Vísir - 22.03.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1931, Blaðsíða 4
VISIK Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. 1 HHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllHljll 1 Fiskburstai* 1 S = besta tegund fyrirliggjandi, í heildsölu, ódýrast í | Veiðarfæraverslunin „Geysir". | Biiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiih Frá Bæjarsímanum. Miðvikudaginn 25. þ. m. verður lokað þeim símum, sein ógreidd eru afnotagjöld af, fyrir 1. ársfjórðúng 1931. Reykjavik, 21. mars 1931. Bæjapsímastjópiim. Legubekkip, fjaöradýnur og allskonar FJAÐRAHÚSGÖGN eru búin til á Skólavörðustíg 12. Öll áhersla lögð á vandaða vinnu og gott efni. — Leitið upp- lýsinga um þessi atriði áður en þér festið kaup annarstaðar. Það getur borgað sig. Virðingarfylst. Jón Helgason. jœsæBR rí'Í3Í Æ &g ús öl hefir útrýmt erlendu öli af íslenskum markaði, sem er sönnun þess, að það tekur öðrum öltegundum, sem liér má selja, langt fram íiin cínPíNi leikar (grammófón). — 19,30: Veðurfregnir. — 19,40: Borgfirsk- ar konur í heiðni III (Matth. Þórð- arson, fornm.vörður). — 20.00: Ó- ákveðið. — 20,10: Einsöngur (GarÖar Þorsteinsson stud. theol.): Árni Thorsteinson: Þess hera menn sár. Jón Laxdal: Sólskrikjan. Bjarni Þorsteinsson: Taktu sorg mína. Fr. Schubert: Stándchen. P. Mascagni: Ave Maria. — 20,30: Erindi: Þroskun skapgerðar (*Ásm. Guðmundsson, docent). — 20,50: Óákveðið. — 21,00: Fréttir. — 21,20—25: Orgelhljómleikar (Páll ísólfsson, organisti) : Max Reger : Benedictus. Bach: Passacaglia og fúga, c-moll. Síra Bjarni Jónsson lieldur fund í K.F.U.K., yngri deild, kl. 6 í kveld. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kveld kl. 8. Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 1 kr. frá G., 5 kr. frá G. G., 10 kr. (tvö gömul áheit) frá A. Gjöf, afh. Vísi, til fólksins á Staðar- hóli: 5 kr. frá J. J. .1. Gjafir, afh. Vísi, til fólksins, er lenti i brunanum í Hafnarfirði: 2 kr. frá J. F., 3 kr. frá G. V. Hitt og þetta. Ráðstjórnin rússneska kvað liafa samþykt að láta smíða fiínm stór loftskip, scm eiga að vera í förum frá Moskwa til Norður-Rússlands, Vladivostok og Mið-Asiu. 1,295 menn biðu bana af völdum áfengis- eitrunar í New York borg síð- astliðið ár, samkvæmt upplýs- ingum dr. Norris, sem á sæti í heilbrigðisstjórn bæjarins. Grasyma, Wnnsiedel, Bayern í HÚSNÆÐI er heimsins stærsta granit verksmiðja. Búum til legsteina í miklu úrvali og mörgum litum, við hvers manns hæfi, einnig allskonar byggingarvörur úr Granit og Marmara, svo sem: —. Tröppur, Súlui', Veggflísarr Gólfflísar, Marmaraplötur á þvottaborð o. m. m. fl. Fjölbreytt úrval af myndum og sýnishornum hjá umboðsmanni vorum. 2 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. 3 kvenmenn i heimili. Uppl. í síma 1619. (481 1--5 herbergja íbúð óskast 14. maí. Áreiðanleg greiðsla. Tilboð merkt „222“ sendist Vísi. (479 Kaupm. Slgurði Jánssyni, sími 332. Versl. Hamborg. Laugaveg 45. best og ódýrast í öruhúsinu. Fiður og Dúnn mmimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimi = BapnakerpuF, þar á meðal „BRENNABOR", sem tvímælalaust eru þær fegurstu, sem til landsins flytjast, fyrirliggjandi í ýmsum litum. 