Vísir - 25.06.1930, Side 30
30
V1SIR
Reykjavík. Sími: 249 (3 línur).
Símnefni: Sláturfélag.
fJtbú: Akranesi og Vík í Mýrdal.
Stofnað 1907.
Félagið er samvinnufélag bænda í Vestur-
Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu, Árnessýslu,
Gullbringu- og Kjósarsýslu, og Borgarfjarðar-
sýslu.
Árleg sauðfjárslátrun 45,000 til 50,000, auk
þess nautgripir, svín og hross.
Auk sláturhúsanna starfrækir félagið í
Reykjavík:
Frystihús.
Niðursuðuverksmiðju.
Pylsugerð og
Reykhús.
Heildsölu og smásölu.
Útsölur félagsins i Reykjavík:
Hafnarstræti 19.
Laugavegi 42 og
Njálsgötu 23.
Ennfremur: Heildsala á ostum og smjöri frá
Mjólkurbúi Flóamanna.
Kr. Kragh
Verslunin stofnuð 1913.
Starfar nú í Bankastræti 4.
%
Hárgreiðslustofa, Parfumerie, Fótlækningastofa (Pe-
dicure-Klinik). — Sérstök áhersla lögð á allan þrifnað
og vandvirkni. Unnið af fyrsta flokks fagfólki. —
Elsta starfandi vinnustofa í þessari grein i Reykjavík.
Kasmirsj öl.
Kvex&ká.piur.
HATTAR á fullorðna og börn. — SILKI og KLÆÐI í
möttla. — SKINNKANTUR, fallegur og ódýr. — SILKI
og KLÆÐI í pey&uföt. — SILKISVUNTUEFNI og
SLIFSI, hvít og mislit. — UPPHLUTASILKI. — KVEN-
KJÓLAR. — Sömuleiðis TENNISKJÓLAR. — FLAUEL
í mörgum litum. — GARDÍNUEFNI. — Alskonar ytri
og innri FATNAÐUR á börn. — TVISTTAU. — FLÓN-
EL. — LÉREFT og ótal margt fleira.
Verslunin Gullfoss.
Sími 599.
Laugaveg 3.
breiðst aflur yfir land alt. —
í Fossvogi við Reykjavík eru
forn sjávarlög með skeljum, er
standa á jökulfáguðu grágrýti
og eru hulin jökulruðningi eft-
ir yngri jökla. Loftslagið iiefir
eftir þessu verið allbreytitegt
á Jökultímanum. — Við lok
Jökultímans hefir sjór í fyrstu
staðið lágt, en síðan gengið á
land og orðið 80—100 m. liærri
en nú. Þar á eftir hefir hann
smá lækkað aftur. Samfara
þessu befir loftslagið hlýnað
jöklarnir rénað. Fornar sjáv-
armenjar i Breiðafirði og
Borgarfirði sanna þctta. —
Jökulruðningur og jökulrispur
til og frá um alt land sýna víð-
áttu jöklanna . bcr á Jökul-
tímanum.
5. Nútímiiui. Frá endalok-
um Jökultimans fram að land-
námstíð hafa ýsmar breyting-
ar orðið i landinu og ný jarð-
lög skapast. — Eldgosin héldu
áfram starfi sínu og hraunin,
— er vér nefnum svo —, á yfir-
borði landsins, mynduðust.
Jöklarnir' skildu við landið í
auðn. Eftir það fluttist gróð-
urinn til landsins og breiddist
yfir láglendin og nokkurn
hluta hálendisins. Þá myndað-
ist einnig mórinn af jurtaleif-
um, er söfnuðust saman í súru
mýravatni, og gróðrarmoldin
(Humus) hlandaðist í mold-
ina svo að jarðvegurinn varð
frjórri og aðgengilegri fyrir
ny tj agróður. Allviðáttumiklar
sæmyndanir eru til frá þessum
tíma með ströndum fram, bæði
leir, sjávarmöl, sæskeljar,
rekaviður o. fl. Af þeim mynd-
unum má ráða, að ýmsar
breytingar liafa orðið þá á
sjávarhæð, og /oftslag hefir
þá um eitt skeið verið nokkru
hlýrra en nú, júlí-hitinn líklega
1—2° C. liærri en nú. Þá liefir
skógargróður orðið víðlendari
hér á landi og stórvaxnari en
nokkru sinni síðar. Hlýviðris-
skeið þetta var um garð geng-
ið áður en landnámið hófst.
