Vísir


Vísir - 14.05.1932, Qupperneq 4

Vísir - 14.05.1932, Qupperneq 4
V I S I R ðveojnlega ðdýr skófatnaður nýkominn. T. d. gúmmístígvél, karla og kvenna, frá 5.00—12.00. Strigaskór með gúmmíbotnum, barna, kvenna og karla, frá 1.60—5.00. Einnig nokkur pör kvenskór af eidri birgðum, mcð hálfvirði, alt vönduð og lagleg vara. Verslunin FlLLLNN. Laugavcgi 79. Sími 1551. K. F. U. M. U—D heldur annað kveld sinn seinasta fund kl. 8'/2- Upptaka nýrra meðlima. Aliir fermingardrengir vors- ins eru velkomnir. Allir 18 ára drcngir úr Y— D mega koma á þenna fund. Velkomnir eru og A—D menn sem vilja heiðra img- iingadeildina. Þetta er eini fundurinn í K. F. Ú. M. á hvítasunnudag. — 16,00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Fréttir. 20,00 Klúkkiisláttur. Leikrit: Úr Galdralofti. (Frú Soffía Guðlaugs- dóttir, Indriði Waage og Gestur Pálsson). 21,00 Tónleikar. (l'Jtvarpstríó- ið). Grammóf ón: Kórsöng- ur: Tvö lög úr „Mcssí- as“, eftir Handel, sungin af Handel Festival kórn- um; Syngjuin Hallelúja, eftir Eric H. Tliiman, sungið af Noneonformist kórnum; Lofa þú drott- inn, sála mín, eftir Hen- ry Smart, Hallelúja, Amen úr „Júdas Makka- betis“, eftir Hándel, sungin af Union Festival kórntnh; Inclina ad me, eftir Hitnmel; Veni Creator, eftir Palestrine; O, Salutaris, eftir Webhe og Tantum ergo, suugin af London Cat- holic Choir. Sunnudagur 15. maí ( Hvítasunnudagur). 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i Dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). 14,00 Messa i Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson). Mánudagur 16. ntaí (2. í hvítasunnu). 10<40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i Dómkirkjunni (sr. Friðrik Hallgríms- son). 19.30 VTeðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur: Ivar Andresen s>ngur: In die- sen heiligen Hallen, og O, Isis und Osiris, úr „Töfraflautunni“ eftir Mozart; Chaliapine syng- ur: Nella hionda og Ma- darniua úr „Don Juan“ eftir Mozart. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Um Mozart (Baldur Andrésson). 20.30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: — Alþýðulög (Útvarjiskvartettinn). Söngur. Grammófón: Ófullgerða symphonian, eftir Sclnt- bert. Fimm ára ábyrgð. 99 Lágt verð Örninn“. I.ítil úthorgun. Ábyrgðarskírteini með hverju hjóli. „Örninn“, Laugavegi 8. r FÆÐI 1 Fæðissala. Fæði er selt á Skólavörðustig -3, steinlnisinu, á miðhæð. (773 Matsalan á Laugavegi 18 get- ur enn hætt við nokkrum í fæði,__________________ (992 TAPAÐ FUNDIÐ { Sá er tók frakkann i mis- gripum á fimtudaginn á rak- arastofunni, Laugavegi 11, er beðinn að skila honum þangað og taka sinn. 962 Manchettulinappur með upp- hleyptri dúfumynd á, tapaðist í gær á leið frá Túngötu upp i Farsóttahús. Skilist á Túngötu 18. (983 Tapast hefir veski meS pening- um o. fl. Skilist á SkólavörSustíg 14, gegn fundarlaununi. (1011 I I LEIGA 2 brauða- og mjólkur-húðir óskast til leigu nú þegar. Tilboð með uppl. um leiguupphæð og stað sendist Vísi, merkt: „Brauð og mjólk“. (955 Sölubúð til leigu við miðbæ- inn. Tilboð, merkt: „Sölubúð“, sendist Vísi. (948 Bílskúr til leigu í Vöggur, Laugavegi 64. Uppl. ú skrifstofu Laugavegs Apóteks. (358 Húsná?