Vísir - 25.06.1930, Síða 16

Vísir - 25.06.1930, Síða 16
16 VÍSIR „Ármaamcc FISHING COMPANY, LINEDRIFTERS’ OWNERS, REYKJAVIK, ICELAND. -------------- Managing Director: PÁLL ÓLAFSSON. I M P O R T: Coal, Salt, Herringbarrels, Hessians, Hemp, Lines etc. E X P O R T: Saltfish, Fishoil and all sorts of Fish products. n ryll=ir“ STEAM TRAWLING COMPANY, REYKJAVIK, ICELAND. Telegrams: FYLKIR. — Managing Director: PÁLL ÓLAFSSON. I M P O R T: Coal, Salt, Herringbarrels, Hessians etc. E X P O R T: Saltfish, Fishoil and all sorts of Fish products. unin versnabi, svo aS á einokunartímunum og fram yfir mi'Sja 19. öld voru þær mjög óvíöa. Á síSara hluta 19. aldar fór þeim aö fjölga aftur, og nú eru þær orSnar algengar um alt land. Því heyi, sem ekki var látiS í hlöS- ur, var hlaöiS upp í tóftum og þakiS meS torfi. Þegar tún var alhirt var venja aS gera sér glaöan dag, voru þaS kölluö tööugjöld. Var þá gefiö hálfs dags frí og veitt kaffi meS lummum og pönnukökum, en til matar var gefinn hrísgrjónagrautur meö rjóma og hangikjöt eSa jafnvel slátraS lambi. Til heimflutnings var heyiS bundiS í bagga 40—50 kg. og reitt heim á hestum. Nú er mikiö fariö aS nota vagna til þess, að minsta kosti á túnum, og sumstaöar jafnvel fariö aö nota bifreiöir. Heyskapur stendur al- ment fram um 20. sept. og oft lengur. SilungsveiSi er fariö aS stunda, er isa leysir á vorin og alt sumariö fram á haust. Á vetrum var víöa áSur stunduð silungsveiSi ofan um ís, en nú er þaS ekki leng- ur gert; þó er þessi veiSi enn eitthvaS' stunduö viS Mý- vatn (NorSurlandi). Lax má nú orSið ekki veiöa nema mánuSina júní—ágúst. Álar eru algengir á Suðurlandi, en sjaldgæfir í öðrum landsfjórðungum og hafa vist aldrei veriS veiddir til nytja. Haustverk byrja meS því, aS í síðustu viku september (22. viku sumars) er smalaS öllu fé af afréttuni og óbygS- um landsins og rekiS til vissra staða, sem kallaSir eru réttir. Þar er þaS dregiS sundur. FéS er auökent meS sérstökum mörkum á eyrum, sem gerö eru eftir föstum reglum, svo aS ruglingur geti ekki átt sér staö, og hefir hver bóndi sitt mark. Auk jæsserféSauSkentmeö merkjum, sem brend eru á bornin. Þessar leitir standa mjög núslengi; í þeim héruSum, sem eiga aS smala miö- bik landsins standa þær 7—14 daga. Eru allir afréttir smalaSir þrisvar á hausti, með viku tii hálfsmánaöar millibili. Tafnóöum og féS heimtist af afrétti byrjar slátrunin. Fram til loka 19. aldar fór slátrunin frarn heima á bænda- býlunum og var kjötiS síSan flutt á hestuni til verslun.ar- staöanna. Nú fer öll slátrun frarn í kaupstöðunum í sér- stökum sláturhúsum. Hafa veriS sendir rnenn til Eng- lands og jafnvel til Nýja-Sjálands til þess aö kynna sér slátrun og fá sem gleggsta þekkingu á, hvernig Eng- lendingar vilja hafa kjötiS, svo aö þaS þyki góS vara þar í landi. Aö öðru leyti ganga haustverkin mest í þaS, aö búa sig uridir veturinn : dytta aö húsum, gera í kringum hey o. s. frv. Ef tíS er góö er einnig stundum nokkuS unniö aö jaröabótum, boriS á tún o. fl. Á vetrum eru aSalverkin skepnuhiröingin. Kýr eru teknar alveg