Vísir - 22.03.1931, Blaðsíða 5

Vísir - 22.03.1931, Blaðsíða 5
VISIR Sunnudaginn 22. mars 1930. Friðua fiskimiða og landhelgismálin. —o— Enska vikuritið,, The Fishing News“ birtir tvær greinir 31. janúar síðastl., varðandi Island. Önnur greinin er um nauðsyn þá, sem á því sé, að leita nýrra fiskimiða i Atlantshafi í stað þeirra, sem nú sé upp urin, en hin segir frá töku ,botnvörp- unganna i Dýrafirði. í fyrri greininni 'er frá því skýrt, að fyrir 30 árum hafi Faxaflói og Breiðafjörður verið fullir af heilagfiski, og þangað hafi breskir skipstjórar sótt afla sinn, sumir jafnvel sam- fleytt í 20 ár, en nú sé svo lcom- ið, að ekki svari leiigur kostn- aði að leita á þessi mið eftir heilagfiski, þar sé allt upp urið. Því næst segir höfundurinn, að ef þessir firðir verði ekki frið- aðir, eins og verða ætti, þá muni lúðuveiðar algerlega hætta. — Ívveðst liann þeirrar skoðunar, að stjórnarvöldin ætti að friða þessa firði algerlega, nema fyr- ir smábátaveiði. Eins og kunn- ugt er, þá hefir það verið áhuga- mál margra íslendinga, að leita samkomulags við aðrar þjóðir um fulla friðun þessara fjarða fyrir botnvörpuveiðum, og ef sú skoðun skyldi einnig ryðja sér til rúms á Bretlandi, að frið- un þessi sé nauðsynleg til þess, að halda við heilagfiskis-stofn- inum, þá ætti það að greiða fyrir framgangi málsins. I hinni greininni, sem segir frá töku botnvörpuskipanna í Dýrafirði, er Col. Hudson bor- inn fyrir þvi, að Bretar nái ald- rei rétti sínum fyrir íslenskum dómstólum,. vegna þess, að hagsmuna þeirra sé þar ekki nægilega gætt, og að breskur maður fari ekki með ræðis- mannsstörfin o. s. frv. — Jafn- vel þó að svipuð ummæli liafi margsinnis sést áður í breskum blöðum, þá er ofur auðvelt að sýna og sanna, að getsakir þess- ar eru að eins sprottnar af ó- kunnugleika, sem augljóst er af því, að margir breskir skip- stjórar liafa verið sýknaðir fyr- ir íslenskum dómstólum. En um aðalræðismann Breta liér á landi er það alkunnugt, að hann hefir notið hins rnesta trausts l)reskra stjórna alla þá tíð, sem hann hefir gegnt hér ræðis- mannsstörfum og margvíslega verið lreiðraður opinberlega fyr- ir þau störf sín. Enn um útvarpið. Mér er það ánægjuefni, að greinarkorn það, er eg skrifaði i „Vísi“ 25. f. m., um útvarpið, liefir gefið tveim útvarpsnot- endum tilefni til athugasemda, fyrst lir. Þ. Finnbogasyni, og siðar „útvarpsnotanda“ nú i siðasta sunnudagsblaði Visis. Báðir virðast að vísu mótfalln- ir tillögu minni um að kaffi- húsa-liljómlist sé útvarpað. En eg er viss um, að aukið umtal um þetta efni, flýtir að eins fvr- ir því, að útvarpsráðið verður að taka ])etta til bragðs, til upp- fyllingar í hinar stóru „eyður“ sinar. Kröfurnar um meiri hljómlist frá útvarpinu, munu áður en langl um líður, verða það almennar, að útvarpsráðið treystist varla mjög lengi til að una því ófremdar ástandi, sem nú er. Vilanlega verður aldrei hægt að gera öllum til liæfis um hvert einasta atriði. En það er auðvelt að gera útvarpið það fjölbreytt, að flestir fái eitthvað við silt liæfi úr hverri einustu dagskrá útvarpsins. Að þessu verður að stefna. Fyrsta krafa útvarpsnotenda hlýtur. því að vera sú, að út- varpið sé miklum nxun lengur daglega. Og eg benti einmitt á leiðir til þessa, sem færar eru, án mikils kostnaðar fyrir út- varpið: 1) Hinir föstu liljómlistarmenn útvarpsins spili daglega frá kl. 3—4i/2 (og má nota grammófóninn til að livila þá á þessum tíma, ef með þarf). 