55 | H g FÁLKINN. 1 IIIIBIIIIIIIIlllIlllllllllllllllllllBIIBIIIIIIIIISlIllllllllllllilllllllBIIIIIIIIBKIÍÍÍI Vor-útsala okkar byrjar á morgun og gefum við þessa viku 10— 30% afslátt af öllum vörum verslunarinnar. Mikið og golt úrval af allskonar tilbúnum falnaði á konur, karla og Iiörn. Laugaveg 5. VINNA 1 Stúlka óskast í vist á Grett- isgötu 72. (482 Föt kemiskt hreinsuð á Hverf- isgötu 84. (480 Stúlka óskast hálfan eða all- an dáginn, á Sólvallagötii 31, uppi. (476 Stúlka óskast um tveggja mánaða tima að Hesti í Borgar- firði. Uppl. á Njálsgötu 3. (461 Innistúlka óskast nú þegar, Hverfisgötu 14. Sími 270. (442 Hraust stúlka óskast á Sól- eyjargötu 13. Sími 519. (333 VÍKINGS-fundur annað kveld. Jón Bjarnason og Guðjón Guðlaugsson sjá um hag- nefndaratriði. — Stórlemplar flytur erindi. (483 Munið Nýju Bifröst i Varð- arhúsinu, sími 2199 og 406. Fljót og góð afgreiðsla. (159 TAPAÐ-FUNDIÐ | Peningabudda tapaðist. Skil- ist á Laugaveg 19 B. (473 2—4 herbergja íbúð í Aust- urbænum, með nýtísku þæg- indum, óska barnlaus hjón eft- ir. Tilboð merkt 2—4 sendist Vísi. (478 4—6 herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Uppl. gefur Nói Kristjánsson, Klapparstíg 37. Sími 1271. (472 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 2 samliggjandi herbergi, eða æitt sérstakt, með húsgögnum, til leigu á Sóleyjargötu 13, Sími 519. (348 I LEIGA Búð til leigu á góðum stað' í bænum. Uppi. hjá Nóa Krist- jánssyni. Sími 1271. (471 | KAUPSKAPUF | - NINON - NÝJUNGAR, Kveldkjólar úr silki, Marocaine m/ blúndu, „Bolero“ og úr Crepe Georgette 55—65 krónur, Eftirhádegiskjólar úr silki, marocaine, crepe de chine og ull, frá 35 krónum, Dagkjólar úr nýtísku efni, frá 35 krónum, Fermingark j ó1a r frá 29 krónum, B 1 ú s u r úr silki-marocaine, i fallegum „Pastell“-litum, ásamt dökk- bláir (Nr. 38 — Nr. 48) að eins 22 krónur, Allt með nýjasta sniði. Hvítir blóm-, silki- og flauel- Hálsklútar (nýtísku) svart/hvítir og blá/hvítir. „N-I-N-0-N“, Austurstr. 12. — Opið kl. 2—7r Nýtt steinhús, með stórit pakkhúsi og 1000 fermelra lóð er til sölu. A. v. á. (477 2 Pínnó og nokkur Orgel- Harmóníum til sölu. FUías Bjamason, Sólvallagötu 5. (475 Pantið sumarfötin í tíma, Stórt úrval af sýnishornum Hafnarstræti 18. Leví. (474 Ágæt ritvél, litið notuð, til sölu, með sérstöku tækifæris- verði. Sími 591. (484' Hálf húséign lil sölu. Verð kr, 11,000,00. Útborgun kr. 4,000,00 Tilboð merkt 4-f-ll, sendist Visi,______________(619' Saltkjöt í heilum tunn- um og lausri vigt frá Hvamms- tanga. Ilalldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Simi 1318. (353 Notuð íslensk frímerki ern áralt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugareg 55. (605 FÉL AGSPRENTSMIÐJ AN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.