ði, hentugt fyrir versl- un, vinnustofur og því líkt, til leigu við miðbæínn. Sími 529. ________________________ (987 Sumarbústaður til leigu, yfir leugri eSa skemri tíma. Uppl. t Grjótagötu 5. Barnakerra til sölu á sama.staÖ. (1012 l TILKyNNING ! Sigurður hómöopathi, Uing- holtsstræti 15. Viðtalstími 2—5. Ljóslækningar, rafmagn, meðul. (20 TUWDIR' SVÖVU-félagar. Fundur á ann- an í hvítasunnu. — Mætið á venjulegúm stað stundvís- lega. — Ef veður leyfii* göng- um við út úr bænum og höldum fundinn úti. Gæslu- mennirnir. (981 r VINNA Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Hallfriður Maack, Rán- argötu 30. Vinna. Nokkura göða sjomenn vantar á trillubát og ráðskonu lil KálfshamarsVíkur. Uppl. á Herkastalanum, herbergi nr. :i, frá kl. 7—9 e. h. (941 Vanti yöur vandvirkan og vel- æföan liúsasiniö, þá taliö viö Vil- 1-jálm Arnason, Lindargötu 1 B, Sí imi [773. (977 Karlm. og stúlka óskast strax í sveit. Lokastíg 5, kjallara. (963 Stúlku vantar liálfan daginn. Létt vinna. U])pl. á Sölvhöls- götu 10. (961 Vor- og kaupakonu vantar á heimili i grend við Reykja- vik. Uppl. á Grettisgötu 74. (845 Telpa um fermingu óskast til að gæta barns og innisnún- inga. Framnesveg 56. (889 Dugleg stúlka, vön sveita- vinnu, óskast nú þegar á gott heimili i Borgarfirði. Mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Bergstaðastræti 82. (1002 Stúlka óskast. Asvallagötu 25. (986 Stúlka óskasl i vist. Uppl. á Hverfisgötu 101, uppi, eftir kl. 8. (980 Ungur verkámaður, sem vill læra eða sem kann að hirða og mjólka kýr, getur fengið góða átvinnu árlangt, ef vill. Gott káup. — Uppl. á afgr. Alafoss, Laugaveg 44 i dag. (822 Mat- og veitingastofan, sem var í Hafnarstræti 8, er flu.tt i Miðstræti 5. (1004 Sendisveinn óskast um 2ja mánaða skeið. A. v. á. (1010 Abyggileg telpa óskast til að vera úti með krakka. Hjalti Björnsson, Mímisveg 4. Sími 1316. ' (1007 12—14 ára unglingur óskast til að gæta barns. Björg Guðna- dóltir, Þingholtsstræti 28. (1008 : KENSLA Úndirrituð kennir guitarspil, dönsku og píanóspil. Aðgangur að hljóðfæri til æfinga, ef með þarf. Kristín Benediktsdóttir, Grettisgötu 64 (uppi). Til við- tals kl. 6—8 síðd. (958 r HÚSNÆÐÍ 1 Ágætt herbergi með síma og aðgangi að baði til leigu 14. maí. Njálsgötu 76. (960 Til leigu loftherbergi, helst fyrir eldri konu. Nýlendugötu 27, kl. 7—9. ~ (959 Uggp Sólrík forstofustofa til leigu. Fæði á sama slað. Mat- salan, Laugavegi 24. (1001 1 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu á Ránargötu 13. Uppi. frá ey2—9. (1000 2 samliggjandi herbergi fyr- ir einhleypa, góð fyrir tvo, til leigu. Hverfisgötu 17. (999 Góö stofa til leigu, með ágæt- um kjörunl, Mjóstr. 8 B. (972 Til leigu 3 herþergi og eld- hús á fyrstu hæð ásamt geymslu, þvottahúsi og þurk- húsi. Uppl. Grettisgötu 38. Sími 2325. (1013 Á Laugaveg 18 er til Ieigu stór hornstofa götu megin. Einnig'tva:r stofur samliggjandi. (97: Góö stofa, meö húsgögnum, til leigu. Uppl. í síma 1910. (970 Stór, sólrik stofa, móti suöri, til ieigu Ásvallagötu 10 A. (969 3 sólrík herbergi og eldhús til ieigu Njarðargötu 47. Uppl. i síma 530, eftir kl. 6. (968 Til leigu :’ Lítiö, ódýrt lofthev- bergi, með eða án húsgagna.Bjark- argötu 8. Sími 673. (967 4 sólrikar stofur, með sérinn- gangi, eru til leigu ódýrt í Vonar- stræti 12. (96 6 • Forstofustofa til leigu. Skál- holtsstíg 2 A. (965 Til leigu stofa með sérinn- gangi. Grettisgötu 17 A. (939 Til leigu cin hæð, á Ránargötu m (97S 2 kvistherbergi og eldunarpláss til leigu Spítalastíg 7. (97Ó Til leigu: 3 sólrik herbergi og eldhús. Einnig eitt einsmanns her- bergi. Baldursgötu r. (975 2 samliggjandi herbergi með eldhúsi og miklum þægindum til leigu. Einnig stofa með sér- inngangi til leigu á sama stað. Bergstaðastræti 6 C. (993 íbúðir