2) Samið sé við eigendur hótel- anna um útvarp þaðan, frá kl. 9V2—11 á hverju kveldi. Eg þori að fullyrða, að ódyr- ara útvarpsefni er enginn kost- ur á, en með þessari tilhögun. Og að meiri hluti útvarpsnot- enda mundi því mjög þakklát- ur að fá þessa liljónxlist til við- bótar við það, senx nú er á boð- stólunx. Eg er hr. Þ. F. sammála um það, að fæstir eru lxrifnir af að lilusta á „kaffihúsamúsik“ frá erlendum stöðvunx. En það er allt annað að lilusta á liana héð- an, eiixs og alla aðra hljóixxlist. iÞetta veit hver einasti útvarps- notandi, sem eyra liefir fyrir hljómlist. Leyfi eg mér að full- yrða, að hljómlist sú, seixx hótel- in liér hafa að bjóða, er síst lakari en margt af því, sem þeir Þórarinn og Enxil spila í út- varpið, að þeim ólöstuðunx. Vil eg í þessu sanxbandi þakka þeim Þ. og E. fyrir margar ánægju- stundir, sem eg hefi haft af út- varpi þeii’ra, og jafnframt óska að tillaga nxín, um að spila dag- lega frá kl. 3—4y2, verði sem fyrst franxkvæmd. Þegar út- varpinu svo síðar vex nxeiri fiskur um hrygg, væri engin goðgá, þótt útvarpsnotendur fengi að lilusta á liljómleika á matartíma, um hádegisbilið. En fyrst um siixn getur þetta ekki komið til greina, vegna þess að útvarpið mun varla liafa efni á að byrja svo snemma dags, þvi slikt kostaði aukna starfs- krafta. 'Unxbæturnar, senx út- varpsnotendur eiga heimting á að þegar séu teknar til greina, verða að íxiiðast við að eigi þurfi strax að bæta við fleii’i föstunx starfsmönnum. Hr. Þ. F. gerir þá athugasenxd við tillögu nxína xxm að færa til útvarpstima á barnasögunuixx, að kl. iy2 séu nxörg börn eigi konxin heinx úr skóla. Þetta vissi eg satt að segj.a ekki. En fyrir nxér vakir einkunx að útvarpað verði bráðlega fjölbreyttara efni og fróðlegra á „tíixxa barnanna“ en þessunx sífeldu sögunx, og að tínxi til þess sé valinn á und- an aðaldagskrá kveldsins. Mikill nxisskilningur er það hjá þessum „þriðja útvarpsnot- anda“, að aðfinslur unx starf- semi útvarpsins séu ritaðar af óvild til þess, og að blöðin eigi að neita um rúm fyrir slíkar aðfinslur. Útvarpsnotendur eru varnarlausir gagnvart franx- taksleysi xitvarpsráðsins, ef blöð- in neituðu að koxxx á franxfæri óslcxxm maixxxa um breytingar til bóta. „Útvarpsnotandi“ viður- kennir sjálfur, að flestir hlust- endur xxxuni kjósa xxxargfalt fjölbreyttari dagskrár en verið hefir“. Hví nxega blöðiix þá eigi taka í sama streixg unx þetta efni. Vonandi er útvarpsráðið eigi eins hörundsárt hvað þetta snertir, eins og „þriðji útvarps- notandi“, og mun útvarpsráðinu ljóst vei-a, að aðfinslxir um starf útvarpsins eru þvi nauðsynltg- ar til þeirrar fullkomnunar, sem útvarpsnotendur eiga heimt- ingu á. Það er ekki nægilegt fyrir út- varpsnotendur, að „bera þá von i brjósti, að öll starfsemi út- varpsins — —- •— verði i ná- inni framtið fullkomnari“, eins og „sá þriðji“ kemst að orði. Við verðum sjálfir að inna eft- ir þvi að þetta komist í fram- kvænxd. Fréttir, fyrirlestrar og alls- konar upplestur, bera útvarps- dagskrárnar ofurliði, eins og nú standa sakir. Og ekkkert af þessu nxá missast. En kröfum manna unx nieiri hljómlist verð- ur eigi gengið franxlxjá til lengd- ar, nenxa útvarpinu til stór- skaða. Reynslan hefir þegar sýnl, að endurvarp frá erlend- um stöðvum kemur eigi að not- um, nema handa þeim, sem láta sér nægja hávaða og allskonar garg og af grammófónmúsikk- inni er meira en nægilegt. Eg fær því eigi séð heppi- legri leiðir til bóta á núverandi vandræðaástandi, en að ofan- greindum tillögum nxinxmx sé konxið í framkvæmd. ✓ Útvarpsnotandi. S»ar ttl verslunarmanns —o— Það kom mér eigi á óvart að grein nxinni 11111 launamál versl- unarfólks lxér í bæ yrði and- mælt af Verslunarmanni, þar eð eg gerðist svo djarfur að minnast á laun verslunar- stúlkna. Verslunarmenn margir, sér- staklega