Vísir - 25.06.1930, Qupperneq 41
V i S I R
41
mmmmmmmmmmm
mm
Simi 828.
49
BúSin á Baldursgötu.
miiiimimimmmiiiiimmiiimiiiiiiini!
Kælirúmið gerir okkur mögulegt
að geyma alls konar varnin.g, sem án
þess væri ekki eins góð vara og jafn-
vel ekki í seljanlegu ástandi. — Búð-
m fullnægir kröfum hinna vandlát-
ustu,hvað hreinlæti og aðbúnað snert-
ir. — Vörur okkar eru þektar að
gæðum, enda vr það reynsla vor, að
þeir, sem einu sinni skifta við oss,
gera það að staðaldri. —
imiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimiiiimiiiiimm
PylsuskurðarvéÍin.
1. flokks
vörur.
Hreinlæti.
Fljót, lijur
og knrteis
afgreiðsla.
Hús vort á Baldursgötu.
(Eigandi Hálfilan Eiríksson)
BaMnrsgötn LangaTeg 48
Sími 1764.
iimiimmmiiiimiiimmmimmiiiiiiim
Það er engin tilviljun, að á 5 árum
hefir verslun vor unnið sér það álit,
að í dag er hún talin ein af áreiðan-
legustu, hestu og fullkomnustu versl-
unum landsins, í sinni grein, enda er
hún útbúin flestum nýtísku áhöldum,
til þess að gera alla afgreiðslu lið-
lcga og áreiðanlega.
immiiiiiimiiiimmimiimiiiiiimmmii
SANITAS
Gosdrykkja- og aldinsafagerð.
Stofnsett 1905.
■■■■■■■•■■I*
Landsins elsta og stærsta
gosdrykkja- og saftgerð. —
Ávalt hefir verið kappkost-
að að vanda eins og hægt
hefir verið til að hafa vör-
una sem besta, enda eru
SANITAS vörur þjóðkunn-
ar fyrir gæði.
Munið því eftir, að biðja
kaupmenn eða kaupfélög
yðar um SANITAS SAFT
og GOSDRYKKI, því að þá
eruð þér viss um að fá það,
sem best og ódýrast er.
SANITAS
Reykj avík.
Sími 190. Sími 190.
Landsins mesta nrral af rammaiistnm.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Gnðmnndnr ísbjðrnsson.
Laugavegi 1.
æ
FALKINni
Sigandi: Ólafur Magnússon,
Verslun. stofnsett i9i6. Verksmiðja.
===== Elsfa. og“ stærsta reiðhjólaverslun laudsins. —. —
EinkanuibQð á íslandl meðal asnars fyrir
neðantaldar verksmiðjur:
Dodge Brothers.
Trimnpli Motor Co.
Firestone Tyre & Ruhber Co.
Colunihia Graphophone Co.
Heildsala.
FerföldL aukning vidskifta fyriptækisins á síðastliðn-
um sex ápum, er óræk sönnun vinsælda þeippa, ep
---—--------- það nýtup meðal almennings. ______________________
Dodge Brothers bifreiðar — Triumph bifhjól — Firestone bifreiðagúmmí —
Columbia grammófónar og plötur — Convincible, Brampton og Armstrong reið-
hjól eru þær vörutegundir, sem að dómi almennings skara fram úr að gæðum. —
Gljábrenslu , nikkelhýðingar- og viðgerðarverkstæði þau fullkomnustu á landinu
Símnefni: Fálkinn, Laugavegi 24. — Sími: 670.
Smásala.