Glöggastar menjar þess er að
finna í fornum sjávarlögum
við Húnaflóa. Skógarleifar í
mómýrum hér á Iandi benda
í sömu átt.
I.oflslag.
Á íslandi er úthafsloftslag
(eyjaloftslag), en því fylgir, að
sumurin cru heldur svöl en
veturnir mildir. Eftirfarandi
tölur eiga að gefa lesandanum
nokkra hugmynd um hitaskil-
yrðin árið um kring á 4 stöð-
um á landinu:
.5 æ
O
co
u <M
S % w
S +
~ :5
1-3
D _L
a ^
o
CNI
<M
T~t
(M
+
o
o
o
o
o
o
+ + +
•J3 lO
in —S
a +
CO
+
oi
00
1^-'
o
+ +
o>
cn
t-l
o
<U
c3
a
a
«
g
M
<D
">
ti
<v
C8
O
a
u
K>
:0
S
Sumarhitinn er svo lágur, að
eigi gela talist viðunandi hita-
skilyrði til þroskunar kornteg-
undum eða skógviðartegund-
um öðrum en birki. Landið
liggur í norðurjaðri Golf-
straumsins, eða milli hans og
lieimskautsstraumsins. Landið
liggur í raun og veru á tak-
mörkuiri hins svellkalda lieim-
skautshafs og hins tiltölulega
hlýja Atlantshafs. Af þessu
leiðir að oft eru skjót og mikil
umskifti á veðurfari með
skömmu millibili, eftir því af
hvoru hafinu vindur stendur.
— Þar við bætisl það, að liaf-
ísinn rekur oft upp að land-
inu og liggur þar stöku sinnum
fram eftir sumrinu. Dregur
hann þá oft mjög úr suinar-
hita og gróðri, einkum á Norð-
ur- og Austurlandi. Þau ár
sem liafís rekur að landi, kemur
liann oftast síðari liluta vetrar,
verður fyrst landfastur við
Vestfirði, og rekur svo austur
með norðurströndinni og það-
an til Austurlands. Stöku sinn-
um rekur hann suður fyrir
land og jakar liafa stundum
komist þá leið inn í Faxaflóa,
en eigi vita menn til að hafís
hafi komist inn á Breiðafjörð.
Oftast rekur hafísinn fljólt
hurtu aftur, venjul. eigi síðar
en í mai og júnímánuði. Stöku
sinnum (síðast 1886) hefir
hann. verið á reki við Norður-
land fram í lok ágústmánaðar.
I september, október, nóvem-
ber og desember er hafísinn
mjög sjaldan nærri landinu.
Talsverður munur er á lofts-
lagi norðan og sunnan lands.
Loftslagið er lilýrra á Suður-
landi, einkum að yetrinum, og
úrkoman mun meiri. A Norð-
urlandi er ársúrkoman 3—400
mm., á láglendunum sunnan
lands um 1300 mm., en 2—3000
mm. sumstaðar upp við fjöllin.
Gróður.
Þegar Jökultíminn endaði
og jöklarnir þiðnuðu af land-
inu hefir það verið gróður-
laust að mestu eða öllu leyti,
því að eigi er líklegt að neinn
verulegur gróður hafi getað
þróast á fjallatindum er lfunna
að hafa staðið upp úr jökul-
breiðunum. Islenski gróðurinn
er náskyldur þeim gróðri er
vex í svipuðu loftslagi í Norð-
vestur-Evrópu, nema tegund-
ir eru liér færri. Viðáltumikil
svæði af hálendi landsins eru
gróðurlaus að kalla. Mun það
að nolckru stafa af takmörk-
uðum sumarhita þar uppi, og
þó líklega enn meira af vatns-
skorti að sumrinu. Hraunin,
melarnir og sandarnir þar
efra hleýpa vatninu niður á
sumrum, svo að gróðurinn
visnar. Víða á láglendum, t. d.
á Reykjánesskaga, eru hraun-
in gróðurlítil og sum grpður-
laus að lcalla, vegna vatnsleys-
is. Skófir og mosar liafa þó
víða náð þar festu.
Skógar eru engir á Islandi
nema af birki, sem þó er litið
á vöxt, og getur tæpast talist
nema kjarr. Að eins stöku
svæði í skógunum eru vaxin
allháum stofntrjám. Víðast er
birkið ekki nema 2—4 m. á
liæð. Að eins stöku tré hittast
vilt um 10 m. há. Þroskamest-
ir skógar eru: Fnjóskadals-
skógur norðanlands og Hall-
ormsstaðaskógur á Austur-
landi. Reynir vex á strálingi
innan um birki i skógunum og
verður álíka liávaxinn og birk-
ið. Víðirtegundir (salix), eink-
um gulvíðir, rnynda kjörr á
ýmsum stöðum um 2 m. há.