þeir, senx góðar og vel launaðar stöður liafa, liugsa lítið eða ekkert unx liag annara starfssystkina sinna — þeim finst það ekki „konxa sér við“, og unx laun þau er verslunar- stúlkum eru greidd, hugsa þeir aldrei — þeinx finst flestum svo sjálfsagt að þær liafi lítil laun aðeins vegna þess að þær eru stúlkur. — Þessir verslunar- menn, senx svo liugsa, eru á móti ölluni samtökum versl- unarmanna — þeir lxugsa að- eins um eigin hag. Senx dænxi unx slíka menn skal eg geta eftirfarandi. Snennna í vetur mætti eg verslunarmanni, senx hafði staðið franxarlega í félagsskap verslunarmanna bæjarins og unnið mörg störf í þágu þeirra og tók-eg hann tali. — „Ætlar þú ekki að lijálpa okkur nxeð að vinna að undirbúningi launamálsins ?“ spurði eg hann. „Nei, nú lxætti eg alveg að vera með lengur, eg hefi nóg annað að gera.“ „Það veit eg vel, en vinnur þú ekki alveg sömu störf og í fyrra, og þá starfaðir þú dyggilega að málefnunx verslunarmanna,“ svaraði eg. „Já, en nú er öðru nxáli að gegna. Eg hefi fengið launa- hækkun og þarf ekki lengur á félagsskap ykkar að halda.“ — „Verslunarmaðurinn“, sem andnxælti grein nxinni i Vísi unx daginn nxá ekki halda, að þó að nokkurir verslunarmenn liafi góð laun þá þurfi þeir ekki, megi þeir ekki skifta sér af laununi hinna, heldur er það skylda þeirra að reyna að hjálpa til þess að allir verslun- arnxenn og versunarstúlkur fái sanngjörn laun fyrir sann- gjarna vinnu. Annað er ekki farið fram á. Hér er eklci verið að fara franx á að fyrirtæki greiði of liá laun — lieldur að þau greiði laun, sem hægt er að lifa af. Eg skrifaði grein mina til þess að benda á, með óhrekjan- legunx rökunx, að laun verslun- arstúlkna liér i Reykjavik eru þannig, að það er ekki hægt fyrir stúlkurnar að lifa af þeim einum. „Verslunarnxaður“ bendir mér réttilega á, að margar stúlkur, senx við verslunarstörf vinna, séu lieima lijá foreldrunx sínuni og þurfi eltki að greiða fæði eða húsnæði. -— En fæði og húsnæði kostar altaf pen- inga — og ef stúlkan getur ekki greitt fyrir það, verða foreldr- arnir að leggja þeim mun meira á sig. Og flestunx ef ekki öllum stúlkunx mun þylcja skamnxar- legt að láta foreldra sína vinna fyrir sér, þegar þær eru komnar til vits og ára — og eiga að geta unnið fyrir sér sjálfar. — Enda er ekkert réttlæti í því —• stúlkan á lieimtingu á að fá þau laun, sem lnin getur lifað af — það keniur launamálinu ekk- ert við hverjar heinxilisástæður liennar eru. — Enda munu þeir atvinnurekendur líka vera fáir, sem greiða fátækari stúlkunx lxærri laun en hinum, sem efn- aða eiga að. — „Verslunarnxanni“ finst alveg óverjandi að nolckur skuli dirf- ast að tala um kaupliækkun fyrir verslunartúlkur nú og fer mörgunx orðunx xinx þá kreppu, senx yfir verslun og viðskifta- lífi landsins er. Talar liann rétt eins og hann væri kaupmaður, sem væri að ráða til sín búðar- stúlku fyrir 50 kr. lcaup á nxán- uði. —- Eg veit eins vel og „Verslunarmaður“, að nú er neyðarástand lxér á landi — én eg veit betur en „Verslunarmað- ur“, að laun verslunarstúlkna eru svo lág og óréttlát að þar verður að konxast jöfnuður á — enda þótt viðskif ta og versl- linarlíf landsins væri helmingi daufara en það er nú. — IÞló að lágmarkslaun fyrir yerslunarstúlkum væri komið á, þarf „Vérslunarmaður“ ekki að vera liræddur um að fyrirtækin geti ekki greitt þau, heldur mun þá jafnast sá nxismunur sem er á kaupgreiðslum fyrirtækj- anna. Eg get bent „Verslunar- manni“ á gott dænii. — Tveir kaupmenn hafa verslun í sömu götu nxeð sanxskonar vörur. Þeir hafa báðir nxárgar stúlkur í verslununx sínum. Annar þeirra er sanngjarn og réttsýnn