Vísir - 22.03.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1931, Blaðsíða 2
VlSIR UMBÚÐAPAPPÍR 57 cm. do. 40 — do. 20 — UMBÚÐAPOKAR frá 1 /1 (> kg. lil 10 kg Símskeyti —o-- Washington, 21. mars. United I’rcss. I'B. Atvinnnleysið í Bandaríkj- unum. Samkvænit athugumim, sem fram hafa farið, voru 6.500.000 atvinnulevsingjar í Banarikjun- ! um þ. 25. janúar s.l. FB. 21. mars. Olíuvinsla úr kolum. Stóra Bretland á að stórmiklu leyti kola-auðlegð sinni að þakka aðstöðu sína í heiminum sem viðskiftaþjóð. En þjóð- irnar fóru að hagnýta í stórum stíl aðrar orkulindir og kolaút- flutningur annara þjóða óx. A j undanförnum árum hefir hin j viðskiftalega aðstaða Bretlands ekki verið eins öflug og hún var áður. Nú fara fram víðt&kar tilraunir, sem kunna að leiða til hagnýtingar kola á nýjan hátt. . Eins og vel er kunnugt, hefir vísirídamönnum, sem eru starfs- j menn stjórnarinnar, tekist að framleiða bensin úr kolum, en vandamál það, sem þeir hafa nú með höndum, cr að komast að raun um, hvernig verði liægt að framleiða það ódýrt í stór- um stíl, svo hægl verði að gera það að markaðsvöru. Einn yfir- j manna vísinda- og iðnaðar- rannsóknarstofu rikisins, hefir lýsl því yfir í viðtali við blaða- menn, að eldsneytisrahnsóknar- stofan í Greenwich. liafi leitt i ljós, að hægt sé að framlciða oliu úr kolum, sem fyllilega jafnist á við hestu olíutegundir. Þegar ráð eru fundin til ]icss að framleiða olíu úr kolum á ódýr- an liátt, verður nýr þjóðariðn- aður stofnaður og Bretland mun j þá af ríýju vinna sína gömlu aðstöðu sem útflytjandi orku- efna. Talið er, að ösnertur kola- forði á BretlandSey.jum nemi 194.3555.000.000 smálestum, er mundi nægja i sjö aldir, miðað við núverandi framleiðslu. Ur einni smálest venjulegra kola er talið að muni nást 120 gallón af oliu (gallón = 1V2 lítri). — (Úr- blaðatilkynningum Bret- landsstjórnar). Frá Alþingi í g æ r. —o— Efri deild. Tvö frv. voru þar liJ unir., um kirkjuráð, sem var vísað til 2. umr. og mentamálanefnd- ar, og um aukatekjur ríkis- sjóðs, er samþykt var til 3. umr. Neðri deild. 1 mál, af 13, sem á dagskrá voru, komust að. 1. 757/. til Jrimjsályklunar itm vegamál. Voru ákveðnar tvær umr. um till. Þessi till. er flutt af Jafnað- armönnum,. og er efni hennar Best að anBlfsa í VÍSI. m„ a, að vegir skuli elcki vera mjórri en 1 metrar, ennfremur er skorað á stjórnina að semja fyrir næsta þing áætlun um vegagerðir á næstu árum. 2. Frv. um breyling á lög- um um verkkaup, frá 1930. Er efni þéss það, að liliinnindi þau, er Jög þessi veita um greiðslu verkkaups, skuli einn- ig ná til Jiifreiðasl.jóra. Fruinv. var til 2. umr. og lagði allslierj- arnefnd til, að það vrði samþ. Því var visað til 3. umr. 3. Frv. um lieimild Iianda atvinnumálaráðli. til að veita Jóni Þorl. Jósefssyni' skírteini tjl vélstjórnar á ísl. skipum. Því var vísað til 3. umr. 4. Frv. til laga nm heimild fyrir ríkisstjórnina lil aö styðja að útftutningi á nýjum fiski, 1. umr. Flutningsmaður er Har. Guðmundsson. Samkvæmt því lieimilast stjórninni að kaupa eða leigja skip lil liraðferða til útlanda með kældan eða ísvar- inn fisk, frá þeim stöðum á landhiu, þar sem sjóxnenn og útvegsmenn iiafa með sér fé- lagsskap með samvinnusniði. Kostnaðinum skal jafnað nið- ur á eigerídur eftir fiskmagni og ennfremur dregin frá 20'/ al' söluverðinu, er renni í ein- liverskönar varasjóð. Haraldur flutti framsögu- ræðu. Iívað liann meginástæðu til framkomu þessa frumv. vera verðfallið á saltfiski, svo nýrra leiða til að koma