Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 7

Vísir - 31.12.1929, Blaðsíða 7
V I S I R æ æ æ æ æ æ ui GLEÐILEGT NÝÁR! Þölck fyrir viðskiftin á liðnu ári. Kjötbúðin, Týsgötu 3 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Verslun Friðjóns Steinssonai', Grettisgötu 57. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Verslunin Áfram, Laugaveg 18. VERSLUN BEN. S. ÞÓRÁRINSSONAR óskar öllum viðskiftamönnum sínum gleði- legs nýárs og þakkar þeim fyrir viðskiftin. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Jes Zimsen. QeS>í I'oto för og efter Brugen af Hebe Haaressens. Denne Herre, 57 Aar, var skaldet i over 10 Aar, men en kort Kur med Hebe Haar- essens gav ham nyt, tœt Haar, uden „graa Stænk“. — Attesteret af Myndighederne. — Hebe Haaressens standser Skæl og Haartab og giver ny, kraftig Haar- vækst. — Garantiattest fölger hver Flaske. — En stor Fl. Hebe, nu 3 dobbelt stœrk, Luksusduft, kun 8 Kr. islandske. — Flaskerue sendes jDortofrit, naar Bclöbet insendes forud til HEBE FABBIKKER, — Köbenhavn N. — (Grundlagt 1903). Nýkomið: Vinber í heilum kútum. — Hangikjöt. V O N B.S.R. 715 símar — 716. Ferðir austur, þegar færð leyf- ir. Til Hafnarfjarðar á bverjum klukkutima. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8 og 11 síðdegis. 715 og 716. Innanbæjar eru bifreiðar ávalt til reiðu, þessar góðu, sem auka gleðina í Reykjavík. B.S.R. óskum við öllum okkar viðskiftavin- um, og þökkum viðskiftin á liðnu ári. Efnalaug Reykjavíkur. GLEÐILEGT NÝÁR! G. Bjarnason & Fjeldsted. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Raftækjaverslunin Jón Sigurðsson. rue mxmaotmmxxxmiQQoo Allskonar búsáhöld nýKomin. Yald. Poulsen. Síml 24. KSOOOtXSOOíSOOíKSíSíÍSSíííSOÖOOOÍiO GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. K. Einarsson & Björnsson. 1% GLEÐILEGT NÝÁ.RJ Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Mjólkurfélag Reykjavíkur. ææææææææææææææææææææææææææ GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Braunsverslun. Leyndardómar Norman’s-hallar. „Þér hafiö lagt aö mér aö vera hreinskilinn“, svar- ai5i eg". „Aí5 vísu, en sögSuS þér mér nú ekki frá þessu, af þvi þér' óttutSust, ai5 ef þér gerSuð það ekki sjálfur, þá mundi einhver annar veröa til þess?“ „Eg óttaðist þaiS ekki. Hinsvegar vissi eg, aiS menn heyrtSu til okkar, er vii5 deildum, og því áleit eg réttast, atS eg segiSi ytSur sjálfur frá deilunni." „Hver var vitni aö deilum ykkar?/( „Selma Fairburn“, svaraöi eg. Redarrel var þögull um stund, en skrifaði án afláts í •vasabók sina i nokkrar minútur. Eg var farinn atS vona, ai5 yfirheyrslu hans væri lokiiS, þegar hann leit upp og ínælti: „ÞatS voruö þér sem funduö umslagiö við dymar, í herbergi hins myrta?" 'Já“\ „Hafiö þér nokkra hugmynd um hver kom umslag- inu inn i herbergiö?" „Nei.“ „Þér veittuð umslaginu þá ekki nána eftirtekt?" „Nei, þaö var ekkert, sem, vakti sérstaklega eftirtekt «nína.“ „Mver wit, nema Selma Fairburn hafi smeygt því undir huröina? Vera má, að þaö hafi verið erindi henn- ar- út á göngin?" Hann leit á mig einkennilega, en eg sagöi aö eins: „Þaö er aúövitað ekki útilokaö." „Hafiö þér enga ástæöu til aö ætla, aö hún hafi gert það ?“ Eg hristi höfuöiö. „Eöa aö Helena Jefferson hafi gert þaö?" „Eg geng ekki í gildruna aftur, fulltrúi", sagöi eg og brosti til hans. Þaö leyndi sér ekki, aö hann varö fyrir vonbrigðum, er eg sló af mér lagið. Mér þótti það ekki miður. „Eins og eg'hefi áður tekið fram við yður, Forrester, þá hefi eg komist að þeirri niðurstöðu, að þér séuð fróð- ari um margt í sambandi við rnorðið, en nokkur annar hér í höllinni, — þótt þér viljið ekki sýna mér það traust, að segja mér alt af létta.“ „Eg hefi svarað flestum spurningum yðgr," svaraði eg, „og meö brögðum tókst yður að fá mig til að svara tveim- ur spumingum, sem eg hefði helst kosið að láta ósvarað." „Eg álít óréttmætt af yður að segja, að eg hafi fengið yður til þess að svara spumingunum með brögðum, rétt- ara væri ,að svör yðar við hinuin spumingunum hefðu í rauninni einnig verið sv'ar viö spurningunum tveimur, sem þér mintust á.“ „Jæja, sleppum því, ætlið þér að bera upp fleiri spurn- ingar ?“ „Nei, þakka yður fyrir,“ sagði hann. „Eg ætla að láta þetta duga í bráðina. Rannsóknardómarinn mun spyrja yður að ýmsu, sem eg hefi ekki talið rétt að spyrja yð- ur um, á þessu stigi málsins." Eg kinkaði k@lli og stóð upp. En hann gaf mér bend- ingu um að setjast niður aftur. „Eg vona, að þér látiö að þeirri ósk minni, Forrester, að hinkra hér við lítið eitt. Eg óska þess, að þér verðið viðstaddur, er eg yfirheyri Helenu Jefferson.“ Ósjálfrátt fór hjarta mitt að slá hraðara. „Eg verð auðvitað að láta að þeirri ósk,“ sagði eg, „hvort sem mér líkar betur eða ver.“ Hann hallaöi sér aftur og þrýsti á bjölluhnappinn. „Er yður ekki um að vera viðstaddur?" spurði hann. Eg ypti öxlum. „Eg vona, að þér verðið nærgætinn við hana," sagði eg. „Eg er hér staddur til þess að gera skyldu mina," svar- aði Redarrel hranalega. Farmer opnaði dyrnar. „Gerið svo vel og sækið ungfrú Jefferson," sagði Red- arrel. Farmer fór aftur, en eg og Redarrel sátum þögulir og biðum komu Helenu. Eg sat og horfði í gaupnir mér, en eg fann, aö hann i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.