maður, sem greiðir sanngjörn laun — laun, sem hægt er að lifa af. En liinn er einn af þeim mörgu, sem notar sér að marg- ar stúlkur vilja vera í búð — og að þær „dveljast í foreldralxús- um og liafa þar ókeypis fæði og liúsnæði“ eins og „Verslunar- maður“ orðar það. — ^3 „Verslunarmaður“ lxeldur þvi franx, að ef launahækkun — eða réttlæti í launamálinu kom- ist á, verði það til þess að marg- ar stúlkur mundu missa at- vinriu — og væri það illa farið. En eins og eg hefi bent á — þá geta atvinnurekendur greitt sanxa lcaup — en þeir vilja sum- ir ekki hugsa um hvað er sann- gjarnt, lxeldur hvað þeir geta koniist af nxeð að greiða nxinst. — Þær verslanir senx ekki geta greitt nenxa 50 til 75 kr. á nxán- uði í laun lianda búðarstúlku, eiga að nxínu áliti ekki tilveru- rétt. — Síðan eg ritaði grein nxína, hefir nxér verið sagt frá einu dæmi, sem sýnir og sannar að kaupgreiðsla til verslunar- stúlkna er í mörgunx, já alt of mörgunx tilfellum óverjandi. Hygg eg að „Verslunarmaður“ liafi gott af að heyra það. Tvær ungar stúlkur, sem ekki eiga foreldra hér í bæ, og geta því eklci „lxaft ókeypis fæði og liúsnæði“ eru við smá verslun og brauðsölu. Þær vinna þarna allan daginn frá kl. 8 á morgnana til kl. að ganga 10 á kvöldin. Sunnudagana vinna þær til skiftis. Búðinni, sem er afar léleg, verða þær að halda lireinni, í eltirvinnu. — Fyrir þetta starf er þeim látið í té fæði, sem ekki er altaf senx best, og svo fá þær að sofa í snxá lierbergi, þar senx reyndar 2 aðrar stúlkur sofá líka — og fyrir fatnað og annað, senx þær þurfa að nota, fá þær 40 kr. á mánuði. Er eg sannfærður um, að „Verslunarmaður“, þegar hann kynnist, livernig laun verslunarstúlkna eru, muni komast á mitt mál um það, að þar verða að koníast á lág- markslaun og það senx fyrst. Reykjavík, 12. nxars 1931. Gísli Sigurbjörnsson. Frð Ves ta r-ls I endinonm. Dánarfregnir. Þ. 15. jan. lést vestan liafs Ingólfur Aðglbjöi’nsson, senx vestra kallaði sig Jackson. Hann var ættaður úr Þingeyjarsýslu, f. 1879. Dánarnxinning um liann, eftir Wm. Anderson, er birt í Lögbergi. Látin er veslan hafs Sigur- veig Ólafsdóttir Christopherson, f. 1853 á Landamótsseli í Þing- eyjarsýslu. Hún var gift Pétri Kristóferssyni í Ytri-Neslönd- unx við Mývatn. Fluttust þaxi vestur um liaf 1893. Lést Pétur 1922. Æfiminning hennar er birt í Lögbergi 19. febr. Sanxa blað getur um andlát þessara íslendinga: Brynjólfur Holin, nálega sextugur að aldri andað- ist í Winnipeg í febrúar snenxma. Hann lést úr lungna- bóugu og lætur eftir sig tvö börn úr fyrra hjónabandi. Ólaf- ur Ásgeir Eggerts'son andaðist í Winnipeg 17. febr., hálfsextug- ur að aldri.Haun lést úr lungna- hólgu. Var liann kunnur nxeðal Vestur-Islendinga, liafði mikinn álxuga fyrir leiklist og var sjálf- ur góður leikari. Elin Benja- mínsdóttir frá Háreksstöðum á Jökuldal, lést fyrir nokkuru síðan í Scattle, hnigin að aldri. Látin er í Glenboro ungfrxi Þóra Bjarnarson, eftir þunga legu i mænusjúkdomi. (FB). Hití og þetta. Ný stjórn á Spáni var mynduð þ. 18. febr., eíns og herrnt var í skeytum, senx hingað bárust. Alfonso konung- ur fekk sínu framgengt unx það er lauk, því þrátt fyrir allar hrakspár fyrir kosninganxar, auðnaðist honum að koma því til leiðar, að mynduð var stjórn, sem er skipuð konungssinnum einum. Er stjóx-nin talin all-öfl- ug. Sundrungin meðal lýðveld- issinna er jafnmikil og áður og á nxeðan þeir sanxeinast ekki, virðist veldi Alfonso eigi í hættu. Stjórnin er svo skipuð, að Aznar aðnxíráll er forsætis- ráðherra, Romanones greifi ut- anríkisráðherra, Garcia Prieto

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.