aflarí- um i sæmilegt verð. Tilraunir, sem gerðar hefðu verið i vetur^ um útflutning á ísvörðuin fiski, liefðu lánast vel og sýndu, að sá fiskur væri verðmeiri en saltfiskur. Ef sala á ísvörðum fiski yrði nokkuð veruleg, myndi saltfisluirinn lika aftur liækka í verði. Ólafur Tliors sagðist vera Haraldi fvllilega sannnála um nauðsyn þessara tilrauna. En um aðferðina væri hann ósam- þykkur. Einstaklingar liefðu þegar liafist myndarlega lianda um þetta, og ]>ví aðeins ætti að Jeita til ríkisins og steyjia þvi í útgjöld og áhættu, að sýnt þætti, að einstaklingarnir væru ekki líklegri til þess að ráða fram úr vandanum. Ennfremur talaði Ólafur um útflutning á frosnum fiski, sem talsvert hefði verið reyndur upp á siðkastið. 4’. d. liefði eitt fyrirtæki eytt Y> milj. kr. til slikra tilrauna. Kvaðst hann tengja meiri vonir við það, heldur en útflutning á kældum fiski. Sveinn í Firði vildi ógjarna Játa ríkið vasast í útgerð, en greiða þá heldur eitthvað af töpum, sem á þessum tilraun- um kynnu að verða. Ennfremur1 töluðu Gunnar, Jón ÓI. og Jón Auðun, en umr. varð ekki lokið. Lífgeislan og magnan. I. B ú ssnesk u r grasaf ræðingur, Alexander Gurwitsch, fann, 1!)10 eða þau árin, að ung, vax- andi rót, liefir fjaráhrif á gamla rót, þannig, að hún eins og yngist upp og fer einnig að vaxa. Þarna er uni lífmagnan að ræða; únga rótin geislar lil hinnar gömlu, sinu æskuástandi eða krafti til að framleiða það. Er þetta býsna þýðingarmikil uppgötvun, en þó var henni í fyrstu litill sem enginn gaumur gefinn, og liafði eg aídrei séð um haná getið, þegar eg, nokk- uruni árum eftir að Gurwitscli var farinn að hirta skýrslur um rannsóknir sínar, samdi ritgerð þá sem prentuð er í Nýal (s. 130 169) með fvrirsögninni lífgeislan og magnan. Töldu ýmsir menn og ekki ófróðir, fjarstæðu að tala um lífgeislan; eu nú er ])ó svo komið, að það orð, eða réttara sagt liin til- heýrandi útlendu I. d. Lebensstrahlung má sjá eigi allsjaldan í vísindalegum ritum og viðar. Hafa á þessum síðustu árum, náttúrufræðingar af ýmsum tegundum, farið að gefa sig við þessum rannsúknum, og fundið að hinn rússneski vis- indamaður hafði rétt að mæla. Ætla eg ekki að fara að segja sögu þeirra rannsókna, en minna má á það sem hinn víð- lesni fræðimaður magister V. Þ. Gíslason hefir skrifað um þær í „Lögréttu“, pg á ritgerð eftir dr. A. Koelsch i fehrúarliefti hins ágæta náttúrufræðitíma- rits Iíosinos. II. Afar ])ýðingarmikill er nú ]icssi grasafræðilegi undirbún- ingur undir að skilja, að einn líkami, einn organismus, getur framleift sitt ástand í öðrum. Eitt af því sem nú má skilja, cr liið dulræna ástand, er mað- urinn andar ekki, lungun starfa ekki, svo langan tíma að langt getur verið umfram þann tíma er hani mundi hljótast af vana- lega ef öndunin stöðvaðist. Dul- fræðingar hafa nefnt þctta innri öndun, og er ekki lieppi- legt, þar sem maður i því á- standi andar einmitt ekki. En skýringin er sú, að einliver ann- ar andar fyrir hann, og sendir honum eða geislar til hans, hin- um nauðsynlegu álirifum önd- unarinnar. Menn revni til að luigsa sér, hve mikla jiýðingu ]iað mundi hafa fyrir læknis- fræðina, að ná visindalega tök- um á þessu/eða þá þegar bjarga skal þeini sem hafa sokkið i sjó, eða bvrgst inni í kolanám- um I. d. III. Annað sem nú verður skilj- anlegt, er það hvernig á því stendur, að menn geta soltið heilu hungri langan tíma, og verið þó eins og þeir fái fulla næringu.. Svo er l. d. uin hina frægu Theresu Neumann i Konnersreutli, sem svo lengi