til leigu. Uppl. Óðins- götullA. (991 íbúð til leigu, 2 eða 3 her- bergja. Laugaveg 70 B. (990 Forstofustofa til leigu. Báru- götu 4. (989 Herbergi og eldhús til leigu. Einnig herbergi fyrir einhleyp- an. Bragagötu 29. (985 Herbergi til leigu. Ljósvalla- götu 10. (818 Sólrík forstofuhcrbergi, citt eða fleiri, til leigu. Ljósvalla- götu 32, (984 2 góðar og sóh’íkar stofur mcð húsgögnum, til leigu á Öldugötu 27. (982 2 herbergi og eldhús, með þægindum, til leigu fyrir barn- laust fólk. Uppl. i Mjóstræti 3. (1006 íbúð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1082 og á Skólavörðu- stíg 14. (1005 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu. Miðstræti 8 B. (1003 Til leigu 3 herbergi og eíd- liús, leiga 65 kr. á mánuði og citt hei’bergi og eldhús á 45 kr. Uppl. á Haðarstíg^5, milli 5 og 7 í kveld. (964 A Hverfisgötu 47 er til leigu lítið loftherbergi fyxir ein- hleypa. (998 íbúðir til Ieigu við Laugaveg. Uppl. Kárastíg" 4, frá 5—8. (997 4 hei-bergi og eldhús, með miðstöð, sem getur verið hent- ugt fyrir 2 litlar fjölskyldur, er til leigu frekar ódýrt. Uppl. á Hverfisgötu 92 A, kl. 6—8. (996 Til leigu tvær íbúðir, tveggja og þriggja herbergja, í nýju húsi utan við bæinn, með öll- um þægindum. Uppl. Fjölnis- veg 5. Síini 1229. (995 Herbergi til leigu. Ljósvalla- götu 10. (994 Sólrík stofa til leigu i nýju' húsi, Mímisvegi 6. (956' 2 herbergi til leigu á Laufás- vegi 34. (954 141 leigu á Sólvallagötu 31, nýtísku 4ra herbergja íbúð. Sími 1084. ' (953- Slofa með sérinngangi til lcigu, stærð 4x4 metrar, verð kr. 35,00 á mán. Uppl. í Grjóta- götu 7. (951 1—2 lierbergi og eldhús ósk- ast strax. Uppl. i síma 2329. __________________________ (94T Tvö eins manns herbergi til leigu á Lokastig 28 A. (946 Loftherbergi til leigu fyrír einhleypa. Eldunarpláss fylgir. Ránargötu 32, uppi. (944 Til leigu 2 stofur og eldhús með öllum þægindum. Njáls- göfu 74. (943 Forstofustofa til leigu. Uppl. Haðarslig 14. (942 Loftliei’bergi til leigu á Laugávegi 24 B, útbyggingin. (940 Stór stofa meö eklhúsi til leigtí Hverfisgötu 34. (974 3 herbergi og eldhús til Ieigu Njálsgötu 4. (973. Litil, sólrík íhúð, með öilum nútíma þægindum, til Ieigu. Lágt verð. Simi 1129, milli 4—6. (1000 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Til leigu ein hæð á Berg- staðastræti 53. Hentug fjTÍr 2 fjölskyldur. (957 r KAUPSKAPUR XXXX»COOOQOOaOOOOOOOOOOOÍ H V GÓLFDÚKAR y mikið úrval, lægsta verð í bænum, frá kr. 5,90 mtr. Komið og skoðið. Þórður Pétursson & Co. Bankastræti 4. y XXXXXtlOOOOOOOOOOOOOOOOOOOt Nýr kjóll og kápa til, sölú með tækifærisverði. BragagötU 3L______________________ (956 Frekar litill ofn til sölu á Þórsgötu 2. (949 2 mótorhjól, 1 karlmanns- hjólhestur, i góðu standi, til sölu. Uppl. Grettisgötu 61. (945 gsjp Tœkifæriskaup. Matborð með 6 stóíum, mjög vandað, til söíu. Til sýnis i Körfugerðinní. (904 Jörðin Mið-Meðalholt í Gaul- verjabæjarhreppi i Ámessýsiií fæst til kaups og ábúöar á næsttí fardögum. (Hún er skamt fyrif austan Selfoss). Á jöröinni eri timburhús, og bílvegur heim und-. ir tún. Uppl. Vesturgötu 24. Þur- iður Markúsdóttir. (979' Dívanar fást bestir og ódýr- astir í Tjarnargötu 3. (810 Vörubíll til sölu. A. v. á. _________________________(922 Hvítasunnuliljur, hyachintur og kaktusar. Hellusundi 6. Sími 230.______________ (1097 Nýjar þökur til sölu við Litlabæ, Grímsstaðaholti. Hall- dór Jónsson. (988 F JEL AGSPRENTSMIÐ J AN,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.