Vísir - 22.03.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: fÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusími: 1578. V Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik, sunnudaginn 22. mars -1931. J-0 tbl. úfsalan heldur áfram. — Enn er margt gott á bodstólum fyrir gjafverd. Skéverslun B. Stefánssonai*, Laugav. 22 A Sýnir í dag kl. 5 og 7 í síð- asta sinn: Lautinantinn Gamla Bíó Ný mynd kl. 9: Tvííarinn. fifldjarfi. Hljóm- og söngvakvikmynd með RAMON NOVARRO. Kl. 5, sýnd fyrir börn. Kl. 7, alþýðusýning. Siðasta sinn. Þýsk leynilögreglutalmynd í 9 þáttum, eftir hinu heims- fræga leikriti: „Den Anden“ eftir Paul Lindau. Aðallilutverkið leika FRITZ KORTNER, Káthe von Nagy o. fl. Myndin bönnuð fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í sima. Nykomið mikið og fallegt úrval af barnafatnaði. Sokkar bestir, falleg- astir og ódýrastir í Versl. SNÓT, Vesturgötu 17. Útsalan ' heldur áfram að eins í fáa daga. Eijnþá mikið úrval af kvenkjólum fyrir afar lágt verð. - Margir seljast fyrir % og % hluta upprunalegs verðs, 1. d.: Áður 120.00, nú 30.00; áður 90.00, nú 19.00; áður (50.00, nú 20.00; áður 30.00, nú 10.00. — Vorkápur frá 20.00. Tvisttau frá 0.80 pr. meter. Gardínutau frá 0.95. Sokkar frá 0.50. — Golftreyjur frá 5.00. Dúnliell léreft, fiðurlielt léreft, ágætar teg., ódýrar. Fiður og dúnn ódýrast í bænum — og ótal margt fleira, mjög ódýrt. Versl. Rristínar Signrðardóttnr. Simi 571. — Laugaveg 20 A. Góð ibúð óskast, 2 herbergi og eldhús, 14. mai eða fyr. — A. v. á. K»QO«XXXXXXXX»QC»OQQQQ(X Fyrir kvenfdlk við fiskþvott; Olíupils, margar gerðir. Olíusvuntur. Olíukápur. Olíuermar. Gúmmístígvél. Vinnuvetlingar. X Sokkar, þvkkir. Peysur, þj-kkar, hvítar, og margt fleira. ÚTSALA 10-50°|o afslátt gefur Hannyrðaversinn Reykiavlknr Bankastræti 14. Ódýrast í V elðarfæraversl. „Geysir". J0000íi0tse»í>í}«íií>00000ö«000< ÞAKKARORÐ. Með þesum fáu línum vil eg færa mínum mörgu og góðu gefendum mitt innilegasta þakklæti fyrir útvarpstæki, og þar að auki kr. 93.00 í pening- um. Sérstaklega vil eg þákka forgöngumönnum, þeim Jakob Guðmundssyni verslunarm., Smiðjustíg 4, Guðjóni Bjarna- syni, múrara, Hverfisgötu 23, Sandholt bakarameistara á Laugavegi, og forstjóra Við- tækjaverslunarinnar,Sveini Ing- varssyni, og öllum öðrum gef- endum. Svo bið eg algóðali guð að launa það ríkulega og marg- falda gæfu þeirra. Konan ú Vesturgötu. Til. Hafnarfjarðar, ■— Keflavíkur, — Garðs, — Sandgerðis, — Grindavíkur. Alla daga. Bifreibastöb Steinðórs. Sími 380 (þrjár linur). Nýlapö daglega. Allskonar áleggs-pylsur. Bened. B. Guðmnndsson. Vesturgötu 16. Sími 1769. !MI oerir illi ili. Nýja Bíó Námuhetjurnar. Slórfengleg hljómkvikmvnd í 8 þáttum, er lýsir á áhrifa- mikinn hátt lífi þeirra manna, er vinna í hinum stóru kolanámum, og sýnir alla þá erfiðleika og hættur, sem þeir eiga við að stríða — og einnig gleði þeirra og æfin- týri, ér þeir í frístundum sínum njóta á yfirborði jarðar- innar. — Aðalhtutverk leika: DOUGLAS FAIRBANKS (yngri) og JOBYNA RALSTON. Arablskar nætur. Söngvamvnd í 1 þætti. Sýningar kt. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Hetjan á bestbaki. Afar spennandi .Cowboy-mynd í 6 þáttum. — Aðalhlut- verkið leikur: Ken Maynard og undrahesturinn Tarzan. Aðgöngumiðar setdir frá kl. 1. Málverkasýnincy KRISTJÁNS MAGNIJSSONAR. Goodtemplarahúsið. Opin frá kl. 10 til 7. Síðasta sinn. Leikhúsiö Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. Októberdagur* Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Georg Kaiser. Leikið verður í dag kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgm. seldir í dag kl. 11. Venjulegt verd. Ekki hækkað. I æ m Hattaverslnn Margrétar Leví. ------ VORTÍSKAN ER KOMIN.- --- Berlínar, Wienar og Parísar.- Fataefni. Olæsilegt lirval nýkomið. Árni & Bjarni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.