hefir verið án matar og drykkj- ar, að margir liafa talið það kraftaverk að hún skuli lifa og lialda lioldum, cn aðrir haldið, að um svik ein væri að ræða. Ekki virðist þó nein ástæða til að ætla ])að. Eru ekki allfá dærni kunn af þessu tagi, og hefir sumt það fólk verið að staðaldri undir læknishendi. Nobelsverðlaunamaðurinn Ch. Richet, sem lengi var prófessor Til þess ad rýma fyrir vorvörunum. I «mb—niwiwniii’-' ■imrmri'irmi'nHi Á þriðjodaginn hefst vor- rýininiiarsala EDINBORGAR. StópkostleguF afsláttup. Nánara auglýst sídar. i lífseðlisfræði við háskólann í París, hefir skrifað grein um þetta efni og segir þar einnig frá eigin athugunum. Hefir Richet á heimili sínu haft fólk til langvinnrar athugunar, sem nevtti svo lítils af mat og drykk, að livergi nærri gat nægt lík- amanum til viðhalds, og var þó sem það fengi fulla næringu. Niðurstaða Richets er sú, að auk hinnar vanalegu (norm- ölu) aðferðar til að næra lík- amann. sé til önnur (anormal) sem sé hinni gersamlega frá- brugðin. Og er ekki vafamál, að sú niðurstaða er rétt. Er það magnánin, hinn tilsendi kraftur, sem þar er um að ræða. Verður ]>etta auðskildara þegar þess er gætt, að í svefni er altaf (normalt) um magnan að ræða; þar er ])að tilsendur kraftur sem hressir líkamann við, og þá einluim heilann og taugakerfið. IV. • Mjög fróðlegt er nú að bera þetta sem vikið hefir verið á, saman við ]>ær frétlir sem feng- ist hafa af ástandinu eftir dauð- ann. Hinn endurvaxni (regen- ereraði) líkami nærist aðallega á magnan, en þó er einnig getið um að neylf sé matar og drykkjar, og virðist það þó vcra fult eins mikið til ganians gert, og af gömlum vana úr lífinu hér á jörðu. En óliætl er að segja það fvrir, að einnig hér á jörðu muni verða breyting i þá átt, að piagnan fái meiri þýð- ingu fyrir viðhald líkamans en verið hefir, en maturinn niinni. Mun þá miklu minna af orku mannkynsins fara til fram- leiðslu matvöru, og annárs, sem ]>angað lýtur, en miklu betur verða vandað tit þess sem menn eta og drekka, en nú gerist. Mun orkan meir heinast að því að afstýra hverskyns sjúkleik og hrörnun, svo að lífið hér á jörðu verði framhaldandi efl- ing, uns náð' er þeim þroska, sem þarf til að komast vfir 1 fullkomnara mannfélag, án þeirrar svívirðingar sém dauði og rotnun er. En góð bending um þá framför í þessu efni, sem nú er i vændum er það, að náttúrufræðingarnir skuli nú vera farnir að tala um lifgeisl- an og magnan. Fer þá að verða miklu auðveldara en áðiir, að skilja uppruna lifsins hér á jörðu og samband ]>ess við lif- ið á stjörnunum. En þá eru tímamót stærri en orðið hafa í sögu mannkynsins áður, ]>egar þeim skilningi er náð. 18. mars. Helgi Pjeturss. Eldhætta af raflðgnan. í „Visi“ 10. mars birtist fvr- irspurn frá Tómasi (bygginga- meistara) um það, i hVerju liggi mest eldliætta frá raf- magnslögnum. Eftirlitsmaður rafmagnslagna í Reykjavík skrifar svo í 73. -74. tbl. „Vísis“ langloku mikla, sem á að vera svar við fyrirspurn þessari, en virðist sneiða eins rækilega og hægt er fram hjá kjarna fyrir- spurnarinnar, ]). e. eldhættunni frá rafmagnslögnuni. Aftur á móti birtir liann langt mál um verksvið sitt, reglur um raf- magnslagnir, skyldur löggiltra rafvirkja, vinnuaðferðir við eft- irlit rafmagnslagna og síðast varúðarreglur viðvíkjandi raf- tækjum og lögnum, sem að mestu leyti beinast að neyslu- tækjum. Aðeins lítillega er þess Nýkomið. Mikið og fallcgt úrval af herra- sokkum. Nýir litir og gerðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.