri, BókhlöCustíg 9, saumar fötin vkkar fljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523- Myndir stækkaðar, fljótt, vel' og ódýrt. — Fatabúðin. (418 EININGIN. Á morgun, nýárs- dag kl. 4, heldur stúkan guðs- þjónustu í stað fundar. Br. Sigfús Sigurhjartarson pré- dikar. Allir félagar reglunnar velkomnir og utanfélagsmenix líka meðan liúsrúnx leyfii*. Óskað er eftir að íxienn lxafí sálnxabók með sér. (754 SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (481 Við HÁRROTI og FLÖSU höfum við fengið nýtísku geisla- og gufuböð. Öll ólireinindi í húðinni, fílapensar, Ixúðormaf og vörtur tekið burtu. — Hár* greiðslustofan á Laugaveg 12. (6S0 Líftryggið yður i „Statsan- stalten“. Ódýrasta félagið. Vest- urgötu 19. Sími: 718. (868 IIWIITI ■■m—wmw——WIIHi—mimiWlllllBHHI— n«—»ir»»nrrin -n-r 1 11 i~" FéiagspresstíBiiSjim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.