Vísir - 27.03.1931, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
PrentsiniÖjusími: 1578.
Afgi’eiðsla:
. AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusínii: 1578.
21. ár.
Reykjavík, föstudaginn 27. mars 1931.
85 tbi
Sjömenn - Verkamenn!
Doppur — Buxur, allar stœrðir og tegundir, saumaðar af ís-
lendingum — klæða yður best og eru líka ódýrastar.
-------------------- Yerðið ér lækkað. ———
Afgr. Alafoss,
Laugaveg 44. Simi 404.
Karlmanna Ryk-
og Eegnfrakkar
1
mwtm
afar mikið úrval.
Yerð frá
kr. 2 4.0 0—1 1 5.0 0.
Peysufatakápur
fallegt og gotí snið. Efnið
besta fáanlega.------
Yerð frá
kr. 6 5.00—1 0 7.0 0.
w
fram.
Milcili afsláttiiF I Notið tælcifses»iö og gerið gód kaup fyrir páska í
Skdverslun Stefáns Gunnarssonar Austurstr. 12.
Gamla Bíó
Leyndarmál
læknislns.
Aukamyndir:
Talmyndafréttir.
Rinp on my fingers.
Teiknitalmynd.
Sídasta sinn.
ÞérBrJntAhföBv««rkendfiaö MvamiTi s t an gak j ö t
(Siver tíilkur minst 16-20 kg.) ef ekki þá liringid í síma 1769.
Kj ötverslun Benedikts B. Gnðmnndssonap & Co. Vestnrgötu 16.
Karlakúr Reykjavíknr
Söngstjóri: S i g u r ð u r Þórðarson.
Ný, hrein, gód
og ódýp.
Sl. Sf.
Japönsku
sokkarnir níðsterku, eru komn-
ir aftur. Kosta nú að eins
80 aura.
Fatabúðin.
samsöng smn
í dómkirkjunni sunnudaginn 29. þ. m. kl. 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar á 2 krónur seldir í dag og á morgun í Bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun K. NTiðar
Framsóknarfélag
Nýja Bíó
Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 11 þátlum.
Aðallilutverkin leika:
BRIGITTE HELM og hinn heimsfrægi pólski tenorsöngvari
JAN KIEPURA.
Myndin gerist i Neapel og Vin, en aðallega á liinni und
urfögru eyju Capri, hefir því sjaldan sóst fallegra lands-
lag i einni kvikmynd. Fer hér saman fallegur leikur, óvið-
jafnanlegur söngur og hljóðfærasláltur, og fagurt lands-
lag.
lykjavlkar
heldur fund annað kveld — Iaugardaginn 28. þ. m. — kl. 8%
í Sambandshúsinu.
1. Jónas Jónsson, dómsmálaráðherra, talar.
2. Kosnir fulltrúar á „Flokksþing Framsóknarmanna“.
Mætið stundvíslega og fjöhnennið.
Félagsstjórnin.
Aðalfundur
Ekknasjéðs Reykjavíkur
verður lialdinn í K. R.-húsinu, uppi, mánudaginn 30. ji. m.
kl. 8V2 eftir hádegi.
Bjarni Jónsson
formaður.
Leikliúsið
Leikféíag'
Sími 191.
Reykjavíkur.
Sími 191.
Húppa krakkil
Skopléikur i 3 þáttum, eftir Arnold og Bach.
Leikið verður í kveld kl. 8 i Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag eftir kl. 11.
Múrsmíðaneniar
þeip, sem ætla sér að gjöra prófsmíði
á þessu vopí, gefi sig fram eigi síðar
en 1. apríl, viö
Kristinn Sigurðsson,
Óðinsgötu 13.