i hús í september. SauSfé verSur einnig aS ala i húsi allan veturinn aö heita má. Á Suðurlandi getur þaS þó venjulega gengiö úti fram í nóv. eSa jafnvel lengur, .sumstaöar allan veturinn, en í öörum landsfjórð- tmgum verSur venjulega aö taka þaS í hús i október. Hestar, aSrir en brúkunarhestar, geta um land alt geng- iö úti meiri hluta vetrar. Önnur vetrarverk eru viögeröir og smíðar á búsáhöld- um, amboSum o. fl. og annar undirbúningur undir sunt- ariö. íslenskir bændur hafa alt fram á þennan dag orSið • aö srniöa allar síuar nauésynjar sjálfir og kunna til flestra iðna nokkuö : trésmíði, söSlasmíöi, járnsmiSi o. s. frv. Smiöja hefir því veriö til á flestum bæjunt. ASalvetrar- starfiS var þó, einkum fyrr á öldum, allskonar ullar- og tóvinna. Fram til loka 19. aldar var alt unniS á heimil- unum sjálfum, sem þau þurftu til klæöa og skæöa, yst sem inst. Vér skulum þá að lokmn líta stuttlega á landbúnað- inn eins og hann er nú og helstu framfarir, sem orSiS hafa nú á síðustu timum. Garörækt hefir þekst á íslandi síSan i fornöld, en enga þýSingu haft fyrr en á síSustu öld, aS kartöflu- og rófnarækt varö nokkuö alrnenn. Kartöflurækt var fyrst reynd hér 1759. * Uppskeran hefir veriS : Kartöflur : Rófur: 1886—90 aö meSaltali á ári, tonn 6000 8400 1901—05 — — — — 18000 17100 1928 —• 42000 15000 Auk þessa er nú oröið, einkum í kaupstöðum, ræktaS allmikiö af allskonar káli (blómkál. grænkál, hvítkál o. fl.), salat. radisur etc. Ennfremur allskonar tré og rtmnar. Jaröræktin hefir tekiS geysiframförum, einkum síö- asta áratuginn. Bæði hefir ræktaöa landið og aðrar bún- aSarframkvæmdir aukist gífurlega og svo hefir veriS ráðist i stór áveitufyrirtæki, aöallega á Suöurlandi. Má nefna þessi: Miklavatnsm.áveita gerS 1912—13 2018 ha. 55000 kr. Skeiöaáveita — 1917—23, 3120 — 458000 — Flóaáveita — 1922—28, 12000 — i,2milj.— Heyskapur hefir vitanlega aukist í líku hlutíalli og ræktunin, svo sem sjá má af þessum tölum: TaSa: Út.hey: 1886—90 aS meöaltali, hestar 381000 765000- 1901—05 — —• — 609000 1252000 1923—27 ‘ •—• —■ — 823000 1327000 Sauðfé er i öllu verulegu þaS sania og landnámsmenn fluttu með sér, en þar sem talið er aS þeirra hafi kom- iö hingað frá Skotlandi, Orkneyjum og Suðureyjum, þá hafa þær SauSfjártegundir, er fluttust til landsins, veriö allmjög sundurleitar, eins og féS enn ber meS sér. Einn- ig hefir oft veriS flutt sauöfé til landsins til kynbóta, cn þess gætir lit.iö. Nú er byrjuö alvarleg viöleitni á aö bæta fjárstofninn. Fjárfjöldinn hefir veriS: 1900........469000 1920....... 578000 1928........627000 Nautpeningur er af sama uppruna. Er hann meöallagi stór, lifandi vigt ca. 350—400 kg að meöaltali. NythæS 2400—5500 kg. Virðist nautpeningsrækt áöur fyrr hafa staðið með miklu meiri blóma en hún hefir gert hinar siöari aldir og gerir enn. Fjöldinn var áriS 1900 ........ 23000 — - 1928 ....... 30020 Hestar eru margir i hlutfalli viö aðra gripi, eins og gefur aö skilja, þar sem allar samgöngur hafa hvílt á þéim. Þeir eru nægjusamir, tiltölulega sterkir og ákaf- lega úthaldsgóSir. HæSin 48—56 þuml. — Fjöldinn: 1900 ... ... 