Grávíðir og loðvíðir (s. glauea
og s. lanata) eru lágvaxnari, en
mynda samanhangandi víðir-
breiður á sumuin heiöarlönd-
um, einkum á Norðurlandir
Reynt hefir verið að rækta liér
ýms erlend tré. Hefir barrfellir'
eða lævirkjatré (larix) reynst
best. Yfirleitt þróast skógar-
gróður betur í dölunum á Aust-
urlandi og Norðurlandi fyrir’
austan Skagafjörð, heldur en
á Suðurlandi.
Á landnámstíð hafa birki-
skógar verið milclu víðlendarí
en nú. Vegna hlífðarlausrar
beitar að vetrinum og skógar-
rifs til kolagerðar og eldsneyt-
is, liafa þeir stórum gengið iir
sér. En í suníum héruðum hafa
skógarkjörrin verið á fallanda
fæti þegar landnámið hófst
vegna þess live sumarlilýindin
voru af skornum skamti.
Birkiltjarr og skógar í land-
inu hafa víðast verið í framför
og vexti siðustu 30 ár. Er það^
því að þakka, að viðarkola-
gerð er úr sögunni, sauðaliald
að kalla liætt og fénaði
minna beitt á gaddinn en áð-
ur. Auk þess hefir vaknað
nokkur áhugi hjá bændum að
hlífa skógum og hlynna að
þeim.
Islensku gróðurlendi, er'
landsbúar liafa nytjar af, er
aðallega skift í þrent: lún,
engjar og haga eða beitiland,
Túnin liggja umhverfis bæ-
ina og hafa frá fornu fari verið
ræktuð með áburði. Þau eru
vaxin grasgróðri og eru aðal-
tegundirnar sveifgrös (Poa
pratensis, P. alpina), vingull
(Festuca rubra, F. ovinu) og
puntur (Deschampsia cæspi-
tosa). Grasið á túnunum er
venjulega ekki liávaxið, en
injög þétt. Fást að meðaltali 30
kaplar (== 3000 kg.) af þurri
töðu af hverjum liektara.Stærð
túnanna er um 23 þús. hektar-
ar,eftir síðustu skýrsIum.Vegna
þess, hvað túngresið er slegið
snemma (áður en það ber ald-
in), er það rnjög auðmelt og
kjarnmikið til fóðurs; miklu
belra en gras er talið erlendis.
Kýr, sem fóðaðar eru á góðri
töðu einvörðungu, komast í á-
gæta nyt. —• Áður voru túnin
víða þýfð og því seinunnin;
liefir.síðari árin verið■ unnið
kappsamlega að því að slétta
þau og auka, og víðast eru þau
nú girt.
Matjurtagarðar eru ræktað-
ir með áburði eins og túnin og
mega því teljast með þeim,-
Eftir síðustu skýrslum voru
þeir taldir 4.923.522 fermetr. að
flatarmáli. Aðaljurtirnar sem
ræktaðar eru, eru kartöflur og
gulrófurRófurnar gefa nokk-
urn veginn árvissa uppskeru í
öllum bygðum, en kartöflur
bregðast mörg sumur vegna
kulda í hinum kaldari héruð-
um landsins, t. d. á Norður-
og norðvesturlandi.
Túnrækt og garðrækt er að
mestu leyti bundin við þau
héruð er eigi liggja hærra en
200 m. yfir sjó. Að eins á stöku
stöðum hefir túnrækt þrifisí
ca. 500 m. yfir sjó.
Engjar. Þeim má skifta í
tvent: 1. Vallléndisengjar, sem
vaxnar eru að miklu leyti gras-
tegundum (punti, vingul, lín-
gresi (Agrostis) o. fl.) og gefa
af sér töðugresi. 2. Votlendis-
engjar, sem að mestu eru vaxn-
ar liálfgrasa-gróðri, t. d. star-
artegundum (Garex) og broki
(Eriophorum).
Valllendisengjarnar eru þur-
lendar og víðast heldur snögg-
slægar, en ýmsar þeirra má
slá ár eftir ár, ef eigi er um
of þurviðrasamt. Sumstaðar er