41600 1920 . . . • ■ • 50645 1928 ... ■•• 52245 Til styrktar og eflingar búnaSarmálum star'far eitt allsherjarfélag, BúnaSarfélag íslands, sem aftur hefh' undirdeildir um alt land meS ca. 5000 meSlimum. Bún- aöarfélag íslands hefir 250000 kr. styrk úr RíkissjóSi. þaS á tvær tilraunastöSvar og hefir 6 ráöunauta til leiS- beiningar um alt, er aS búnaSi lýtur. Innan þessa félags- skapar starfa nú: 48 kúaræktarfélög 33 hestaræktarfélög 5 sauöfjárræktarfélög. LandbúnaSarskóIi var fyrst stofnaSur 1880. Nú eru þeir tveir. Fer þar fram munnleg kensla að vetrinum og verkleg aS sumrinu. Skólatíminn er 2 ár; lærisveinar um 40 í hvorúm. Löggjöfin hefir á ýmsan hátt reynt aS ýta undir bún- aSarframfarir. Má þar nefna RæktunarsjóS og Bygging- ar- og landnámssjóS, sem nú eru runnir í eina stofnun, LandbúnaSárbanka, meS 6 miilj. kr. höfuSstól; en eink- um hafa þó JarSræktarlögin, sem gengu í gildi 1923, reynst drjúg lyftistöng fyrir landbúnaðinn. Samkværat jjeim eru allar búnaðárframkvæmdir verSlaunaSar og mældar í dagsverkum. Dagsverkatalan hefir verið: Áriö 1900 ... 56000 Áriö 1924 . .. .. . 238000 1910 ... . . . I I3OOO — 1925 ... • • • 354°°° 1920 ... 82000 — 1926 . .. ... 426000 — 1923 ••• ... I12000 — 1927 ... • • • 5Q3000 —' 1928 ... ... 700000 Þrjú nýtísku mjólkurbú eru nú á landinu og notar eitt þeirra rafmagn sem rekstursafl og jarShita til upp- hitunar og pasteurshreinsunar. HiS fjórSa tekur til starfa á þessu ári og er einnig rekiS meS rafmagni. í grend viS Reykjavík er komiS upp eitt hiö stærsta kúabú, sem til er á Noröurlöndum og vafalaust þaS, sem, rekiS er með mestu nýtísku sniöi, þó viSa sé leitað. Hefír þaS til umráða allar nýjustu laridbúnaSarvélar. Bygg- ingarnar, sem eru úr steinsteypu, eru 2400 m2. aS flatar- máli og rúmar fjósiS 160 kýr. Allar byggingarnar eru raflýstar og í fjósinu eru sérstök loftræsting, sjálfbrynn- ing og mjöltunarvélar. Þegar tillit er tekiS til, aö lítil- fjörlegt kot, sem áður var, hefir meS nútíma þekkiugu í ræktun og öllum útbúnaöi veriö gert aS höfuöbóli, sem jafnast á við stærstu höfuöból í ööruni löndum, þá er augljóst hvílíkir feikna möguleikar eru hér á landi fyrir landbúnaS. M. Júl. Magnús læknir. * * * Eins og áður eru þar á boðstólum hin margreyndu aktýgi, sem eru þau fullkomnustu, er á þessu landi fást. Einnig hnakkar, beisli og töskur. Alla varahluti liefi eg fyrirliggjandi, svo sem ólar allskonar, kraga, klafa og boga. — Eru því allar viðgerðir, bæði á ak- týgjum og reiðtýgjum, fljótt afgreiddar. — Þá má ekki gleyma liinum márgeftirspurðu klyfjatöskum og hestahöfíum, þeim vönduðustu sem hílr er völ á. Hverfisgötu 56 A. Reykjavík. immiimmmimiimmiiiiiimimimimmmmimimmmmmmiimmiimiim: G. Bjarnason & Fjeldsted Reykjavík. Klæðskerar Aðalstræti 6 Mest úrval af: FATA- ÓG FRAKKAF.FNUM. RYKFRAKKAR fyrirliggjandi af öllum stærðum. Fallegt snið. • Lágt verð. Fyrsta flokks saumastofa fyrir karla- og kvenfatnað. H irmiiimiimmmmmmmmmmimmmmmimtitmmmimimimimiimmf?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.